Leo - 01.12.1986, Blaðsíða 24

Leo - 01.12.1986, Blaðsíða 24
24 - LEO Þaö komast engar flugur í þann munn sem er lokaöur ' +***,:+ Glerárprestakall: Messur tíl áramóta 14. desember: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11.00. Samvera þar sem börnin og foreldrar koma saman og syngja jólasöng. 24. desember, aðfangadagur: Aftansöngur í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 18.00. Lúðrasveit Akureyrar leikur fyrir athöfn. Stjórn: Atli Guðlaugsson. Einsöngur: Páll Jóhannesson. 25. desember, jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 14.00. Norman H. Dennis, Védís Torfadóttir og Lovísa Björnsdóttir leika saman fyrir athöfn og í heni. 26. desember, annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 14.00. Börn og unglingar úr sókninni leika á hljóðfæri. 28. desember: Jólaguðsþjónusta í Grímsey. 31. desember, gamlársdagur: Aftansöngur í Glerárskóla kl. 18.00. 1. janúar, nýársdagur: Ilátíðarguðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14.00. 11. janúar: Barnamessa í Glerárskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. VEISTU? 1. I einu landi í heiminum, eru ógiftar stúlkur herskyldar á friðartímum. Hvar er það? 2. Hver reisti fyrst bæinn Hvamm í Hvammssveit? 3. Hvaða tungumál er sanskrít? 4. Hverjir eru einkennisstafir ís- lenskra flugvéla? 5. Var ritsíminn fundinn upp á undan talsímanum? 6. Hvor leiðin er styttri kringum hnött- inn, sú sem liggur yfir pólana eða meðfram miðjarðarlinunni? 7. Hvaða haf liggur fyrir norðan Tyrk- land, en fyrir sunnan Rússland? 8. Hvor bærinn stendur hærra yfir sjávarmál, Reykjavík eða Akur- eyri? 9. Hvort er sagan Madame Bovary eftir Flaubert eða Maupassant? # * peqney 6 Lu g MjAB^Áay ue ‘pfs jjj/ uj i jnpuajs jjÁejn>(v '8 QjjeqejjBAS z ■jjuájs uj>j /9 uin bqs ‘jjuájs sujege je euei9d jjjá ujQieq -g ?r s dl tr ipuei -pu| 9 Q||9ui>|9q|eQB je tjJ>(sues e 806 s6epeQnep I!) jeq Qlq uies ‘e6Qndn[p jnQny Z leejsj | ■ t •UQAS Óskum öllum viðskiptavinum okkar gteðilegra jó(a og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. Rafmagnsveitur ríkisins Óskum öllum viðskiptavinum okkar qíeðilegra jóía og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. A t t ) t t t t t t t t t t Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðiríkra jóla og farsæls komandi árs. Slmi (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri VIÐ AUGLÝSUM KJÖRBÓKINA Og nú er ekkert En! Kjörbók Landsbankans er góður kostur til þess að ávaxta sparifé: Hún berháa vexti, hún er tryggð gagnvart verðbólgu með reglulegum samanburði við vísitölutryggða reikninga og innstæðan er algjörlega óbundin. Kjörbókin er engin smáræðis bók. Þú getur bæði lagt traust þitt og sparifé á Kjörbókina. Góða bók fyrir bjaria framtíðV Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Útibúið á Akureyri

x

Leo

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leo
https://timarit.is/publication/847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.