Neisti


Neisti - 22.12.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 22.12.1936, Blaðsíða 3
Látið ekki Jólaklippingarnar bíða til aðfangadags B ARN AKLIPPIN G- ARNAR í tima. —-Komið með Páli rakari Hentugar jólagjafi r: NÝAR BÆKUR: Hjörtur Halldórsson: Olafur Jóh. Sigurðsson: Guðm. Böðvarsson : . Brynleifur Tobiasson: Jónas Rafnar: Gráskinna IV. Hraun og malbik Skuggarnir af bænum Kysti mig sól Bindindishreifingin á íslandi Hallur harði Hannes Jónasson. Hagstæður viðskiftajöfnuður. Samkvæmt nýútkomnu yfirliti Hagstofu íslands um útflutning ís- lenzkra afurða sýnir það sig að á 11 mánuðum þessa árs er við- skiítajöfnuður hagstæður um kr. 7,515 000 - SJÖ MILJON- 1R FIMM HUNDRUÐ OG -FIMMTÁN PÚSUND - krónur, og er það mörgum sinnum meira en verið hefir undanfarin ár. Pess ber einnig að geta og benda sér- staklega á, að með verðmæti inn- fluttra vara er talinn innflutningur á efni til Sogsvirkjunar, Rafveitu Siglufjarðar og ísafjarðar, sem allt er innflutningur umfram það sem venjulegt er, má því með sanni segja að viðskiftajöfnuðurinn sé hag- stæðari um þá upphæð er verð- mæti þe99 innflutnings nemur. svör ca. 130—140 þús. kr., sem borgararnir ekki gátu greitt, en fyrir áfengið hefir verið gefið rúmum 20 þús. kr. meir á þessu ári. Er ekki nóg komið ? Eg jheiti á alla að taka höndum saman um áð reka þennan óvætt frá sér og sýna að við Siglfirðingar eig- um þá menningu og karlmennsku, sem til þess þarf. D, Pegar á það er litið að aðalút flutningsvara vor — saltfiskurinn — er að verðmæti þessa 11 mánuði aðeins kr. 13,400,000 krónur á móti í fyrra á sama tíma kr. 17,600,000 krónum, eða rúmlega 4 miljónum króna minni, geta menn gert sér í hugarlund hvílíkum erfiðleikum það hefir verið bundið að ná þeim ágæta árangri sem raun ber vitni um. Að svo giftusamlega hefir tekist, má fyrst og fremst þakka þeim föstu tökum sem núverandi ríkisstjórn hefir tekið á þessum mál- um. Ber að benda á það starf sem innflutnings- og gjaldeyrisnefnd hef- ir leyst af hendi en þó sérstaklega og ekki sízt á það hve núverandi ríkisstjórn hefir gætt þess vel að efla nýja atvinnuvegi og framleiðslu í stað þeirra gömlu og hnignandi og jafnfram kostað kapps um leitun nýrra markaða í stað þeirra er brugðist hafa. Með stofnun nýrrar framleiðslu og nýtingu þeirra hrá- efna sem áður þóttu einkis nýt hafa skapast ný viðhorf í atvinnumálum vor íslendinga. Til þess að finna þessu stað skulu hér nefnd nokkur dæmi samkv. framangreindum heim- ildum. Sýna þessi dæmi glögglega stefnu stjórnarinnarinnar í þessum efnum. Af verðmæti nýrrar fram- leiðslu, sem ríkisstjórnin beinlínis hefir hrundið í framkvæmd eða stutt að miklu leyti má benda á: Manchetthnappar, Frakka- skildir, Steinhringar úr gulli og silfri, armbönd og hálsmen, krossar, servi- ettuhringir, silfur á upp- hlut, skeiðar og gafflar, úr og klukkur og armbönd r r a ur. Kristinn gullsmiður. Harðfiskur (útfl. umfram ár 1935 sama tíma) 180þús.kr, Freðfiskur (útfl. umfram ár 1935 sama tíma) 226 — — Freðsfld nýr liður 84 — — Karfalýsi nýr liður 4 — — Karfaolía (útfl. umfrarn ár 1935 sama tíma) 463 — — Karfamjöl (útfl. umfram ár 1935 sama tíma) 672 — — 1,629 ------r EIN MILJON SEX HUNDR- UÐ TUTTUGU og NÍU PÚS- UND krónur, (þess má geta hér að óútflutt mun enn vera svo nokkru nemur karfa-afurðir). Til fróðleiks þeim sem ekki fylgj- ast með þessum málum má geta þess að á sama tíma undanfarin 3 ár var viðskiftajöfnuður sem hér segir: 1933 hagstæður um 486 þús. kr. 1934 óhagstæður — 3438 — — 1935 hagstæður — 1905 — — (Pað skal fram tekið að þessar tölur eru taldar í heilum þúsundum en rninna broti sleppt. Árið 1935 er FYRSTA árið sem núverandi rikisstjórn hafði tilhlutun um verzl- unarjöfnuð. Pað er svo um rekstur þjóðarbús- ins og þjóðarinnar i heild, ein9 og rekstur einstaklingsins að skilyrðið til þess að traust skapi9t er það að staðið sé í skilum, þ. e. ekki eytt

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.