Neisti - 06.06.1931, Blaðsíða 3
NEISTI
3
Alþingiskosningarnar
i Si^lulírði 12. júní 1931 fara fram í Kvenfjelagshúsinu og hefj-
ast kl. 12 á hádegi.
Siglufirði 4. júní 1931
Kjörstjórnin.
ing að sameina kjördæmin og að
viðhafa blutfallskosningar, sem að
hann og floklcur hans telur nú bana-
ráð við „bændaveldið"?
Pegar að hr. J. J. skrifaði „Kom-
andi ár“, var hann forvígismaður
bÍBtidanríá í baráttunni fyrir umbót-
um í stjórnmálastarfseminni í land-
inu, og meðal þeirra umbóta er
hann krafðist og barðist fyrir í nafni
bændanna, var breytinj* á kjördcema-
skifiuninni. — En hvað hefir breyst?
Er það nú orðið rangt, sem þá var
rjett? Nei, ranglæti og rjettlæti er
það sama nú og áður, en tímarnir
breytast og mennirnir með, og nú
telur „Framsókn" sjer hag í því
að viðhalda núverandi kjördæma-
skipun og berst því á móti rjett-
tœtinu.
Siglfirðingar! Pann 12. júní sam-
einum við okkur öll met) rjettlœtinu
og kjósum Gubmund Skarfihjeðinsson.
J. .1.
V e 1 1 a u n a ð.
900 kr. fyrir ekki neitt.
A fundi í Grindavík á annan
í hvítasunnu sagði Olafur Thors:
„Já, það er satt að jeg hefi bitlinga
en það vill svo vel til að háttvirtur
forsætisráðherra hefir líka bitlinga
Jeg sit í gengisnefnd með forsætis-
ráðherra og fæ jég þar 900 kr. á
ári fyrir ekkert. Framsóknarstjórnin
vill ekki leggja þessa nefnd niður,
og þó hefir hún ekkert gert í nokk-
ur ár. Jeg get ekki losnað við
þennan bitling”. — Svona er ríkis-
fjenu úthlutað, hver nefndarmaður
fær 900 kr. en vinnur ekkert fyrir
því, en alhýðan vinnur og borgar
með hcerri og hœrri sköltum.
Parna er íhald og Framsókn
sameinað.
r
Ur ýmsum áttum.
Rússar og Finnar.
Utvarpsfrjettir herma, að þar sem
Rússar flvtji mikiðaf bændum nauð-
uga á samyrkjubúin, og að þeir
vinni þar hvaða verk sem að hönd-
um ber sem óbreyttir verkamenn,
þá hafi bændurnír flúið í stórhópum
yfir til Finnlands, einkum sjeu það
bændur af Finskum ættum. Eftir
að þeir höfðu sagt sögu sína fór
stórhópur heim til Rússneska sendi-
herratis og mótmæltu framkomu
MATVARA,
ílestar tégundir, altaf fyrirliggj-
andi. Verðið og gæðin marg-
þekt.
KAUPFJELAGIÐ.
Rússanna við bændurnar. Jafnframt
sendi Finska stjórnin Ráðstjórninni
mótmælabrjef, en Rússar brugðust
reiðlr vlð og hótuðu Finnum því
allra versta fyrir margskiftnina.
Landaskattur.
I Enska Parlamentinu var nýlega
samþykt frumvarpstillaga um Vcrð-
skatt á löndum með 289 atkv. gegn
230, Frumvarpið mælir svo fyrir
að meta skuli allar landeignir jafnt
bygðar sem óbygðar og greiðist 1
Pcnny skattur af hverju sterlings-
pundi en jarðeign sem að matin
sje ekki meir en á 120 sterlingspund
sje skattfrjáls, endurmat sje 5 hvert
ár. A móti frumvarpi þessu var
Enska íhaldið. Jafnaðarmenn fluttu
það, en Frjálslyndir studdu það.
Ráðningarskrifstofu
hefir Verkamannafjelag Siglufjarðar
sett á stofn, og er það starfssvið
hennar að ráða verkamenn og verka-
konur til hvaða starfa sem er, og
hvar á landinu serh er. Hún gerir
vinnusamninga við vinnukaupendur
og hjálpar verkalýðnum til að ná
inn kaupkröfum sínum samkvæmt
gildandi taxta.
Verkamenn og verkakonur, jafnt
heimamenn sem aðkomumenn, þið
skuluð láta Ráðningarstofuna annast
fyrir ykkur alt það, sem að ráðningu
lítur, hvort heldur að það er lengri
eða skemri tími sem að ráðið er til.
Utgerðarmenn, sildarsaltendur og
aðrir vinnukaupendur, snúið ykkur
til Ráðningarstofunnar ef ykkur vant-
ar vinnukraft jafnt fyrir lengri sem
skemmri tíma.
Sumarkápurnar
margeftirspurðu og ódýru eru
* nú komnar aftur í
Kaupfjelagið.
Niðursuðuvörur
Blandaðirávextir, 111 o£ dósir
Perur, — Aprikósur,
Ferskjur, — Jarðarber,
Ananas, — Plómur,
Kjöt, ‘|i og 112 dósir,
Kæfa, — Bjúgur,
Gaffalbitar, Grísarsulta,
Sardínur í olíu og tomat,
Fiskabollur, — Asparagus,
Pickles, — Marmelade, Sósur,
Kaupfielagið.
T ó b a k s -
og
sælgætisvörur
eru bestar í
KAUPFJELAGINU.
Tilkynning.
Peir, sem ókunnir eru forystu
hæfileikum og stnrfsháttum Komm-
únista, ættu að kynna sjer sögu
Rauðatorgsins. A. B.
Verkamenn, sjómenn og verka-
konur, treystið samtök ykkar á öllum
sviðum!
Útgefandi:
Jafnaðarmannafjelag Síglufjardar.
Ábyrgðarmaður:
Kr. Dýrfjörð.