Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 8

Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 8
Þeir einir er skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit oo c £ £ £ E £ 'ö3 X cn co BERNSKUDAGAR, SKOLAAR, DULRÆN REYNSLA OG ÁSTAMÁL í REYKJAVÍK í þessari bók rifjar Margrét Jóns- dóttir, ekkja Þórbergs Þóröar- sonar, upp minningar sínar á fjör- legan og hispurslausan máta, meö sérstæöum frásagnarhætti og meöfæddu skopskyni. Hún segir frá bernskudögum í Innri Njarövík, skólamálum og ástar- málum í Reykjavík, dulrænni reynslu sinni fyrr og síðar, fyrstu kynnum af Þórbergi og sambúö þeirra í meira en fjörutíu ár. Höfundi bókarinnar Gylfa Gröndal tekst meö lifandi og snjöllum lýs- ingum aö sýna sterkan og litríkan persónuleika konunnar sem svo mjög kemur fyrir í verkum Þór- bergs og þekkti hann betur en nokkur annar. Nr.: 1274 Venjulegt verö: 948 krónur Klúbbverö: 788 krónur

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.