Okkar á milli - 01.07.1988, Page 7

Okkar á milli - 01.07.1988, Page 7
Nr.: 2235 Fullt verö: 4.120 kr. Okkar verð: 1.745 kr. Bókapakkihanda börnum og unglingum Skemmtisögur fyrír unga lestrarhesta Vegna fjölda áskorana hefur Veröld ákveö- iö aö fjölga bókapökkunum. Viö buðum tvo í siöasta blaöi, annan fyrir börn og hinn full- oröna, og höfum sama háttinn á nú. Fé- lagsmenn hafa tekið bókapökkunum fegins hendi, enda ekki amalegt að fá stóran bókapakka sendan heim fyrir sáralítið verö. í þessum pakka eru bækur handa börnum og unglingum - sjö skemmtisögur fyrir unga lestrarhesta. Skjaldborg hefur gefiö allar bækurnar út, en þær eru þessar: Manni litli I Sólhlíð eftir Marinó L. Stefáns- son kennara. Þessi saga varð fyrst vinsæl, þegar hún var lesin í morgunstund barn- anna í Ríkisútvarpinu. Og ekki uröu undir- tektirnar minni, þegar hún kom út í bókar- formi meö teikningum eftir Árna Indriöason. Bækurnar Siggi á Grund og Dísa í Dun- haga eru einnig eftir Marinó L. Stefánsson. Báöar sögurnar gerast í sveit, önnur á fyrri hluta þessarar aldar, en hin nú á dögum, og þær eru myndskreyttar af Kristni G. Jó- hannssyni. Grasaskeggur nefnist saga eftir Indriöa Úlfsson, sem er oröinn landskunnur fyrir unglingabækur sínar og hlaut verðlaun Fræðsluráös Reykjavíkur 1983. Breið- holtsstrákur í vetrarvist er bráðskemmtileg bók eftir Dóru Stefánsdóttur um strákinn Palla í Breiöholtinu, Afi sjóari er fyrsta bók Jóhanns Ævars Jakobssonar, fjörlega skrifaöar sögur af bræðrunum Nonna og Jonna, og loks er sjöunda bókin í pakkan- um Káta í frumskóginum, tólfta og síðasta bókin um Kátu og vini hennar, sem allir krakkar þekkja. AFÞOKKUNARFRESTUR TILGREINDUR Á BAKHLIÐ Ég óska eftir aö greiösla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Eurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. nnnn—nnnn nnnn uUuu UUUU UUIUU _nnnn uuulj Þeir sem skipt hafa um heimilisfang f\ lli út þennan reit: Heimili: Sími: Póstnr.: Staöur: SPURNINGALEIKUR MÁNAÐARINS HVER LAS INN Á KASSETTURNAR GOSA? UM SPÝTUKARLINN Muniö eftir frímerki qp VERÖLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1090, 121 Revkjavík 7

x

Okkar á milli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.