Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 4
------ G £ I S L I ........... IX.0ÁRGANGUB,-----------
" f ly t j a Þ j v> ö 1 nr. i a v
sækjs barninu brauðs
færa björgin í grunn imdir framtíðarhöll
En oít vill fara svo að:
"Afl hefir Ægir
við albúnum knor,
áfanginn er óvis,
þa ýtt er úr vör"0
Og i dag erum við eftirminnilega minnt á þetta0 betta héa siglutráj sem gnæf-
ir her, ininnir okkur é löngu liðinn atburðy þar sem okkur verða ljos þau
eannindi að: "enginn veit fyrír9
hvert aldan hann ber",
Það var fyrir 44 árum, að hið litla, einmastraða skip "GYBA" lagði úr höfn
hir é BÍldudal, til Þetta var í apríl, einmitt á þeim tíma, þegar veð-
ur eru oft válýnd. En þegar skipið lagði úr höfn, mun veður hafa verið all-
gott og talsverð aflavon, Ekki er þó vitað, hversu sú von hefir rætzt. En
eftir nokkra útiviet var skipið é ledð til lands með seglum þöndimi.sést síð-
ast til þess hér úti í fiarðarmynninu. Þa var allmikill stormur og byljótt,
einktm eftir að fór að nalgast landið , SÍðan er ekki neitt vitað um afdrif
skipsins annað en það, að það kom aldrei að landi, og smévegis rak úr því
vestan fjarðarins. Þeð hafði farizt með allri éhöfn, 8 manns. Þannig hefir
lokið sögu margra skipahafna og skipa, - jé, hversu margar eru ekki þær é-
hafnér, sem aldrei néðu heimahöfn, og aldrei meir til þeirra spurzt? Þannig
hefir lokdð margri hannsögunni f?é hafinu0“ Áhöfn "GYDU" var einvala lið,
þótt flestir af henni væru ungii að árum; Og éstvinirnir, sem heima biðu i
von um, að þeir kæmu heim, séu þar aðeins brostnar vonir. Og söknuðurinn
varð að sorg,- En érin llðu og béítu srayrsl é sérin, en slík sér gróa aldrel
til fulls, fyrr en yfir lýkur og eilífðln tekur við. - En yfir hvílu þeirra,
sem fórust: "vaka þar é verði
vindur og sær".
Tíminn streymir éfrem, óstöðvandi, með nýjar hetju- o^ harmsögur
fré hafin$, og nýja atburðarés. Og 43 é.r liðu. Það hafði svo otal margt
skeð é þeim tima, nærri heilli mannsævi, að meðal almennings var farin að
mézt út minningin um lok "GYDU", Það getUr sé atburður ge!£zt é einu andar-
taki, sem kallar fram bros eða tér, gleði eða sorg, svo að é þessu 43,éra
timebili var ekki að undra, þótt ótalmargt væri farið að skyggja a þennan
atburð, m.a. höfðu é þvi timabili margir Bílddælingar gist hina votu gröf.
- ítyrir nokkru hafði það verið ékveðið, að minnst skyldi hér é BÍldudal
100 éra afmælis Péturs J,Thorsteinssdnar sumarið 1954, eða 44 érum eftir að
"GTOA" fórst. Þé skeður það í nóvember 1953, að Gunnar Jóhannsson og Krist-
inn Áegeirsson, baðir fré Bildudal, eru é rækjuveiðum skammt frá Lokin-
hömrum, é v.b. "Erigg", að stórt siglutré kemur upp í vorpunni hjé þeim,
Eftir mikið erfiði tokst þeim loks að né siglutrénu_og koma því til hafnar
hér á BÍldudal. Urðu sjómenn fré "skútuöldinni" fljótt sammaia um,að þetta
siglutré væri úr "GYDU", Þegar nokkrum þeirra, sem nékomna ættingja höfðu
étt é "GYPU", varð þetta kunnugt, ékvéðu þeir, eð siglutréð skyldi verða sé
minnisvavði, sem um ér og aldir minnti é þessa éstvini þeirra, Og nú hefir
orðið framkvæmd úr þeirri éætlun. Siglutréð stendur nú hér, og mun minnisvarð
inn innen stunder verða afhjúpaðurp og birt nöfn þeirra, sem þessi minnis-
varði er aðalle^a reistur um,-
Þessi serstæði minnisvarði stendur hér é. fögrum stað^og rís hétt,
Og Þeð mun fleirum svo farið en mér, að þeim virðist siglutréð eins og fing-
ur, sem bendir til himins. Upp yfir mold og mistur, brim og boða. bendir það
okkur. Það minnir okkur é liðnar stundir, en það bendir einnlg é framtlðina.
Siglutréð er komið til heimehafnar, en það bendir okkur einnig é það, að é-
höfn skipsins néði lokahöfnínni, þeirri höfn, sem við öll stefnum til, Það
minnir okkur é að: