Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 1
t
Altaristaflan í Bíldudalskirkju
IX. ÁRGANGUR. SEPTEMHER 1954 „ 9. TÖLUHLAÐ.
ÞEGAR HAUSTAR ABC
"Því að Þú heflr glatt ralgj.. Drottlnrií með dað þinni,
yfir handa'7erkum þínura fagna ég"0
Salra. 92,5.
Vér stöndura nu sto að segja a raótum tveggja árstiða, straiarB og
hausts. Haustið er að vísu koralð fyrir nokkru? sarakvæmt almanakinu, en
þ6 sjást enn grððurmerkí sumarsíns viða umhverfis oss. En oss er það
lj&st, að he.ustið vinntir meír og raeír a í viðureign sinni við grúanda
sumarsins.
Undanfarnlr^dagar hafa verið^heiðhjertir og sólríkir. Yfir föln-
uð grös og hliknuð hlóra hvelfist bladjúpur himinninn, fjallahorgirnar
speglast í slétt-fé^uðum sjáverfleti fjarðarins. Þeð er því ekki að 6-
fyrirsynju að orð salmaskaldsins forna koraa oss einmitt i hug þessa daga.
í minningum vorum frá liðnu surari er margt? sem vér sjáum að hefir glatt
oss, því _að öll höfum vér að meira eð a minna leyti notið af nægtum sum-
arsins. Öll höfum vér cstæðu til þess cð þakka fyrir þetta sumar. Og er
vér hugsum til þess, hver það er, sem hefir gefið oss sumarið, og glatt
oss með g&ðum gjöfum þess, þa hljötum ver með fögnuði að taka undir með
sélmeskáldinu forna og segjo? "Þvi að þú hefir glatt mig, Drottinn, með
déð þinni". Og þegar ver virðum fyrlr oss fegurð haustsins, sem er arf~
taki désemda sumarsins, hlj&tum vér eínnig að geta gert að vorum orðum:
"yfir handaverkum þlnum fagna ég"c Ja, vér gongum inn a hrautir hausts-
ins með innilegu hjortans þakklætí i hugum vorum til Drottins.
Yer höfum vissule^e mergt að þakka góðum Guði f^rir, þótt oft
vilji það ferast fyrir eð vér tjáum honum þakklæti vort. En umfram allt
skulum vér sífellt minnast þess, að "Svo elskaði Guð heiminn, að hann
gaf son sinn eingetinn? til þess að hver, sem a hann trúír, gla.tist ekki,
heldur hafi eilíft líf"c Við sjónum vorum hlasir nu visnun haustsins,
sem einnig.minnir oss é ^aðj að erin liða í lífi voru, og fyrr en varir
hefir einnig haustað að i lífi voru0 En ver þurfum ekki að ottest visn-
un og hrömun lifs vors hér é jörðu, ef vér treystum Jesú Kristi og
fylgjum honum, því eð þé eigum ver eilífa lífiðc
vrn cwttJ'x
• oocoOocoo