Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 4

Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 4
ASHKENAZY crusfcrn tialds og vestan Leynilögreglan aldrei langt undan Ashkenazy þekkir lífiö austan járn- tjalds af eigin raun og kynntist glöggt völundarhúsi Sovét- kerfisins, þegar hann ákvaö aö flytjast til Vesturlanda meö konu sinni og syni. Leynilögreglan KGB er aldrei langt undan og reynir snemma aö ná tökum á lista- manninum og virkja hann í sína þágu. því sem mannlegum anda sé dýr- mætast. Umskiptin voru því mikil, þegar hann sneri frá austri til vesturs og hafa síöan mótaö skoö- anir hans og líf. Einkahagir Ashkenazy leggur spilin á borðið varöandi einkahagi sína og segist vona aö bókin svali forvitni almennings í þeim efnum. En hann vill ekki síöur leggja áherslu á aö vekja fólk á Vesturlöndum til umhugsunar um þau lífsgæöi sem þaö nýtur. Hann vill minna fólk á frelsið sem sé mikilvægast af öllu. Kerfiö í Sovétríkjunum segir hann aftur á móti vera fjandsamlegt öllu Er fréttist erlendis aö bókin um Ashkenazy væri aö korna út vaknaði mikill áhugi hjá fjölmiölum og var mikiö skrifaö um bókina, erlendis og hérlendis. Ekki var þess síst getiö aö Ashkenazy heföi tekiö aö sér njósnir um sam- stúdenta sína fyrir KGB, rússnesku leyniþjónustuna. Ekki var síður skrifaö í íslensk blöö. . . Bókin um Ashkenazy skiptist í 15 kafla og er samtals 226 síöur. í bókinni er skrá yfir hljómplötur meö leik Ashkenazys. Þá eru í bókinni margar myndir úr lífi þeirra hjóna Þórunnar og Vladimir Ashkenazys. Guöni Kolbeinsson þýddi. Bókin um Ashkenazy komin út hjá Vöku Kemur út í tveimur löndum samtímis VAKA hefur nú sent á markað bók- ina Ashkenazy — austan tjalds og vestan, samtalsbók Jaspers Parrotts við píanósnillinginn heimskunna Vladimir Ashkenazy. Bókin kemur nú í haust samtim- is út hjá Vöku og Collins-forlaginu í London, og telst slíkt til tíðinda í bókaútgáfu hérlendis. Þá hefur ýmislegt af'efni bókar- innar þegar fyrir útkomu hennar vakið athygli og orðið fréttaefni erlendis og til þess verið vitnað í íslenskum fjölmiðlum. Má í því sambandi nefna tengsl Vladimirs Ashkenazy við sovésku leynilög- regluna KGB á námsárum hans í Moskvu. Vladimir Ashkenazy fjallar í bókinni í fuilri hreinskilni um líf sitt og tónlistarferil í Sovétríkjun- um og á Vesturlöndum. Hann ræð- skipti sín af íslensku menmngar- lífi. Tónlist, stjórnmál og sam- ferðamenn eru til umfjöllunar á síðum bókarinnar og víða komið við. Þýðandi er Guðni Kolbeins- í forlagskynningu á bókarkápu segir: Ashkenazy þekkir lífið austan járntjalds af eigin raun og kynnt- ist glöggt völundarhúsi Sovétkerf- isins, þegar hann ákvað að flytjast til Vesturlanda með konu sinni Þórunni Jóhannsdóttur og syni þeirra Stefáni. Leynilögreglan KGB er aldrei langt undan og reynir snemma að ná tökum á listamanninum og virkja hann í sína þágu. Ashkenazy leggur spilin á borð- ið varðandi einkahagi sína og seg- ist vonast til að bókin svali for- hann vill ekki síður leggja áherslu á að vekja fólk á Vesturlöndum til umhugsunar um þau lífsgæði, sem það nýtur. Hann vill minna fólk á frelsið, sem sé mikilsverðast af öllu. Kerfið i Sovétríkjunum segir hann aftur á móti vera fjandsam- legt öllu því, sem mannlegum anda sé dýrmætast. Umskiptin voru því míkil, þegar hann sneri frá austri til vesturs og hafa síðan

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.