Alþýðublaðið - 14.11.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 14.11.1923, Page 1
Í923 Miðvikudaglnn 14. nóvember. 270. tölublað. £pl!, Víadrútup, Appelsínup, Fundarboö. Cítrómir, Melónur, Bananar nýkomið. Konfektbúðin Fundur íyrir atvinuulausa rnenn í Reykjavik verður haldinn ( Bárubúð töstudaginn 16. nóvember kl. 8 e. h. Á fu.odinn er hér með boðið: stjórn Alþýðusambands íslands, bæjarstjórn Reykja- víkur, borgarstjóra, lándsstjórninni og bankastjórum beggja bánk- anna. Rætt verður um atvinnuleysið í bænum, eins og þáð iiggur iyrir nú. Fyrir hönd atvinnulausra mauna í Reykjavík. Laogareg 33. — Sími 1358. Neindln. Glimufélaglð Ármanu. Hellismenn, sjónleikur ( 5 þáttum eftir Iudriða Eiuarsson, verða leiknir í Iðnó föstudáginn 16. þ. m. kl. 8 e. m. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl. 2—8 og á föstudaginn eftir kl. 2. Kirkjuhljómleikar Páls Isúlfssonar verða endurtekrir aunað kvðid (fimtudag) kl. 8 í dómkirkjunní. Aðgöngumiðar ,eldir nú þegar í bókave'zlun ísafoldar og Sigiúsár Eymundssonar og kosta að e?U8 2 krónur. Til leigu 2 heibergi e5a ein stofa og eldhús. Uppl Laugaveg 114. Guðlaug Hjörleifsdóttir, Baldurs- götu 11, sníöur og mátar öll kvenna- og barnaföt. Ný tízkublöð. Heima daglega 2 — 4. Erleod sfmskeyti. Khöfn, 13. nóv. .Fer keisarinn þýzki líka lieim! Havas-fróttastsfa hefir skýrt frá því, að keisarinn fynveraDdi hafi í gær í Doorn tekið við tólf vega- bréfum handa sór og fjölskyldu sinni t.il heimferðar til þýzkalands, og hefir þetta vakið mikla ólgu í Frakklandi. Álítur stjórnin fjóð- verja skylda að framselja krón- prinzinn fyirverandi, og eigi Banda- menn því að heimtá hann fram- seldan. Er stjórnin að íhuga refsi- ráðstafanir, er gerðar skuli, ef keisarinn hveifi heim. Frá Lundúnum er símað: Enska stjórnin vilt ekki gera neitt veður út af heimför krónpánzins íyrr- verandi. Framleiðslutækin eiga að rera þjúðareign. B r a g i fundur á mor?un (fimtúdag) kl. 8 í Alþýðuhusinu. Áríöandi að memi mæti. í húsi Guðmundar Arasonar Lindargötu 6 eru saumuð karl- mannaföt, drengiaföt og frakkar, sömuleiðis geit ið föt, hreinsuð I og pressuð. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. Þeir auiar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífáldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins I og á fundura verkiýðsfélaganna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.