Leo - 01.12.1974, Blaðsíða 3
Mikki mús
kemur aflur
Eins ogbæjarbúar muna, a. m.
k. yngsta kynslóðin, hélt Mikki
Mús jólaskemmtun um miðjan
desemlber í fyrra. Honum til
aðstoðar voru vinur hans
Fedtmule, jólasveinar 1 og 8,
ásamt ýmsum ágætum skemmti
kröftum héðan úr bænum. —
Ennfremur voru sýndar nokkr
ar 1. flökks teiknimyndir. Börn
unum til mikillar ánægju voru
hverjum og einum afhentir
rausnarlegir pakkar við út-
göngudyrnar með alls konar
leikföngum, litmyndum o. fl.
Vegna fjölda áskorana hafa
nú verið teknir upp samning-
ar við Mikka að nýju og hefur
hann fallist á að gleðja bæjar-
búa í annað sinn með nærveru
sinni núna fyrir jólin. Hann
hefur jafnvel gefið ádrátt um
að 'halda tvær skemmtanir, svo
að ekki þurfi eins margir frá
að hverfa og í fyrra.
í viðtali við blaðið fyrir
Skömmu lét Mikki þess getið,
að Fedtmule væri byrjaður að
setja alls konar dót í poka.
Þar sem Fedtmule er einstak-
lega örlátur, hélt Mikki, að
pakkarnir yrðu a. m. k. ekki
minni en í fyrra.
Nú er fengin staðfesting á
því, að Mikki er kominn og
haldnar verða 2 skemmtanir
laugardaginn 7. desember n.k.
í Nýja bíó.
Iðnaðarbanki
IsVands hf.
Annast öll innlend
bankaviðskipti.
Greiðir hæstu vexti
af innstæðum á
sparisjóði
ávísanareikningum
og hlaupareikningum
Afgreiðslutími:
Kl. 9.30 til 12.30 og
kl. 13 til 16, auk þess
á föstudögum
kl. 17 til kl. 19.
Lokað á laugardögum.
Símar: 2-1200 og 2-12-01
Vanti þig málningu á íbúðina fyrir jólin, þá mundu
KÓPAL-málninguna í þúsundum tónalita.
Einnig jafnan fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af LÖKKUM
og LÍMUM.
Söluumboð fyrir MÁLNINGU H,F.
smám hi
FURUVÖLLUM 3 - SÍMI 2-12-34.
Æ-Æ JÓL4FÖTIIM
Hvar fæ ég JÓLAFÖTIN á börnin?
Auðvitað í ÁSBYRGI. — Mikið úrval.
Verslunin ÁSBYRGI
Hafnarstræti 108 — Sími 2-35-55
ÖLL BANKAVIÐSKIPTI
A EINUM STAÐ.
AUÐVITAÐ !
LAIMDSBAIMKINIM
HJÁ
o
Gleðileg
jól!
SMJÖRLÍKISGERÐ
AKUREYRAR
HALLO!
Hafið þið litið inn í SKEMMUNA.
Þar fæst allt til sauma, einnig mikið úrval efna og smávara.
TIL JÓLAGJAFA:
Ofin rúmteppi með kögri, baðmottusett, tilbúin eldhúsglugga-
tjöld, handklæði og margt fleira.
Verslunin SKEMMAIM
Hafnarstræti 108 — Sími 2-35-04
Almenningur
tryggir
hjá
Almennum
Almennar
tryggingar hf.
Sími 23600
LEO ’74 — 3