Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Síða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Síða 3
• I G E I S I I.............m............. --IX. ÁRGANGUR. MimJIKGARHÁTÍB Á BÍLDUDAX'. (Eins og getið var í síðesta tölublaði, ver sfhjúpaður minnis- varði hér a BÍldudal yfir þá, sem fórust með segískipinu "GyDU" í epnll 1910, hér í Arnarfirði. En sama dag var einnig minnst 100 ára afmælis^ Feiurs J. Thorsteinsson, Ásthildar konu hans, og 90 ára afmaslis séra Jons Árnasonar. - Hér verður nú skráð það, sem sagt var við afhjúpun minnis- varð ans, lAngangeorð Áma Jónssonar stórkaupm., sem hann flutti við setn- ingu minningárhátíðarinnar, verða hér hirt að mestu óhreytt, þar eð þau segja einnig frá því, sem fram fór á samkomusvæðinu.). Ámi jónsson stórkaupm,, Reykjavik; Ég vil fyrir hönd þeirra, sem að þessari minningarhátíð standa, hjóða ykkur öll velkomin, I>á vil ég gete þess, að GÍsli Jónsson alþingismaður og kona^hans ætluðu að vera hér hja okkur i dag, sem gestir okkar, en af sérstökum á- stæðum gátu þau ekki komið, Hafa Þau hjón heðið mig fyrir kveðju^til ykkar og harmá, að geta ekki tekið þátt í þeirri minningarhátíð, sem hér fer fram. (i>á las Ámi símskeyti, sem horist hafði frá Gíila og frú hans). Einnig vil ég geta þess, að jóhann Þ.Jcsefsson, fyrverandi ráð- herra, átti að halda hér aðal-ræðuna til minningar um Pétur J. Thorsteinsson, en daginn sem skipið fór, varð hann skyndilega veikur, og gat því^ekki komið. Þessi minningarhátíð er haldin vegna 100 ára afmælis Feturs J. Thorsteinssonar útgerðaimanns og til minningar um þá sjómenn, sem fórust með skipi hans, "GYTV5J", fyrir 44 árum síðan. Það er mjög ánægjulegt að geta afhjúpað minnismerki um þá sjómenn, sem fórust með "GYDU", einmitt á aldar- afmæli Feturs J.Thorsteinssonar, og á sama stað og minnismerki þeirra hjóna etendur. Við hefjum því þessa minningarhátíð með því, að Einnhogi J.Arndal flytur hér samfellda dagskrá um Fetur J.Thorsteinsson, með aðstoð frú Önnu Bjar»a.son og Atla Steinarssonar. (Þá hófst samfellda dagskráin. Síðan hélt dagskráin áfram,eins og getið var um í síðasta töluhlaði, - SÍðan hofst minningarat- höfnin um þá, sem fórust með "GYBU".). JÓn Kr. ísfeld: GÓðir áheyrendur^ í dag erum við her viðetödd einn þann athurð, sem talinn mun verða meðal annálsverðra athurða i sögu BÍldudals. Þessi athurður verð* ur ekki að eins^ skráður á spjöld sögunnar, heldur greyptur í stein, málm eg vtré, öldum og óhornum til margháttaðra minninga. Hér hefir nú minnst þeirra merkishjóna, sem á síðustu tugum 19.ald- arinnar og fyrstu árum 20.aldarfcnnar settu svipmót sitt á athafna- og fé- lagslíf þessa staðar. Minningin um þau hefir verið sögð og skráð. Og 4.. minnisvarða þeim, sem stendur hér skammt frá, hefir minningin um þau verið mótuð^og meitluð í málm og stein. Þá hefir hér verið minnst með snjöllum og hlýlegum orðum séra Jons Árnasonar, sem Bíldudalssöfnuði þjónaði nærri 37 ár, Vissulega hefði þessi minningarsthöfn um þetta fólk og koma hinna mörgu gesta, verið nægilegt tilefni til þess, að dagurinn í dag hefði ver- ið annalsverður 1 sögu Bíldudals. En það er fleira, sem mótar þennan dag eftirminnile^a í hugum okkar og fyrir sjónum eftirkomendanna, - Það ma með fullum sanni segja, að frá því er fyrst hófust sögur, hefir^hafið verið sá vettvangur, sem íslendingar hafa lengst af háð har- áttu á. Ug enn er það svo, eins og skáldlð segir; "Föðurland vort hálft er hafið". Á þeim vettvangi hafa margar hetju- og harmsögur gerst, hæði fyrr «g cíðar. Mörg fögur fley hafa lagt út á hafið með hrausta sjómenn innan horðs, sem hafa farið til þess að:

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.