Okkar á milli - 01.10.1988, Blaðsíða 6
Grafíkmynd eftir Rut Rebekku
Og 1000 kr. bónusafsláttur
Nú býöst félagsmönnum Ver-
aldar einstakt tækifæri til aö
eignast grafíkmynd eftir lista-
konuna Rut Rebekku Sigur-
jónsdóttur. Viö veitum hVorki
meira né minna en 4300 króna
afslátt á myndinni, og þeir sem
taka bók mánaðarins fá 1000
króna afslátt til viðbótar eöa alls
5300 krónur.
Stór og falleg
Myndin er stór og falleg; hún er
48 cm. breið og 63 cm. há.
Hægt er aö kaupa hana með
eða án ramma. Þegar búiö er
aö setja á hana álramma er hún
68 cm. breið og 90 cm. há. Rut
Rebekka hefur haldið margar
einkasýningar síöustu árin, tek-
ið þátt í ótal samsýningum og
hlotið umtalsverða viðurkenn-
ingu. Verk eftir hana hafa selst
vel að undanförnu, bæði mál-
verk og grafíkmyndir.
13.000 kr. mynd á 8.700 kr. og
1.000 kr. aukaafsláttur ef þú
tekur bók mánaðarins.
Án ramma Með ramma
Nr.: 5011 5012
Verð: 5.950 kr. 8.700 kr.
Bónusnr. 5013 5014
Bónusv.: 5.295 kr. 7.700 kr.
Greiðslunni er skipt í tvennt,
þannig að þú færð tvo gíróseðla
sem greiða má með mánaðar
millibili.
Pottasett í verðalaun frá Marke Tischfein
OKTÓBER-GETRAUN VERALDAR
Aö þessu sinni er pottasett frá
vestur-þýska fyrirtækinu Marke
Tischfein í verðlaun. Pottasettið
er úr ryðfriu stáli og er í alla
staði einstaklega vandað.
Sá heppni í október-getraun-
inni verður að sjálfsögðu félagi
sem hefur greitt fyrri kaup sín
fyrir 10. nóvember. Og spurn-
ingin er; Hvað eru komnar út
margar Dýrabækur? Skrifaðu
rétt svar á svarseðilinn á bls. 11
eða hringdu inn rétta lausn,
síminner 29055.
Heppnarkonur
Það voru tvær konur sem unnu i
júní- og júlí-getrauninni hjá
Veröld að þessu sinni. Maj Britt
Pálsdóttir frá Reykjavík, var sú
heppna í júní-getrauninni og
vann sér inn 10.000 kr. úttekt
hjá Veröld. Sigurbjörg Ólafs-
dóttir frá Flúðum var hins vegar
sú heppna í júlí-getrauninni, en
hún vann rúmteppið frá versl-
uninni Stíll að Hverfisgötu 39.
Við óskum þeim til hamingju.
6
OKKAR Á MILLI