Neisti


Neisti - 21.08.1941, Síða 4

Neisti - 21.08.1941, Síða 4
4 NEISTI Kaupum heil- og hálf- flöskurháu verði Efnagerð Siglufjarðar h.f. NÝJA-BÍO sýnir föstud. 22. ág. kl. 8.30 Barátla lífs og dauða. KI. 10,15: Prófessor Traumulus. 50 ára afmæli átti Andrés Hafliðason, kaup- maðui’ 17. þ. m. Andrés hefur unnið mörg og mikil störf fyrir Siglufjarðarkaupstað og átti sæti í bæjarstjórn um all-langt skeið. Blaðið óskar honum til hamingju með þennan merkisdag og árnar honum allra heilla í framtiðinni. Lögtak Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Siglufirði fyrir hönd bæjarsjöðs, úrskurðast hérmeð, að lögtak verður látið framfara fyrir ógreiddum síðari helmingi útsvara 1941, fasteignaskatti og vatnsskatti, að liðnum átta dögum frá birt- ingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Siglufjarðar, 6. ágúst 1941 G. Hannesson. Verd á síldarmjöli til innanlandsnotkunar hefir ekki verið endanlega ákveðið ennþá, en mjöl það, sem keypt verður og afhent í águstmánuði, verður þó ekki yfir 32 krönur 100 kg. frítt um borð. Frá 1. september eru líkur ti! að mjölverðið hækki eitthvað. Winston Churchill, forsætisráðherra Breta, kom til íslands kl. 10.30 f. h. laugardag- inn 16. þ. m. í fylgd með honum voru helztu foringjar landhers, flughers og flota. Sveinn Björnsson, ríkisstjóri, á- samt ríkisstjórninni, tók á móti forsæisráðherranum í Alþingishús- inu. Síldveiðin. Ógæftir hafa nú verið alla s.l. viku, og hafa skipin allan þennan tíma verið frá veiðum. Alls er búið að salta á öllu landinu 15.568 tn. Grein um frystihúsmálið og nokkur orð til »íslendingsins« í Einherja, sem nefnist »Úr pokahorni Hriflu- Jónasar«, verða að bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. Siglufirði, 18. ágúst 1941 Síldarverksmiðjur ríkisins. Tilkynning til viðskiptavina. Til þess að fá heimsent frá Kjötbuðinni, þurfa pantanir á vörum að vera komnar til vor sem hér segir: í hádegismat þarf að panta fyrir kl. 10 árd. og í kvöldmat fyrir kl. 5 síðd. í sunnudagsmat er bezt að panta síðd. á föstudag og fyrir há- degi á laugardag. , Vér munum sérstaklega leggja áherzlu á, að þeir sem panta samkv. ofanrituðu, fái sendingar sínar á réttum tíma. Virðingarfyllst. Kjötbúð Siglufjarðar. Abyrgðs rm»4ur: Ó. H. GUÐMUNDSSON. Nýjar kartöflur, 0,90 kg. nettó. G E I S L I N N, sími 80. Sigluf j arðarprentsmiðja.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.