Okkar á milli - 01.07.1988, Blaðsíða 8

Okkar á milli - 01.07.1988, Blaðsíða 8
ÁSTARSÖGUPAKKI í SUMARLEYFIÐ AIHIJiafXJK Kmsnahu^. . ÍSÓL KARLSDÓTTIR iSÓLKARliobmB Sjö sögur eftir íslenskar skáldkonur Þeir sem vilja njóta fyllstu hvíldar og vellíö- unar í sumarleyfi sínu, mega ekki gleyma að taka meö sér nógu margar sögubækur, því að þær eru ómissandi. Meö þaö í huga býöur Veröld sérstaklega skemmtilegan bókapakka, sem hefur að geyma sjö spennandi ástarsögur eftir fjórar íslenskar skáldkonur. Samanlagt eru bækurnar 1240 blaðsíður, og verö þeirra allra er á viö eina ódýra bók. Bækurnar eru þessar: Forlagaflækja eftir ísól Karlsdóttur, áhrifa- rík skáldsaga, þar sem forlögin spinna sinn flókna vef. Þetta er fyrsta bók ísólar og henni tekst aö halda lesandanum í spennu frá upphafi til enda. Sigrún, önnur bók Isólar Karlsdóttur, ótrú- leg lífsreynslusaga ungrarstúlku. Afbrot og ástir eftir Guöbjörgu Hermanns- dóttur, en bækur hennar njóta mikilla vin- sælda og lesendahópur hennar stækkar ár frá ári. Ást og dagar, einnig eftir Guöbjörgu Her- mannsdóttur, viðburöarík saga um ástir og örlög ungs fólks. Kona vitavarðarins eftir Aðalheiði Karls- dóttur frá Garöi. Hún hefur skrifaö margar skemmtilegar sögur, en þessi er að flestra dómi hennar besta bók. Svarseðill Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma tii ykkar Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: 7798 7770 2234 7779 77.71 2235 8709 7777 2236 8711 2233 Bónustilboð fyrir þá sem taka bók mánaðarins: 2237 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □ GUÐBJÖftQ HIRMANNSDÓTTIR . w,- I AsKmfcNN,, ' 'W<1 i ' f Fv rS -T SiecijN^TÝfeA foriaga Týnda brúðurin, einnig eftir Aöalheiði Karlsdóttur frá Garöi. Þetta er sagan um Heiöar Berg og unnustu hans, Líneik, sem mætti ekki til brúðkaups þeirra. Sjöunda og síöasta ástarsagan heitir Inga og er eftir Birgittu H. Halldórsdóttur; mjög opinská saga ungrarstúlku, meö lifandi lýs- ingum og hraðri atburöarás. Nr.: 2236 Fullt verð: 4.816 kr. Okkar verö: 1.250 kr. Bónusnr.: 2237 Bónusverð: 950 kr. 8

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.