Neisti


Neisti - 28.01.1936, Síða 2

Neisti - 28.01.1936, Síða 2
2 NEISTI Aðalfundur Byggingaféla£s verkamanna verður h-aldmri föstudaginn 31. jan, kl. 8 í Kvenféíagshúsinu. Dagskrá samkv. félagslögunum. STJÓRNIN. I A tvinnuleysisskráning. Samkvæmt lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, um atvinnuleysisskýrslur, fer fram skráning atvinnulausra verkamanna, sjómanna, verkakvenna, iðn- aðarmanna og -kvenna fyrir síðasta ársfjórðung 1935 (okt., nóv., des,) á Vinnumiðlunarskrifstofunni (sími 176), í bæjarhúsinu Gránugötu 27. daglega kl. 1 — 6 síðdegis, þann 1., 3. og 4. febr. n. k. Þeir sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa ná- kvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnu- daga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafa verið at- vinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber göld, húsaleigu og um það i hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur konu og barna. Skrifstofu Siglufjarðar, 28. janúar 1936. G. Hannesson. að 5 prc. sé lagt á kaffi og sykur, en vill láta líta svo út sem hér sé um fáheyrða ósvífni að ræða. Pessv. þegír hann yfir þeim sannleika, að stjórnarflokkarnir sem nú valda 4 au. tollaukningu ákgr. kaffis og næstum 1 eyris hæklcun á sykri, lækkuðu kaffitollinn um 15 aura í fyrra og sykurtollinn um 4 aura. Pað er því staðreynd, sem hvorki Siglfirðingur ,eða aðrir geta hrakið, að þrátt fyrir hækkaðan toll er kaffið nu 11 aurum ódýrara og syk- « urinn 3 aurum ódýrari en þegar núverandi rík- isstjórn tók við völdum, Hér er þessvegna ekki feitan gölt að flá fyrir íhald og málgögn þess. Viðvíkjandi því að 10 prc. sé lagt á „a 11 a* vefnaðarvöru og fatnað", eins og blaðið segir, er því til að svara, að sú álagning kemur aðeins á erlent efni og er- lendan fatnað — alls ekki íslenzk- an. Sama er að segja um iðnaðar- varninginn. A erlendar iðnaðarvör- ur er lagt 10 prc. gjald, en aðeins 2 prc. á hráefni til framleiðslu þeirra í landinu sjálfu. Er með þessu móti stórlega lyft undir íslenzkar. iðnað, þar eð viðskiftagjaldið verkar full- komlega sem verndartollur. En slíkt er ni^ ekki upp á marga nska hjá íslenzkum „sjálfstæðismönnum*. Siglfirðingur segir að tekjur aí viðskiftagjaldinu séu áætlaðar 901 bíísúnd krónur. (Petta eina þúsund á að sýna nákvæmni blaðsins í meðferð talna!) Sannleikurinn er þó sá, að tekjur ríkissjóðs af gjald- inu eru áætlaðar 750 þús. krónur. Sennilega er það ekkert tilökumál, þótt blaðgreyið víki hér við sann- leikanum um 20 prc. Pað gerir sjálfsagt oft betur. Gaman væri að sjá þann út- reikning hinna „fróðu manna“ Siglfirðings, sem sýnir hvernig hin- ar „allra fdtœkustu“ 5 manna fjöl- skyldur þurfa að greiða 100 kr. á ári í auknum tollum. Vill ritstj. blaðsins ekki gera svo vel að birta hann næst, lesendum til fróðleiks? Pá kemur nú þetta: , „Flestar af hinum hæsttolluðu vörum eru ein- * Allar leturbreyíingar gerðar af mér. B. ?. Kr. mitt sá varningur, sem FÁTŒKL- INGARNIR verða helzt tilneyddir að draga frarn lífið Petta segir Siglfirðingur. Og hvaða vara er það svo, sem fátæKlingarnir, að dómi blaðsins, eru „tilneyddir að draga fram lifið á“? Hún erþessi: Avaxtamauk, dvaxtasulta, dvextir niðursoðnir, nýir og fiurrkaðir, brjóstsykur, grammeti niðursoðið, nýtt og fiurrkað, guílvarningur, gull og silfur óunnið, hljóðfœri og músikvörur, lakkrís, leðurvörur, þlat- inuvarningur, silfurvarn- ingur, úr, klukkur, vörur úr gull-, silfur- og platinu- pletti! f Sú fullyrðing Siglfirðings, að „al- drei nokkurntíma hafi framkomið á Alþingi lævíslegri árás i lagafrum- varpeformi á allra bágstöddustu þegna þessa lands, en þetta nýja tollafrumvarp", sem nú er orðið að lögurn, er svo óviðjafnanlega heimskuleg, að jafnvel það blað hlýtur að sjá ástæðu til að sár- skammast sín, þegar málið er hugsað til botns. Pó að stjórnar- flokkarnir hafi núneyðsttil að gera ýmislegt vegna aösteðjandi vand- ræða, sem þeir á normaltímum al- drei myndu gera, hafa þeir þó ekkert að jela í þeim efnum. Og gæti „sjálfstæðisflokkurinn" nú með góðri samvizku aagt hið sama, væri hann , kannske ekki' eins aðfram- kominn og raun ber vitni. Peim (esendum til fróðleiks, er ekkikunna að hafa átt þess kost að kynna sér Óska eftir góðri íbúð með öllum þaeg- indum frá 14. maí n. k, Gísli Halldórsson,

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.