Okkar á milli - 01.01.1986, Blaðsíða 2

Okkar á milli - 01.01.1986, Blaðsíða 2
VERÖLD stendur nú að endurútgáfu á hinu heimsfræga ævintýrasafni „Þúsund og ein nótt". Safniðer í þremur bindum og hefur sérstaklega verið vandað til þessarar útgáfu, eins og fyrsta bindið sannaði og sjá má af meðfylgjandi myndum af verkinu. Bindin þrjú eru samtals um 1700 blaðslður og ríkulega myndskreytt. PÚSUND OG EIN NÓTT, 2. BINDI býðst nú Veraldarfélögum sem „bók mánaðarins" í janúar. Fyrsta bindið kom út í október sl. og þriðja og síðasta bindið kemurút (aprll. Þrátt fyrir einkar vandaða útgáfu hefur tekist að halda verði bókanna í algjöru lágmarki og verð á 2. bindi er það sama og á 1. bindi, eða aðeins 1190 krónur. ÞÚSUND OG EIN NÓTT, 1. bindi Vegna þeirra fjölmörgu nýju félaga sem nú hafa gengið í Veröld bjóðum við nú á sérstöku aukatilboði fyrsta bindið af ÞÚSUND OG EINNINÓTT sem út Þúsund og ein nótt, 1. bindi: NR. 0924 kom í október sl. Verkið, sem er þrjú bindi, er einkar vönduð KLÚBBVERÐ KR. 1190 útgáfa. Þriðja og síðasta bindið er væntanlegt í apríl. Láttu ekkert vanta í heimilisbókasafnið þitt.

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.