Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ hendur t eirra { skápuoum innan um bækur, sem flestar eru eia- KÖngu nothæfar fuliorðnum. Reynslau er sú erlendis, að út- rýma verður bö num úr ler,t<ar- sölum fuliorðinua, til þess að börnin útiýæi ekki hinum íull- orduu. Eins vegar er neyðarúr- ræði að reka börnin út á göt- una. Væri íull þörf á barnales- sto'u í bókasa'ninu og búsrúms- ins vegna Ifklega kleiít.< I>að er ásko un Alþýðublaðs- ins til alirar alþýðu að nota AI- þýðubókasafnið vei, þegar ekki kallar vinna að. Þegar atvinnu- leysi er á annað bo ð, geta menn ekki varið betur tímanum - en til þess að meot i sig. Bækur fást úr safninu að láni heim, og enn fremur er opinn lestrarsalur þess frá kl. io f. h tii kl. io á kvö din. Di áagiaa opeprn. Næturlækntr er í nótt Matth. Einarsson, Kirkjustræti io. Sfmi Síríns kom f gær um hádegi trá Noregi. >Sranur< straudar. A mánu- dagsnóttinú rak Brelðaíjarðarbát- inn >Svan< fyrir norðanroki i land í Ó’afsvík, en þrotoaÖi þó ekki verulega. Báturinn var á leið hÍDgað frá Stykkishólmi hlaðinn vörum. Björgunarskipið Geir fór í gærœo'gun vestur að reyna að ná honum á flot. Nýj- ustu fregnlr (í gærkveldi) segja, að likur séu til, að Ge’r muoi ná bátnum út íítið skemdum. ísflskssala. í fyrra díg seldu efla í EngJandi togararnir Otur fyrir kring um 1250, Maí fyrir um 1030, Amtri fyrir 923 Menja íyiir 562 og í gær Skúli fógeti fyrir 989 sterllngspund. Hratvísleg og stórorð finst mér grein H. J. S. O. í Alþýðu- blaðlnu f gær og mjög ómak- Iega hallað þar á aðalflokk jafn-. aðarmanna í Þýzkalandi, sem h-mn kallar >hægri jafnaðar- , menn<. Af fréttum frá ÞýzVa- Iandi virðist mér einruiit, að öil starfsemi þeirra miði í þá átt að friða landið og vernda Iýðveldið og eigi því síður en syo álas skiiið. J. Jafuaðarniannafélagið. Fund- ur f kvöld kl. 8 í húsi U. M. F. R. Fyriríestur um norska flokk- inn. Verkskvennafélnglð >Fram- sékn< heldur fund í kvöld kl. 8x/2 í Iðoó (uppi). Félagskonur eru beðnar að sækja lundinn ötuliega. Óh» pp. Þegar lokið var prent- un á síðasta tölublaði af >Verðl<, kom i Ijós, að nokkur sannmæli hötðu slæðst inn í blaðið. Var þá upplaginu brent, sannmælin afvegafærð og biaðið prentað at nýju. Svooa er að þurfa að beita á suið við sannleikann. Esja hefir tafist á ferð sinni vegna illviðra og er ekki vænt- anleg fyrr en á föstudag. Aðalfnndar Sjómwinafélags Heykjaríkur var haldinn í Iðnó í fyrra kvöld (12. nóv.). Skýiði formaður þar frá starf- semi félagsins á liðnu starfsúi. Mun sú grelnargerð koma síðar hér í blaðinu. f-á var og skýrt frá úrslitum stjórnarkosDÍDgar fyrir næsta ár. Voru kosnir formaður Sigurjón Á. Ólafsson með 234 atkvæðum, varaformaður Björn Blöndal Jóns- son með 130 atkvæðum, ritari Rósinkranz A. ívarsson með 164 atkvæðum, gjaldkeri Sigurður Þor- kelsson með 181 atkvæði og vara- gjaldkeri Eggert Brandsson með 121 atkvséði. Alls höfðu 260 fó- lagar skilað atkvæðaseðlum. End- urskoðendur voru kosnir hinir sömu sem áður. Kðgur'lamparnir ern komnir. Fallegir — édýrlr. Hí. Ratmf. Hiti &Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Reikningar félagsins voru biitir og samþyktir. Jón Bnch skýrði frá för sinni til útlanda í sumar. Að lokinni ræðu hans var honum þakkað með aln ennu lófaklappi og jafn- framt samþykt svo hljóðandi á- lyktun: >Aðalfundur Sjómannafélaga Reykjavikur iýsir fullu trausti á sendimanni sínum, Jóni Bach, fyrir för hans til útlanda og þakk- ar honum þær framkvæmdir, sem hann hefir afrekað í þágu félags- ins með för sinni.< Kosin var þjiggja manna nefnd til að gera tillögur fyrir næsta fund um starfslaun stjórncnda fé- lagsins á næsta ári. Ýmis fleiri mál voru tekin til meðferðar og ályktanir gerðar út af þeim. Fundurinn stóð yfir fulla þrjá klukkutíma. Frá Þýzkalandi. I bréfi frá Hamborg, rituðu 30. október, segir svo: >Ég hefl nú nógan tíma tii að skrifa; það er á góðu og gildu máli: Ég er atvinnulaus og þarf ekki að búast við að fá vinnu í eitt ár. Ástandið er blátt áfram hörmulegt. Kaupið var síðustu viku 260 milljaiðar marka. Tölur, sem áður notuðu stjörnufræðingar og jarðfræðingar einir, notar nú hvert barn á götunni. Brauð, sem íyiir strið kostaði 35 pfennig, kostar nú 7 8 milljarða marka. Smjörlíki, hið ódýiasta, 12 milljarða. Her- bergi með húsgögnum kostaði sið- ustu viku 18 — 20 milljaiða. Menn geta hinkrað við í búðum 'eftir hækkun á öllu verði.< Ritstjóri og ábyrgfermaður: HaObjðrn Haíldórsseu. Preatsmiója Haflgríms Benediktísonar, Bergstaðastræti 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.