Okkar á milli - 01.07.1988, Blaðsíða 2

Okkar á milli - 01.07.1988, Blaðsíða 2
|@jBÓK LXJ MÁNAÐARINS Bók mánaðarins Verð: 2.350 kr. Nýtt bindl í Undraveröld dýranna Glæsilegt stórvirki i íslenskri bókaútgáfu Bók mánaöarins í júlí er nýtt bindi í Undra- veröld dýranna, stærsta fjölfræöisafni úr ríki náttúrunnar, sem gefið hefur verið út. Félagsmenn þekkja nú þegar þetta alþjóð- lega verk, sem hlotið hefur frábæra dóma og þykir hið eigulegasta sinnar tegundar sem völ er á. Hér er um glæsilegt stórvirki að ræða í íslenskri bókaútgáfu, og það er eingöngu boðið Veraldarfélögum og verður ekki selt á almennum markaði. Hver bók sjálfstæö Það er Fjölvaútgáfan sem gefur Undraver- öld dýranna út fyrir Veröld, en íslenskir höf- undar eru Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen. Þótt verkið sé stórt í sniðum og skiptist í mörg bindi, má segja að hver bók sé sjálfstætt fjölfræðirit út af fyrir sig. Sérstæöasta spendýrið Nýja bókin er fjórða bindiö af sex um spen- dýrin. Sagt er í ýtarlegum texta og fallegum litmyndum frá nefdýrum, pokadýrum, skor- dýraætum, leðurblökum og síðast en ekki síst: hvölum. Hvalurinn er lang sérstæðasta spendýr jarðarinnar - og við segjum nánar frá hon- um á næstu síðu. Hinar bækumar enn fáanlegar Takmarkað upplag á gamla verðinu vtnoui Veröld hefur nú gefið út fimm bindi í Undra- veröld dýranna, en alls verða þau átján. Fjórar eldri bækurnar eru fáanlegar á gamla verðinu, en upplagið er mjög tak- markað. Þetta eru bækurnar Fuglar, fyrri hluti, og Spendýr, annar, fjórði og sjötti hluti. Enn gefst því félagsmönnum tækifæri til að safna þessari glæsilegu ritröð og eignast hana alla. Eldri bækur 1.950 kr. stk. Nr. Fuglar 2228 Spendýr (rándýr) 2229 Spendýr (nagdýr) 8709 Spendýr (hófdýr) 8711 2

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.