Safnaðarblaðið Geisli - 28.05.1950, Side 9
f
...........jíl............
F R Á L'IÍ) í U M Á R TJ M.
GEISLI
MAÍ 195o
(Einsr Eogs.son fra Hringsdsl hefir ritað merka ritgerð í síðasta hefti af
vestfirðskn sagnsbáttunum "Ers yztu nesjum". Grein þessa kallar Einer: "í'a.ð-
ir þilskiosútgerðar s íslandi".Her koma nokkur sýnishorn úr þessari grein):
"Séra Páll prófastur,(prestur í Selárdal 1645-17o6) var búsýslumaður mik-
ill og útsjónarsamur f j ^ref lem~ður. BÚnsðist honum ágætlega í Selárdal.Legði
hann sérstaklega mikla stund a sjá.verútveginn, Pann hann upp betre batelag,
en áður hafði bekkzt, Varð hann stórríkur maður,án þess þó að þess sá geti^,
að henn hafi haft rsnglege fe af öðrum. En talið var,að henn hafi ekki farið
nákvæmlega eftir bókstaf einokunarverzlunarlaganna, sem lágu sem mara. eðe'
plága á bjóðinni og mergsugu hana um daga sára Pals. Munu fáir telja prófesti
þsð til mikils ámælis. Mokkuð af auð sínum mun hann hafe fengið að erfðum
eftir föður sinn (Björn sýslum.Magnússon í Pæ á Rauðasandi),en mestan hlut-
ann hefur hann áreiðanlega fengið vegne framúrskarandi dugnaðar og ráðdeild-
er og framtakssemi. Skipti hann milli 5 barna sinna árið 1688 4 hundruðum '
hundraða í jörðum. og lausafá. Svo erfði hann Halldór eldra,son sinn,og 17o3,
eða 3 árjm fyrir dauða sinn,átti hann 3 hundruð hundraða í festeignum.Er hann
talinn hafa verið einhver auðuga.sti prestur á landi hár á beim tímum,
Þegar sáre Fáll hafði verið fimm ár prestur í Selárdal,eða árið 165o,lát
hann smíða. litle skútu eftir hollenzku lagi,sama. lagi og Hollenáingar höfðu
á skipum beim,sem þeir fiskuðu á hár við lend. Var hann sjái.fur skip'stjóri á
skútu þesseri fram undir 2o ár....Sera Fáll v^r vel eð sár í siglingafræði,
og reikneði út fyrstur raanna'hnettstöðu Bjargta.nga. Er sagt,að hann hafi oft
aflað , ágætlega á skútu þessa,bó a.ð aðrLr fiskuðu lítið,- Skútu þessari lagði
ha.nn á hinum svokallaða Krókspolli. Erflvæði £yrir framan lendinguna. á
'bænum Króki,sem var eitt af hjáleigubýlum staðerins (Selárdals). Er svæði
þetta (Krókspollurinn) að mikJ.u leyti varið fyrir brimsjóum af um 4oo metra
löngum en lágum grjóttangaTseo gengur fram í fjörðinn. Tengi þessi er kalleð-
ur Krókshöfuð. Hefur reynslan synt,að delckuðum skipum er fært að liggja á
pollinum,bbtt T.rim cg storviði;-. se,en ekki opnum mótortrill.um. Áð vetrinum
stóð skútan í hinu svonefnda S’oútuhrófi. Skútuhrófið var á melnum upp af
hinu svonefude Klet tsskeri ........ "í presteævum yfir Selárdalspreste
segir Sighvatur Grímsson sagnfræðingur,að sere Páll hafi fengið sár haffæra
skutu,þegar ha.nn var nýkominn að Se? á.rdal," og var sá fyrsti íslendingur
sem hált úti þilskipi til flutninga og fiskveiðá. Hann var sjálfur skipstjorí
á rkútunni og sigldi henni á sumrir út á. rúmsjó,og hlóð bá oft skútuna af
bezta fiski.p fáum dögum.begar að ri r urðu varle. varir innfjarða". í þeim ann-
alum,sem eru í Landsbókasafninu og eg hef kynnt már,verður ekki sáð,að nokk-
ur íslendingur hafi gert ú.t til fiskveiða bilskip á undan sára Páli.Ennfrem-
ur hef ág teleð um skútuútgerð sera. páls Björnssonp.r við dr.Pél Eggert Ólason
sem mun vera einhver sögxif róð asti meður hár á landi og þaulkunnugur söfnunum
hár syðra,enda afkastað stórmiklu og þöríða verki í þarfir íslenzkra sagnvís-
inda. Hefur hann engar upp'iýsingrr getað gefið már, sem rengi eðe kollvajrpi
umsögn Sighvatar Grimssonar um eb sera Fáil hafi verið fyrsti íslendingurinn,
sem heldið hafi úti þilskipi til fiskveiða,heldur telur hann,að Sighvatur
he.fi rett fyrir sár í því máli.
Sár^ Pall Björnsson prófastur í Selárdal verður því að teljast ráttnefnd
ur faðir þilskipeútgerð arinnar á .tslandi og skútan hans vísir hennar,þar sem
hún var fyrsta þilskípið , sem' gert var út til fiskveiða af íslenzkum manni
hár á landi. En jafnframt er þá Selárdalur elztá bilskipaút^erðarstaður íi
Islands og Krókspollurinn elzta fiskiþilskipahöfn'~þess. Selardalur er því
réttnefndur fæðingerstaður~pilskipaútgerð"arínna.r á íslandil'
1650, Vetur góður. Vor gott og sumar. Heyjaðist vel víAast. SÓtt víðe. um
'landið, Beyði fólk,mest á útkjálkum, eigi sízt á Skaga austan fram. . , .
Stórf júk í síðustu viku sumars, svo fennti víða. fá og færieikai'
Vellholtsannáll.