Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 2
G E I S L I
118
IX. ÁRGANGUR.
HAUS TKY OLD„
1, Vor er indælt, eg þeð veit,
þá estar kreður reustin,
en,-ekkert fegrs' a fold eg leit
en fegurt Irvöld é heustin.
2, Aftensunna þegar þýð
um þúsundlitan skoginn
geisliira slær og hliker "blíð
hæði7 um land og sjóinn,
3, Svo í kvöld við sævarbrún
sólu lít eg renna;
vestsn geislum varper hún,
sem verma'en eigi hrenna.
7. Oflof velið æsku þrétt
elli sæmd ei skerði;
andinn getur hafist hatt,
þó höfuð lotið verði.
8. Æska, eg hef ast á þér,
fyr elli kné skel heygja,
fegurð lífs þó miklist mér
meira' er hitti að deyja,
9. Elli, þú ert ekki þung
anda Guði kærum;
fögur sál er avalt ung
undir silfurhærum.
4. Setjumst undir vænan við,
von skal hugann gleðja,
heyrum sætan svanaklið,
sumarið er að kveðja.
5. Tölumst við um tryggð og ást,
tlma löngu farna,
unun sanne',er aldrei hrést,
eilífa von Guðs harna.
6. Endasleppt er ekkert hér,
Alvalds rekjum sporið;
morgunn ei af aftfti her
og ei af heusti vorið.
10.Spegilfagurt hneigð við haf
haustskvöldssólin rauða
hólstri ranar hláum af
hrosir nú við dauða.
ll.Svo hefir mína sálu kætt
sumarröðull engi,
er sem heyri' eg óma sætt
engilhörpu strengi,
12.Fagra haust, þá fold eg kveð,
faðmi vef mig þinum,
hleikra laufa láttu heð
að legsteð verða mínum.
Steingrímur Thorsteinsson.
"Ég er visindamaður og háskólakennari i lífefnafræði. En ég er sannfærður
um, að hvorki visindin né háskólarnir geta hjargað heiminum, Alheimurinn
og mannlifið eru óskýrð undur. En ég trúi því staðfastlega, að eina svarið
se að finna í óendanlegum visdómi - með öðrum orðum: ég er sannfærður um,
að Kristur gefur hið eina rétta svar". (James Boyd Allison),
Undanfarin fimm ár hafa selst hér á landi um 7 þúsund Bihliur og á sjötta
þúsund sérprentuð Nýja testamenti.
ÞYRHIRÖSU-BORGIN. Tæpum 30 km fyrir suðvestan svissnesk-itölsku landamæra-
horgina Chiasso hafa fundist rústir fornrar horgar, sem
hét Castelseprio. Borg þessi vpr grundvölluð á sjöttu öld, og urðu ihúar
henner um 40 000, þegsr hún leið undir lok i styrjöld á 13.öld. Enn í dag
er talsvert eftir af hinum 20 kirkjum horgarinna.r. í>ar ma m.a.sjá kalkmál-
verk,sem kirkjurnar hafa verið skreyttar með,- Ástæðen fyrir þvi,að svona
stór horg hefir verið Ivyní i nærri 700 ár er sú, að rústirnar eru *
að mestu leyti girter ef þétt standandi trjám, með eitruðum herki og löng-
um þyrnum, - Mikill straumur ferðamanna hefir að undanförnu verið til horg-
arinnar. Ætlunin er, að hráðlega komi út hók um sogu horgarlnnar og nákvæm
lýsing á henni fyrr og nú, eftir því sem við verður komið.
------—--oooOooo--—-------