Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 30.10.1949, Blaðsíða 5
GEISLI 91 OKTÓBER 1949 X)ÐÐÐQÐÐÖQÐÐÖÐЀ)E}ÐÖ€}ÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÖÐÖÐÐÖÐÐÐÖE}ÐÖÐÖŒ X STRANL V I B NORBURSJÓINN. * Á (l'rpmhrld) .Þeir voru komnir að yzta snndrifinu.Þsr nsmu þeir staðar,já reru jafnvel pf öllum kröftum aftur 0 bek,og tókst giftusamlega að kljúfa eina ris- haa bylgjuna eftir± aðrp.Þegar þær höfðu brotnað á grynningunum og kyrrð komst 3 öldurotið ofurlitla stund,notuðu þeir tækifærið og þutu'með leifturhraða- að landisÁ same hátt tokst þeim pð kompst inn fyrir miðrifið.En nú var hættuleg- asta leiðin eftir,- Allir,sem viðstaddir voru á ströndinni,hlupu niður að flæðsrmálinu og,eins og eftir skipun,fleygðu þeir ser á hné og réttu hendurn- er til himins.Jafn skyndilega stukku beir á fætur og tóku höndum saman.Mér ver það ekki strex ljóst,hvað þeir ætluðu sér með þessari keðju,en það leið ekki á löngu þar til mér varð þsð Ijést. Bsturinn var nú við innsta rifið,ekki steinsnsr frá lendi.NÚ þaut hann inn í brimélguna,eltur af ægilegri holskeflu,sem sveygði hvítt faxið yfir hann - náði honum - hann sneri hliðinni' að - holskeflan skall á honum og - hvolfdi honum.Hett,skerandi ép kvað við frá konum og börnum.Nú var um líf ag eða deuða ©ð tefla. Skipbrotsmönnunum skolaði eð lendi með brotsjónum; sumir köst- uðust svo langt upp á ströndine,að þeir náðu fótfestu og gátu risið á fætur, en aðrir komust ekki svo langt,- þá brast keðjan á mör^um stöðum - sá,sem næstur ver,greip með enneri hendinni í þpnn,sem hann naði til af þeim,sem börðust xií um 1 briminu - aðrir drógu þá pð lendi og hrifsuðu bá fvs bráð- solginni bylgjunni,sem pnners hefði dregið þá með sér í útsoginu,og bá var öll björgunprvon úti. Skelfileg augnablik. En þau butu svo hratt hjá,eð ég gat naumast greint, hvernig ellt for framm,fyr en öllum var bor^ið. Með álíka sneræði tokst að bjarga bátnum - hinum traustbyggða bjargvætt,sem svo oft hafði reynst örugg- ur vernderi á hættustund.Þeger honum hafði verið bjargeð,þá fyrst heilsuðu hinir sjóhröktu og ver heilsað, Sumir sjómennanna voru ve.fðir kærleiksríkum örmum ástvina sinne,sem nú höfðu heimt þá úr dauðens greipum. Og nú komu mæð- urner,eiginkonurnar og dæturnar með heitan drykk eð heiman.Sérhver hinne heim- komnu greip sitt ílát tveim höndum,og drakk síðan úr bví í einum teyg. Svo var aflenum skipt. Þer næst fór hver til síns heimilis,ég með gestgjafa mínum og fjölskyldu hans.. í skyndi var gerður l^úffengur réttur úr veiðinni frá hefinu. En áður en lokið var að neyta þess rettar,kom maður í dyregættina og hrópaði:"Strand". Allir stukku á fætur og spurðu hver^í kpp]o við annan: "Hvar?" "Hér",svaraði maðurinn snöggt og flýtti ser svo burt,til þess að bera þessa fregn víðar. Gestgjafi minn,sonur hans og tveir aðrir uneir menn,sem einnig höfðu ver- ið með 1 veiðiförinni um nóttine,hlupu út - ég a eftir. Það var komið æðpndi rok.Hafið þrumaði æstum rómi.Sandurinn þyrloðist í endlit okkar og sædrifið#rauk yfir höfðum^okkar,eins og snjófok.Með starandi augum hraðaði e^ mer ut á klettinn við sjóinn,en hann virtist nötra undir fót- um^mer.Þer sem aður höfðu verið dökkir blettir á yfirborði hafsins,ve.r nú hvít brimskaflabreiðe; brimlöður byrgði nú að mestu fyrir útsýnine,og drunur brimsins deyfðu heyrn mína. "Hvar?^1 hrónaði ég til manns,sem stóð við #hlið mína. , Henn retti ut hendlegginn.Þe kom ég auga á. hið ógæfusama skip,varla skot- nial fra landi."Getur það ekki enn bjargast? "spurði ég. t "Ekki þó það væri eina skipið á hafinu",var svarað."Þeð hefur sig ekki fra landi - það hlýtur að stranda". ReikandijVeltandi barst það nær. "NuJ" hropuðu allir sem einum munni,"nú er þeð við yzta rifið", "Þar tekur það niðri ",hrópaði einhver. "Nei",hrópaði annar,"barna kemur plda,sem hjálpar því".HÚn kom,- skipið lyftist upp a hinni voldugu öldu - seig aftur niður. "Það er komið yfir",heyrði ég hrópað0Það var eins og þungu fargi væri létt

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.