Neisti


Neisti - 08.07.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 08.07.1936, Blaðsíða 4
4 NEISTI K E X margar tegundir, nýkomið. Kaupfélag Siglfirðinga Ljósakrónur O é Borðlamþar nýkomið. Kaupféla£ Siglfirðinga undanfarna daga, þá sjálfbræðist síldin talsvert og tapast þá mikið lýsi, sem nást myndi að öllu leiti ef síldin lægi í þró. Pað er auðsætt mál að þró verð- ur að byggja og því betra því fyr sem það ér gert. Rúm blaðsins leyfir ekki meiri skrif um þetta að þessu sinni, en það mun verða nánar rætt síðar og þá fleira í sambandi við þau mál. Útbreiðslustarf- semi Komma. Á laugardaginn kom skemmtiskip til Rvíkur og þegar farþegar komu í land, var dreyft út i milli þeirra flugriti á þýzku. í ritinu voru 3 myndir og skamm- ir um Nazismann. Hallgrímur Hallgrímsson, sá sem befir verið í Vestmannaeyjum og almennt verið kallaður „yfirsetu- konan“ játaði að vera ábyrgðarmað- ur að ritinu“. Hallgrímur mun hafa ætlað að snúa auðkýfingunum til kommún- istiskrar trúar. Ut af þessu urðu smáskærur á milli æstustu stráka beggja öfga flokkanna. SJÓMENN! Kaupið Alþýðublaðið. Fæst hjá Jóni Sigurðssyni, erindreka. Gargoyle Smurningsolíur frá VACUUM OIL COMPANY eru viðurkenndar að vera þær beztu, sem fram- leiddar eru. ALLIR PEIR ÚTGERÐARMENN, sem láta sér annt um vélarnar í skipum sínum, nota eingöngu þessar olíur. Pœr sþara margar viðgerðir, sem geta orðið útgerðarmann- IN inum miklu dýrari en smurningsolíueyðslan í heilt ár. Hinar ýmsu vélategundir þarfnast mismunandi olíutegunda. Fyrir hverja vél er til ein ákveðin Gargoyla olía, sem er sú rétta. Allar tegundir fyrirli^giandi hjá um- boðsmanni vorum á Siglufirði, ANDRJESI HAFLIÐASYNI, Oliuverzlun íslands h.f. (Aðalsalar fyrir Vacuum Oil Company A.s.) Oliufatnaður og vinnuvetlingar ódýrast í KAUPFÉL. SIGLFIRÐINGA. Augl. í NEISTA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Siglufjaiðarpreaismiðja 1936- 1 stofa til leigu með húsgögnum og baði á góðum stað í bænura. Semja ber við PORL. HÓLM, Brekkug. 3. Járnvörur og Blikkvörur allskonar teknar upp í gær. Kuuþfélag Siglfirðinga.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.