Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Blaðsíða 4

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1947, Blaðsíða 4
4 — manna og á j*6lunumr aldrei er kærleik"- urinn eins ríkur og þé,aldrei er löng- unin m-elri til þess að gleðja aflra, en einmitt þa^aldreí skilur maðurinn það betur en þa,hve gott er að lifa i satt og samlyndi við nabúann,þá verður ná«- unginn vinur manns og bróðir,, -- Þetta er tækifæriðjþetta er hin mikla Guðs gjóf,þetta er þao-.-sem oss vantar hei~ lög og gleðileg jól,---- þess vegna er það ósk mín og bæn til yðar nú,um leið og jólin fara í hönd,að koma þeirra, megi gefa yður mikla blessun,að hún megi gróðursetja þann frið og þa gleði sem enginn annar getur gefiö en hann,' sem a jolunum fæddistB Árið ,sem Jesús Kristur ^í'æddistjkomu boð frá. keisaranum i Rom,, og milljonir karle og kvenna urðu að lúta boð hans og banni,-- NÚ er þetta boð keisarans dauður b6kstafur,hann sjálfur og riki hans löngu gleymt og grafið í gamlar minningar0« En a þessu ari,1947yge:ng- ur út annað boð,en það er f ré honum, sem fæddist í gripahúsinu og var lagð- ur í jötu.Það sem gerðist i jö'tu fjar- húskofans,er boðað um alla jö'rðinar en það sem skeði i höll keisarans,man enginnaÞannig hverfur dýrð mennanna,um leið og sungið er um dýrð Guð?; hæst í hæð,og beðið um frið a jörð með þeim mönnumvsem hann hefir velþóknun au Þetta er boðskapur jblanna,-hjalpráð mannannacÞetta getur fært þeim heim sanninn um, að striðsmenn allla þj-óða eru ekki 6vinir,heldur vinir.bö'rn , hins eina og sama föður,og að meðal þeirra a að rikja friður og velboknun, til þess að semiiginlega megí þeir eignast frið hins himneska f öður. sem er æðri öllum skilningic Með þessum orðum vil eg senda yður, kæru Krists viniryhjeitanlegar jóla- kveðjur,um leið og eg bið Drottinn allsherjar að vaka yfir byggð ^og bæ, yfir yður öllum og gefa yður í sann- leika gleðileg og hamingjurík ,]6l0 Fétur Sigurgeirsson, (Þessi innilega jólakveðja er send af séra Pétri Sigurgeirssyni,Sigurðs~ sonar, sem er að stoðarprestur á Akur- eyri.Guð blessi hann og starí' hans og gefi honum gleðileg jöl)u En það þar til um þessar mundir,að boð kom frá Agúetus keisara um að skrasetja skyldi alla heimsbyggðina.Þetta var fyrsta skrasetningih,er gjö'rð . var,þa er Kyrenius var landstjóri a Syrlandi.Og foru þa allir til að láta skrasetja sig, hver til sinnar börgar0EÓr þa einnig 'jósef úr Galileu fra borginni Nazaret upp til Júdeu. til borgar Davíðs,sem heitir Betlehem,þvi að hann va r af húsi og kynþætti Davíðs,til þess að'lát: skrasetje sig,ásamt Mariu heitkonu sinni,sem þe var þunguð0En á meðan þau dvöldust þar kom að því,að hún skyldi verða léttari.Fæddi hún þá son sinn frumgetinn,vafði hann reifum og lagði hann í jötu,af þvi að það var eigi rúm fvrir þau i gistihúsinu. Og i þeirri byggð voru fjárhirðar úti í haga og gættu um nottina hjarðar sinnar„Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði í kring um þé,og urðu þeir mjög hræddir0Og engillinn sagði við þé:Verið óhræddir, þvi sja^eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitest mun öllum lýðnumjþví eð yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn,i borg Daviðso0g hafið þetta til marksíÞér munuð finna ung- barn^reifað og liggjandi í jötu. Og i scimu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita,sem lofuðu Guð og sögðui Dyrð sé Guði í upphæðum, c og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþóknun é„ ¦0^mm^ ^^i^t G E I S L I II' M '{¦)$ oskar öllum lesendurn sinum vW gleðilegra jól a.fjS

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.