Leo - 01.12.1986, Side 14
14 - LEO
Það er annað hvort sterkur maður eða heimskingi sem segir sannleikann
Sex nýir félagar gengu í klúbbinn í
haust. Myndin er frá inntökufundin-
um.
Nokkrir fræðarar komu á
fundi á árinu. Einn þcirra
var Hermánn Sveinbjörns-
son, ritstjóri Dags, sem
hér sést ásamt Ingólfi
Herrnannssyni, formanni
Ekl. Hængs.
Griðarstaður Lionsklúbbsins Hængs er í Ánni við Skipagötu.
Leó 1986
Leó, jólablað Lionsklúbbs- eftir föngum, í því er að augu alls þorra íbúa, yngri
ins Hængs, 1986 kemur finna sögur, skop (ritað sem eldri, við Eyjafjörð
núna út í 13. skipti. Útgáfa sem teiknað), þrautir og sem og margra íbúa nokk-
á jóla- og auglýsingablað- leiki, myndagátuna árlegu urra nágrannabæja hér á
inu Leó er aðaltekjulind o.fl. smálegt til dundurs og Norðurlandi. Er það von
Hængs. Tekjum af blaðinu aflestrar auk auglýsing- okkar félaganna í Lions-
er öllum varið til líknar-, anna sem eru að vanda klúbbnum Hæng að allir
menningar- og mannúðar- hinar margvíslegustu. hafi nokkurt gagn og gam-
málar. Trúlega má búast við því an af.
Vandað var til blaðsins að blað þetta komi fyrir
Sumarbúðir
á Botni
Síðustu fjögur árin hafa félag-
ar á vegum Foreldrafélags
barna með sérþarfir og Styrkt-
arfélags vangefinna á Norður-
landi verið að byggja sumar-
búðir fyrir þroskahefta á Botni í
Hrafnagilshreppi.
Þessa jörð á Akureyrarbær
og hefur bæjarstjórn leigt
félögunum 10 hektara spildu
af jörðinni til þessara nota. í
dag er búið að endurbyggja 80
fm íbúðarhús jarðarinnar,
byggja 208 fm timburhús og
koma fyrir 6 svokölluðum
Kröfluhúsum sem eru samtals
yfir 80 fm, búið er að leggja
nýja 2.400 metra langa vatns-
leiðslu að húsunum, koma upp
nýjum rotvarnargeymum, laga
nokkuð til lóðina næst húsun-
um, búið er að endurnýja allar
girðingar í kringum spilduna
og ennfremur hafa verið
gróðursettar yfir 5000 trjá-
plöntur á svæðinu.
Allt hefur þetta kostað mikla
vinnu og mikið fé. Stærri hluti
vinnunnar hefur verið gefin
sjálfboðavinna, en féð fengið
með söfnunum, styrkjum og
gjöfum. Hafa Eyfirðingar, bæði
í bæjum og sveitum komið
þarna til, og hafa Lionsklúbb-
arnir á Akureyri gengið þar fyr-
ir skjöldu. Lionsklúbburinn
Huginn, Lionsklúbbur Akureyr-
ar og Lionsklubburinn
Hængur, allir hafa þessir
klúbbar styrkt þessa uppbygg-
ingu með stórfé og félagar
þeirra með vinnu.
Notkun íbúðarhússins hófst
1984, en fyrstu virkilegu
sumarbúðirnar tóku til starfa 1.
júlí á þessu ári og er óhætt að
fullyrða að sú starfsemi lofar
góðu um framhaldið.
Mikið er enn ógert á Botni,
en ekki er ástæða til að hafa
miklar áhyggjur af því, ef eigi
verður síður að unnið en fram
til þessa.
Foreldrafélagið og Styrktar-
félagið vilja færa lionsfélögum
kærar þakkir fyrir hinn mikla
stuðning þeirra og óskar þeim
og öðrum landsmönnum gleði-
legra jóla, ásamt farsælu kom-
andi ári.
Foreldrafélag barna
með sérþarfir.
Styrktarfélag vangefinna
á Norðurlandi.
Stí
1 98f
Félagar í Lionsklúbbnum
Hæng á síðasta starsfári voru
35.
Fundir voru haldnir í félags-
heimili klúbbsins, Ánni í Skipa-
götu og voru þeir 1. og 3.
fimmtudag hvers mánaðar frá
því í seþtember og fram í maí.
Þá voru stjórnarfundir haldnir
2. og 4. fimmtudag hvers mán-
aðar sama tímabil.
Trjáplöntun
Reyndar má segja að starfsár-
ið hafi byrjað um mitt sumar
með því að klúbbfélagar fóru
fram að Botni og tóku þátt í að
gróðursetja 5000 trjáplöntur,
en þar er foreldrafélag barna
með sérþarfir ásamt styrktar-
félagi vangefinna að koma upp
sumardvalarheimili fyrir börn.
Þjónustudagur Lions
8. október er alþjóðlegur þjón-
ustudagur Lions og voru þá
öllum 6 ára börnum á Akureyri
færð endurskinsmerki, en
þessi merki framleiddum við
sjálfir.
Jólablaðið Leó
Þegar nær dró jólum fórum við
að huga að auglýsingasöfnun
í blaðið okkar Leó, sem kom
nú út í 12. sinn í byrjun des-
ember. Þetta er okkar aðalfjár-
öflunarleið og gekk nokkuð
vel, þrátt fyrir síharðnandi
samkeppni á þessum markaði.
Við mætum ómetanlegri vel-
vild frá forsvarsmönnum fyrir-
tækia, sem gera okkur það
kleyft að halda þessu blaði úti.
Jólafundur
Jólafundur var haldinn 19.
desember og voru gestir okkar
séra Pálmi Matthíasson og
eiginkonur Hængsfélaga.
Magnús Ólafsson var mótsstjóri
Hængsmótsins í ár sem og undanfar-
in ár .