Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 28.08.1949, Blaðsíða 2
GTCISLI 68 ÁGÚST 1949 G E G N U M___Þ 0 K U__0 G R E Y K. "0,these deliberste fools.* whwn they do choose, They hgve wisdom Ty their wit to lose". Shskspesre. Ver þráum sð æsksn sé eilíf, en ekki jafn hverful og veik, og himinn með síheiða sólu, en sja hvorki þoku né reyk. Vér þraum að atorka andans þar eflist,sem hér er svo veik, og eilífa fullgervs fegurð, sem ei fölnsr í boku né reyk. En vísindin lengi7 eru' sð leita með ljóstýru' á örmjóum kveik. Þsu segja:"Nei,svo er það ekki; vér sviftum hurt þoku og reyk". Þau segja:"Þeir lstnu eru látnir og lyfta sér aldrei a kreik", en geta ekki sýnt það né sannað. Þau sja gegnum þoku og reyk. En huggun er þaðsPyrir handan, þó hér sé nú þekkingin veik, vér þurfum ei sannleikann sjalfan að sjá gegnum þoku né reyk. Ingivaldur Nikulasson. E S K A N, LagrHvað er svo glatt ... Við erfið kjör,þó aldrei væri kvalinn, mer uppvöxturinn litla sælu bjó. Sem kuldastrá í kærleiksnafni alinn, og kærleiksverkið þótti meira en nóg. L^m vorkunnsemi var ei margt að ræða, þott veikum mætti stríddu lxtil beih, þvi stritið virtist fegurst allra fræða og fullkomnasta lxfsins hjálpargrein. Á engu sást,að ætti góða móður, af aðstoð þaðan hafði lítil not, ei sá ég heldur systur eð a bróður, af samúð varla þekkti minnsta brot. Til foreldranna fýsti þrátt að leita, en fannst ei kleyft um æði lengan spöl, sem ástúðlegra viðmót kynnu veita, en vandist hér,í svokallaðri dvöl. Af æsku minni' er fremur fátt að segja, til framaverka þótti stirður mjög. Af fræðakosti fékk ég bó að eygja, hvað fyrirskipa Guðs og manna lög, svo að égrétta götu skyldi ganga í gegnum lífsins Ódáðannahraun, ef auðnast kynni eftir reisu langa eitthvað,sem voluð Guðsbörn fá í laun. Með góðu lofi komst ég yfir kverið, • g hvað af öðru,sem þá heimtað var. Ég las í kirkju,líkt og hafði verið um langa tíð,og greiddi spurningar. Já,nú var runninn nýr og merkur dagur, því nú kom einn í mannfélagið þegn, með kristinn hjúp,sem flestum þótti fagt en fjöldamargir rísa þó í gegn. Mér æskan hvarf,þó brosti mörgum betur, en bjartar vonir rísa tóku skjótt, hvers framaþra til fremda jafnan hvetur, mér fennst sem birti eftir langa nótt. Ég þóttist hafa löngun til að læra, en lánið ekki veitti slíka náð. Við því bjargi var ei létt að hræra, svo vonin brást,því öflug skorti ráð. Um orðinn hlut er ekki vert að ræða, bví ótal vegi skapar Drottins hönd. Ei liggur aíltaf leið til sigurhæða, þó lofi gulli fögur draumalönd; þær efndir verður erfiðast að finna, því æskubjarmi villir mörgum sýn„ Dýrðlegur röðull dýrstu vona minna í djúpið hvarf,og aldrei framar skín. í skóla lífsins skráður hlaut að vera, og skipað þar með yzt á lægsta bekk. En þar er ei um upplýsing að gera, og í Því sæti misjafnlega gekk. ÞÓtt skólastjórinn flesta kunni fræða, fyrnist þó ei hans gamla skipulag, um einkunn þar er ekki margt að ræða, hver útskrifast á sínum lokadag. N.S. Því eldrisem vér verðum,því styttri finnast oss árin.Eins og steinninn,sem veltur niður brekku,fleygist áfram með því meiri hraða,því neðar sem hann kemur; eins líður lífið því fljótar, því meir sem það fjarlægist æskuna og skundar til móts við ellina og gröfina.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.