Neisti


Neisti - 28.07.1936, Blaðsíða 4

Neisti - 28.07.1936, Blaðsíða 4
NEISTI Regnkápur, glans og olíubornar einnig sjóhattar fyrirliggjandi hjá Sig. Fanndal. Glervara þar á meðal vínglösin margeftirspurðu, nýkomin. Kaupfél. Siglfirðin^a, Ha n z k a r karla og kvenna í miklu úrvali. LÖGTAK. Hérmeð úrskurðast: Samkvæmt beiðni bæjargjaldkyra fer fram lögtak á ögreiddum síðari hluta útsvara í Siglufirði 1636 og á vatnsskatti 1936 að liðnum 8 dögum' frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Siglufjarðar, 27. júlí 1936. G, Hannesson. Borðið islenzkar RÆKJUR. TILKYNNING Kaupfél Sigfírðinga. ¦ frá stjórn Sjúkrasaml. Siglufjarðar TOGARAMÁLIÐ ALMENNT. Framh. af 2. síðu. eftir eitt ár, og strandar það þá vonandi ekki á atkvæðum Fram- BÓknarmanna, að verksmiðjan verði rekin fyrir bæjarins reikning, fyrst þeir vilja láta hann ráðast í bygg- ingu einnar verksmiðju í viðbdt. Pað er sérstaklega tvennt sem reynzlan hefir sýnt okkur Siglfirð- ingum í sambandi við togarana. I fyrsta lagi það, að karfaveiðarnar og vinnan í landi í sambandi við þær, eru hinar ákjósanlegustu at- vinnubætur. í öðru lagi er það svo miklum erfiðtéikum bundið að fá hingað togara með karfa, að þessar miklu atvinnubætur verða hverfandi litlar afþeim ástæðum. Pað erþvímjög brýn nauðsyn þess að bærinn hafi umráðarétt bæði yfir verksmiðjum og togurum. Hið fyrra er fengið en hið síðara ekki. Togarinn Venus er nd til sölu fyrir fremur lágt verð. Hann er aðeins 6 ára gamall og mjög sterk- byggður. Siglufjarðarbær má einkií láta ófrestað til að eignast þennan togara og fieiri síðar ef vel gengur. Pað er ekki dugandi mönnum samboðið að „fljóta sofandi að feigðarósi". X. —^— .¦¦¦¦¦iiin i ¦niiii n-iii i 'i iininrni ¦¦¦¦¦¦¦¦ii.ii —.. Ritstjóri og ábyrgðtrroaður: JÓN SIGURÐSSON. ¦ Siílnfjarðarprentsiaiðja 191K Samkvæmt lögum um ijúkratryggingar frá 1. febrúar þ.á., ber öllum bæjarbúum. sem eru fullra 16 ára að aldri að greiða ákveðin mánaðargjöld í sjúkrasamlagssjóð. frá l.apríl þessa árs að telja. Eru gjöld þessi ákveðin af Tryggingarstofnun ríkisins kr.. 3,00 á mánuði. — Sem gjaldk. Sjúkrasaml. Siglufj. er ráðinn Stefán Stefánsson. Er því hérmeð skorað á alla þá, sem samkv, framan- sögðu eru gjaldskyldir til Sjúkrasamlags Siglufjarðar, að greiða þessi gjöld sín á skrifstofu samlagsins, Norðurgötu9, hér í bænurri og veita viðtöku kvittunarbókum samlagsins. Afgreiðslutími er á þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá 10—12 f. h. og 2—7 e. h. Sími 160. Siglufirði, 25. júlí 1936. Stjórn Sjúkrasamlags Siglujarðar. REYKIÐ COMMANDER ciáarettur. Fást allstaðar

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.