Neisti


Neisti - 17.04.1941, Blaðsíða 3

Neisti - 17.04.1941, Blaðsíða 3
NEISTI Þeir, sem hafa reynt Iðunnar* skóna einu sinni — vilja kaupa þá aftur. Kauþfélagið Sfcóbúð. Tilkynnin frá ríkisstjórninni. Sælgætisverzlunin » G E I S L I N N « Rjóma-ís Vanille-ís Súkkulaðis-ís. Allar hugsanlegar tegundir af súkkulaðl. Gosdrykkir, tóbak og öl. Allt við yðar smekk. Bollapör Diskar Kökuföt Könnur Emaileruð föt og bakkar. VERZLUN SIG. FANNDAL Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkisstjórn- kini, að hún telji nauðsynlegt, til að forða íslenzkum skipum frá töfum og óþægindum við skoðun, að öll íslenzk skip stærri en 10 smálestir brútto og minni en 750 smálestir, fái, hjá brezku flotastjórninni, ferðaskir- teini, er þau geti sýnt brezkum eftirlitsskipum, ef kraf- izt verður. Skírteinin fást hjá brezku flotastjórninni í Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Skip, sem sigla milli landa, verða að hafa aflað sér skírteina þessara fyrir 15. marz n. k. Öll önnur skip ættu að afla sér skírteinis þessa hið fyrsta. Skip, sem ekki hafa skírteini þetta í lagi geta átt á hættu að verða send til brezkrar eftirlitshafnar til skoðunar. 7. marz 1941. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið. TILKYNNING frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. Hér með tilkynnist, að gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörum frá öðrum löndum en Bretlandi verða fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, aðeins veitt þeim, sem raunverulega annast innflutning varanna. Jafnframt er vakin athygli innflytjenda á því, að með öllum umsókn- um um leyfi til að flytja inn vörur frá Ameríku, eða öðrum löndum en Bretlandi, verða að fylgja sérstakar beiðnir um yfirfærslui á þar til gerðum eyðublöðum í tvíriti, sem útfylla ber nákvæmlega eins ogform- ið segir til um. Vanti yfirfærslubeiðnir, verða umsóknir ekki teknar til greina. Eyðublöð undir þessar beiðnir fást á skrifstofu Gjaldeyris- og inn- flutningsnefndar í Reykjavík og utan Reykjavíkur hjá útibúum Lands- abnka íslands og Útvegsbanka íslands h.f. Innflytjendum og öðrum, sem framangreind átriði varða, er bent á að geyma þessa auglýsingu til minnis og leiðbeiningar. Reykjavík 3. marz 1941. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. Opið alla daga frá kl. 9 f. h. til kl. 11.30. Sælgætisverzlunin »Geislinn«.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.