Leo - 01.12.1974, Blaðsíða 5
Áramótadasisleikur
Nýársfagnaður
Aðgangskort að Nýársfagnaði og Áramótadansleik,
verða seld í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 14. og
sunnudaginn 15. desember, kl. 5 — 7 e. h.
Munið að panta í tíma.
Traustir og
sparneytnir
Utvegum með stuttum fyrirvara hinar vinsælu bifreiðir
Saab og Toyota
BLÁFELL sf.
Óseyri 5 A — Akureyri — Sími 2-10-90
Matvörur — Hreinlætisvörur
Snyrtivörur — Sælgæti
/ fjölbreyttu úrvali
Valgarður Stefánsson hf.
Akureyri
GRAM-FRYSTIKISTUR 345 lítra á mjög hagstæðu verði
BORÐLAMPAR, VEGG- og LOFTLJÓS nýkomin, í miklu úrvali
svo sem, BRAUÐRISTAR, IÍATLAR, STRAUJÁRN, KAFFI-
KÖNNUR, RAFMAGNSKRULLUJÁRN, HANDÞEYTARAR,
þrjár gerðir, og NILFISK RYKSUGUR.
Rafval & Co. hf.
Simi 21178 - Akureyri
Stúlka í ICeflavík leitaði ný-
lega læknis. Þegar hann bað
stúlkuna að fara úr fötunum.
roðnaði hún upp í hársrætur,
svo að hann spurði:
— Hefurðu aldrei verið
skoðuð fyrr?
— Jú, hvíslaði hún feimin,
en aldrei a'f lækni.
Svofellda auglýsingu gat að
líta í glugga á veitingahúsi
einu norðaniands í sumar:
Kokk vantar. Hálfan eða allan
daginn. Vanan eða óvanan.
Karlmann eða kvenmann.
Fljótlega bætti einhver við
augiýsinguna: Dauðan eða lif-
andi.
Veljið
jólagjafirnar
snemma.
Aldrei ineira úrval.
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR
OG PÉTUR
Brekkugötu 5
Sími 2-35-24
Akureyri
LÍTIÐ l\\
í
LEÐIIRVORIl
LEO ’74 — 5