Leo - 01.12.1986, Síða 20
20 - LEO
Ef þú trúir öllu sem þú heyrir ferðu á sjó eftir kanínum og til skógar eftir fiski
Guðsþjónustur
í AkureyrarprestakaDi
á aðventu, jólum og
áramótum
14. des. 3. sd. í aðventu:
Sunnudagaskólinn kl. 11 f.h.
Guðsþjónusta ki. 5 e.h. (Ath. messutímann).
24. des. aðfangadagur jóla:
Aftansöngur kl. 6 e.h.
Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá
kl.5.30.
25. des. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 f.h. (Ath. messu-
tímann).
26. des. annar jóladagur:
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 1.30 e.h.
(Ath. messutímann).
Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi
og organisti: Birgir Helgason.
28. des. sunnud. milli jóla og nýárs:
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
31. des. gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 6 e.h.
1. jan. nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h.
4. jan. sunnudagur milli nýárs og þrettánda:
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Mikill tónlistarflutningur og söngur verður í
framagreindum guðsþjónustum sem nánar
verður a uglýst fyrir h verja a thöfn.
Fjórðungssjúkrahúsið:
14. des. 3. sd. í aðventu:
Guðsþjónusta kl. lOf.h.
25. des. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. lOf.h.
l.jan. nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 5 e.h.
Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I:
30. nóv. 1. sd. í aðventu:
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
25. des. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h.
1. jan. nýársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h.
Dvalarheimilið Hlíð:
30. nóv. 1. sd. í aðventu:
Guðsþjónusta kl. 4 e.h.
24. des. aðfangadagur jóla:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2. e.h.
Kór Barnaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi
og organisti: Birgir Helgason.
31. des. gamlársdagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 4 e.h.
Minjasafnskirkjan:
26. des. annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 5 e.h.
Jólaspjall
Það er talið að fyrstu jólatrén hafl
verlð skreytt með eplum og öðrum
ávöxtum, og í þá daga trúðu menn
því, að öll tré hefðu blómgast og
borið ávöxt á jólanóttina. Marteinn
Lúther er talinn fyrstur manna hafa
fundið það upp, að setja Ijós á jóla-
tré. Áttu Ijósln að tákna stjörnur
hlminslns.
Gamall slður, sem er enn við lýði
víða í Austur-Evrópu, er að láta
logandi kerti vera í giuggum alla
jólanóttlna. Á þetta að tákna það, að
jólabarnið væri úti í myrkrinu og
þyrftl á leiðsögn að halda. Taiið er
að siður þessi muni eiga rætur sínar
að rekja til frlands.
Það er gömul trú víða um heim, að
þegar klukkan er eitt á jólanótt, snúi
allar kýr sér í austurátt og leggist
niður á framfætur sína til að veg-
sama frelsarann. Þá á haninn enn-
fremur að gala venju fremur á jóla-
dagsmorguninn.
Heilagur Frans frá Assisi er talinn
vera upphafsmaður að söng jóla-
sálma. Hann kenndi mönnum ein-
föid og falleg lög, sem sungin voru f
tíð frelsarans, og hafa verið sungin
á jólunum æ siðan.
- Hann kann ekkl að lesa, en hann
skoftar myndlrnar!
mo
jólablað 1986
Útgefandi: Lionsklúbburinn Hængur, Akureyri
Blaðnefnd og ábm.:
Árni V. Friðriksson, Kristján Kristjánsson, Valur Knútsson,
Guðbjörn Garðarsson, Sigurður Kr. Sigurðsson, Jón H. Árna-
son.
Setning, filmugerð, prentun:
DAGSPRENT HF. - AKUREYRi
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
gkðiíegra jóía
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin.
Fasteignasalan hf.
Gránufélagsgötu 4
Óskum öllum viðskiptavinum okkar {
gteðifafra jó(a
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin.
Ölumboð Akureyrar
Hafnarstræti 86
I
t
I
I
(
Óskum öllum viðskiptavinum okkar
gleðikqra jóía
og farsældar á komandi ári.
Þökkum viðskiptin.
Akureyrarhöfn
TECHNIS
Hljómtæki
Margar gerðir
sUtmBUÐIN
S 22111