Okkar á milli - 01.01.1986, Blaðsíða 7
albókalisti Veraldar
Haf ir þú misst af fyrri tilboðum okkar gefst þér nú kostur
á að eignast þessar frábæru bækur á frábæru verði.
HEIÐARLEGUR FALSARI
byrjar nýtt líf
Gunnar Gunnarsson.
Spennandi (slensk sakamálasaga.
143 bls.
Nr. 0900 Kr. 298
MEÐAN ELDARNIR
BRENNA
Zakaria Stanku.
Kristín R. Thorlacius þýddi.
Brennandi ástríður - hyldjúp
örvænting - blind sjálfsbjargarhvöt.
344 bls.
Nr. 0901 Kr. 568
FURÐUR VERALDAR
Arthur C. Clark.
Friða Á. Sigurðardóttir þýddi.
Glæsileg bók, byggð á þáttum Arthur
C. Clark sem sýndir voru ( sjónvarpinu
og vöktu mikla athygli. Fjöldi litmynda.
218 bls.
Nr. 0903 Kr. 498
ÞEIR SETTU SVIP
Á ÖLDINA
16 þjóðkunnir höfundar.
Ritstjóri Sigurður A. Magnússon.
Saga 16 íslenskra stjórnmálaskörunga
eftir 16 þjóðkunna höfunda. 304 bls.
Nr. 0904 Kr. 598
EKKERT MÁL
Njörður P. Njarðvik og Freyr Njarðarson.
Áhrifamikil og raunsæ lýsing á heimi
heróínistans og ótvirætt bókmennta-
verk. 200 bls.
Nr. 0919 Kr. 848
ASHKENAZY
austan tjalds
og vestan
Jasper Parrott ræðir við
Vladimir Ashkenazy.
Islensk þýðing:
Guðni Kolbeinsson.
Ashkenazy fjallar hér af fullri hreinskilni
um lif sitt og tónlistarferil. Hann ræðir
um veru s(na á Islandi og afskipti sln
af íslensku menningarlífi. Tónlist,
stjórnmál og samferðamenn eru til
umfjöllunar I þessari bók. 226 bls.
Nr. 0918 Kr. 698
STÓRA FISKABÓK
FJÖLVA
Stanislaw Frank.
Islenskirhöfundar: Gunnar Jónsson og
Porsteinn Thorarensen.
Stóra fiskabókin er að stærð og
glæsileika nokkuð einstæð í (slenskri
bókaútgáfu. Hún inniheldurgeysimikið
lesmál og myndskreytingu. Hún er
jafnframt yfirgripsmesta verk sem
komið hefur út á íslensku um
fiskaríkið. 900 Ijósmyndir. 560 bls.
Nr. 0920 Kr. 1198
STRÍÐSDAGUR
Whitley Strieber og James Kunetka.
Álfheiður Kjartansdóttir þýddi.
Bók sem vakið hefur gífurlega athygli
um allan heim og mun snerta þig djúpt
og seint líða úr minni. 368 bls. í
kiljuformi.
Nr. 0916 Kr. 558
ÁSTRÍÐUHEITT SUMAR
Knut Faldbakken.
Hannes Sigfússon þýddi.
Frábær, heillandi lýsing á erfiðu og
spennandi kynþroskaskeiði.
172 bls.
Nr. 0910 Kr. 448
ÞYRNIFUGLARNIR
Colleen McCullcrgh
Kolbrún Friðþjófsdóttir þýddi.
Hrífandi ættarsaga sem snertir marga
strengi. Vinsældir bókarinnar hafa
orðið enn meiri en sjónvarpsþáttanna.
662 bls.
Nr. 0914 Kr. 798
MAÐURINN SEM FÉLL
TIL JARÐAR
Walter Tevis.
Porsteinn Antonsson þýddi.
Æsispennandi skáldaga - ótvírætt
bókmenntaverk. 201 bls.
Nr. 0906 Kr. 378
TÖFRAMAÐURINN
FRÁ LÚBLÍN
Isaac Bashevis Singer.
Hjörtur Pálsson þýddi.
Eittaf meistaraverkum nóbelshöfundar.
238 bls.
Nr. 0907 Kr. 398
LESTARRÁNIÐ MIKLA
Michael Crichton.
Andrés Kristjánsson þýddi.
Úrvals spennusaga sem jafnframt er
sprengfull af kæti. 281 bls.
Nr. 0912 Kr. 498
oc
o
K-
1
3
SVARSEÐILL
SENDIST TIL:
VERÖLD
ÍSI.LNSKI BOKAKI.l'BBl'RINN
Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1090, 121 Reykjavík
EDDUKVÆÐI
Útgáfu annaðist Ólafur Briem.
Jóhann Briem myndskreytti.
Gimsteinn íslenskra bókmennta og
hornsteinn hvers menningarheimilis. 2
bindi. 694 bls.
Nr. 0917 Kr. 1.544
GRUNURINN
Friedrich Durrenmatt
Unnur Eiríksdóttir þýddi.
Æsispennandi saga um viðureign
lögreglufulltrúans og fyrrverandi
fangalæknis. 164 bls.
Nr. 0921 Kr. 648
ÍSLENSKUR ÚTSAUMUR
Elsa E. Guðjónsson
Yfirgripsmesta verk um útsaum á
(slandi. Mörg sjónáblöð fylgja. Fjöldi
litljósmynda. 96 bls.
Nr. 0923 Kr. 940
DÓMARINN OG
BÖÐULLHANS
Friedrich Durrenmatt.
Unnur Eiríksdóttir þýddi.
I þessari bók er tækni sakamálasögunn-
ar beitt af mikilli snilld.
130 bls.
Nr. 0909 Kr. 348
ÉG VIL LIFA
Guðmundur Árni Stefánsson og
önundur Björnsson tóku saman.
Hreinskilnar og opinskáar frásagnir
fólks sem hefur farið að mörkum lífs
og dauða. 207 bls.
Nr. 0925 kr. 980
HUGSAÐU UM
HEILSUNA
Islensk umsjón: örnólfur Thorlacius.
Handbók heimilisins um sjúkdóma,
fyrirbyggjandi aðgerðir og meðferð.
Fjöldi litprentaðra skýringarmynda.
304 bls.
Nr. 0926 kr. 1390
MUNIÐ
EFTIR
FRÍMERKI