Okkar á milli - 01.02.1988, Blaðsíða 5

Okkar á milli - 01.02.1988, Blaðsíða 5
Ásgeir Pétursson (1875 - 1942), út- gerðarmaður á Akureyri og Siglu- firði, en um hann skrifar Bragi Sig- urjónsson. Ásgeir G. Stefánsson (1890 1965), framkvæmdastjóri i Hafnar- firöi, en um hann skrifar Stefán Júl- íusson. Einar Guófinnsson (1898 - 1985), útgerðarmaður i Boiungarvik, en um hann skrifar Ásgeir Jakobsson. m BOK MÁNAÐARINS Knud Zimsen (1875 - 1953), verk- fræðingur og borgarstjóri i Reykja- vík en um hann skrifar Guðjón Frið- riksson. Tryggvi Ófeigsson (1896 - 1987), skipstjóri og útgeróarmaður i Reykjavík, en um hann skrifar Ás- geir Jakobsson. Konráð Hjálmarsson (1858 -1939), kaupmaður í Mjóafirði og Norðfirði, en um hann skrifar Vilhjálmur Hjáimarsson. Þórarinn B. Egilsson (1881 - 1956), útgerðarmaður í Hafnarfirði, en um hann skrifar Stefán Júliusson. Magnús Sigurðsson (1847 - 1925), bóndi og kaupmaður á Grund, en um hann skrifar Pétur Már Ólafs- son. Þórarinn E. Tulinius (1860 - 1932), kaupmaður og útgerðarmaður, en um hann skrifar Gils Guðmunds- son. Þriggja binda verk Fleiri íslenskir athafnamenn hafa sett svip á þessa öld en svo, aö þeim verði gerð nokkur skil að gagni í einni bók. Þess vegna er gert ráð fyrir, að ævi- sögur athafnamannanna verði þriggja binda verk. Hér til vinstri er sagt frá þeim nítján merkismönnum, sem fjallað er um I fyrsta bindinu og hverjir skrifa um þá. En hvernig skyldi framhaldið verða? Meðal þeirra athafnamanna sem áformað er að segja frá i hinum bindunum tveimur má nefna: August Flygenring, Ás- geir Sigurðsson, Bjarna Run- ólfsson, Egil Gr. Thorarensen, Einar Þorgilsson, Eirík Hjartar- son, Gísla J. Johnsen, Gunnar Einarsson, Harald Böðvarsson, Jóhannes Reykdal, Jón Gunn- arsson, Harald Böðvarsson, Jóhannes Reykdal, Jón Gunn- arsson, Jón Ólafsson, Kristján Jóh. Kristjánsuon, Loft Bjarna- son, Magnús J. Kristjánsson, Magnús Þorláksson, Pétur Guðmundsson, Pétur J. Thor- steinsson, Ragnar Ólafsson, Sveinbjörn Jónsson, Svein Val- fells, Th. Thorsteinsson og Thor Jensen. 5

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.