Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af AJLbýövmoUlsnmn ^ 1923 Mlðvikudaginn 14. nóvember. 270. töiublað. Eplí, . Víndrútup, Appelsínur, CStvónux*, Melónuv, Bananai* aýkom ið. Konfektbúðin Laugayeg 33. — Sími 1358. Til leigu 2 höibsrgi eða eih stofa og eldhús, Uppl. Liugaveg 114. *..... ........II'NII................ ¦¦III.III.IHI.IH ¦ Guðlaug Hjörleifsdóttir, Baldurs- götu 11, sníður eg mátar öll kvenna- og barnafðt. Ný tízkublöð. Heima daglega 2 — 4. Erleíid símslejtl Khöfn, 13. nóv. _Fer keisarinn þýzkl líka heinit Havas-fréttastsfa hefir skýrt frá því, að.keisarinn fyrrverandi hafl í gær í Doorn tekið við tólf vega- ? bréfum handa sór og' fjölskyldu sinni fcil heimferðar til í'ýzkalands, og heflr þetta vakið mikla ólgu í Frakklandi. Álítur stjórnin fjóð- verja skylda að framselja krón- prinzinnfyirverandi, og eigi Banda- menn því að heimtá hann fram- seldan. Er stjórnin að íhuga refsi- ráðstafanir, er gerðar skuli, ef keisarinn hverfi heim. Fra Lundúnum er símað: Enska stjórnin vill ekki gera neitt veður ut af heimför krónpúnzins íyrr- verandi. Framlei os! utaíki n rera þjóðarelga. eiga að Fundarboð. Fundur fyrir atvlnnulausa menn í Reýkjavík verður haidinn í Bárubúð íöstudaginn 1*6. nóvember kl. 8 e. h. Á fuodinn er hér með boðið: stjórn Alþýðusambanda íslands, bæjarstjórn Reykja- víkur, borgarstjóra, lándsstjórninni og bankastjórum beggja b&nk- anna. Rætt verður um atvinnuleystð í bænum, eios og það liggur fyrir nú. Fyrir hönd atvinnulausra maona í Reykjavík. Netndln. Glímufélagld Armann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson, verða leiknir í Iðnó föstud&ginn 16. þ. m. kl. 8 e. m. — Aðgöngumlðar seldir í Iðnó á morgun kl. 2—8 og á föstudaginn eftir fcl. 2, Kirkjuhljómleikar Páls Isólfssonar verða endurtekr«ir aunað kvöld (nnotudag) kl. 8 í dómkirkjunni. Aðgongumiðar seldir ' nú þegar í bókave-zlua ísafoldar og Sigtúsar Eymundssonar og kosta aft e!ns 2 krónur. B fa.gi fundur á moi|un (fimttfdag) kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Áríöandi að memi mæti. í húsi Guðmundar Arasonar Lindargötu 6 eru saumuð karl- mannaföt, drengiaföt og frakkar, sömuleiðis geit ið föt, hreinsuð og pressuð. $ Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmáður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heidur öll. feir autar og sá tími, sem fer til að kaupa harja og lesa og læra, her ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tiíaidan, heldur hundi aðfaldan. Bókiu kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundura verkJýðsfélaganna,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.