Bílddælingur - 02.02.1952, Blaðsíða 12

Bílddælingur - 02.02.1952, Blaðsíða 12
LETl'ARA HJAL: +++++++ FRiC BLAÐINU i eftir X. Heldur fannst mérhart í búi um jólin. Horfin var að fjallabaki sólin. Enga vinnu hafði ég haft í mánuð, hafði um tfma fengjið kolin lánuð. Esphólín var ennþa langt í burtu með atvinnuna, sem svo margir þurftu, "Hofgoðinn" úr hæðurn sínum starði, hjörðin lá og beið í Vonarskarði. F.jórði árgangur "BÍLDDÆLINGS" hefst meö pessú tölublaði. Að uwdanfprnu hefur nokkur óvissa ríkt úm útkomu blaðsins. Þ'að róði úrslitum að fyrir skömmu tókst blaðinu að eignast fjol- ritara, o^ er ]pví ákveðið að halda útgafunni áfram. Örðug- leikar eru samt miklir. Kaup- in á fjölritaranum hafa bundið Eitthvað varð ág enn til bragðs að taka,blaöinu allþungan bagga? horf- ætlaði a gömlu miðunum að skaka. - Gekk ég fyrir einn af okkar greifum, ósköp líkan sauði í tveimur reyfum. Bað ég hann um bara lítið skítti, en bakinu hann sneri að mór og spýtti. Annan hitti ég, aldraðan og visinn, en ekki reyndist maurasálin gisin. Átti hann hjá mór hundraðkall o^ tiu, en hefði kannskó lánað mer að nýju ef ég fengi ábyrgð hjá honum "Góða'\ en ekki hafði óg 3vosem neitt að bjóða. Gekk ég fyrir ennþá einn, af rælni, svo enginn bregði mór um mannafælni. Þar ég hreppti aðeins orðarunu. Eins og skolaköttur undir bunu loks eg skildi, ur eru á að pappír, sem óhjá- kvæmilega verður að kaupa á árinu, muni enn hækka stórlega auk þess, sem fleira efni þarf að kaupa. Er því óhjákvæmi-^ legt að hækka verð blaðsins 1 20 krónur árganginn en ætlunin er, að árgangurinn_ verði sízt minni en sá síðasti eða 60-80 sxður, og komi blað- ið ekki sjaldnar en annanhvorn mánuð, sem oftast 10-12 síðu blöð, en e.t.v. minni blöð inn á milli, ef serstök ástæða er til. Verður reynt að vanda ____ ____r hætti hann að mala, að hann mátti ekki vera að því að tala.' sem bezt til blaðsins, bæði nð Til Patreksfjarðar þurfti hann að þjóta,efni og frágangi. og þvínæst tók hann undireins til fóta.t Ástæða hefði e.t.v. verið til Einn óg fann í höm í búðarhorni, þó harla fámennt væri svona að morgni. Lítið vildi hann orðum mínum anza, ekki er honum framhleypnin til vanza, ók hann ser og á mi^ leit með glotti þó ekki hafi hann naungamað spotti. "Farðu bara og finndu Munda kallinn, færð Munda Hór er nú bara tómahljóð £ sjóði. Allt eg vildi þór til^þægðar gera, en þetta sýnist allt £ klemmu vera. Reynt þú getur, góði, samt^að skrifa, en gaman finnst oss ekki nú að^lifa. Það er og - já, þetta er allt £ fári, en þetta kannskó lagist nú að ári." - - Fleiri munu l£ka sögu segja, en svo er l£ka kannske bezt að þegja. að setja verðið eitthvað hærra til kaupenda utan B£ldudals, er fá blaðið £ pósti, þar eð sendingarkostnaður er um 4 kr» á árg. (6 blöð), en £ trausti þess, að þessir kaupendur reynist ekki s£ður skilvfsir þá kannskó pláss við hestastallinn'í en heimamenn, og með tilliti hitti óg heima. - "Öjá, góði! til þess hve margir þeirra FRAMHALDIÐ af grein "Skugga" vcrð- ur að bfða vegna rúmleysis. Febr. 1952 — BÍLDDÆLINGUR — _ ✓ * Utgefandi og ritstjóri: 12. sioa. Ingimar Júlfusson, Bfldudal ++++++++++++■ hafa greitt meira en tilskili® var fyrir blaðið, verður ekki horfið að þvi að setja þeim annan taxta. En tekið skal^ fram, að blaðinu er m.jög áríð- andi að allir kaupendur - nsér oú'f.íæ'r -- 'gr'eíði skilvíslegal og ei^únnt er fyrir febrúar-íl_ Tojc n.k. lEf vel tekst til nTeð afkomu blaðsins á þessu ári» er von um að erfiðleikarnir fari minnkandi. I. Júl. 1. blað IV. ár

x

Bílddælingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bílddælingur
https://timarit.is/publication/850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.