Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 5

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 5
:--1X.JIRGAN0DR, -----------G E I S L I------------/2/ ------ ^’Þótt úfin sé sldp 8 ævinnsr dröfn, sól lýsir sumri, þá siglt er í höfn". Letum þessa minningarstund ekki eðeins leiða hugi okkar að þvi, sem liðið er, heldur einnig því, sem frsmunden er. Látimi þessa stund ennfremur minna okkur á Það, að ennþá er það svo, að "föðurland vort hálft er hafið,og enn sækja hílddælskir sjómenn þangað hjörg í hú, Sameiginlegar óskir okkar til handa hílddælekri sjómannastátt - já, allri sjómannastéttinni - skulum við fela í þessum orðum skáldsins: "Breiðist, Guð, þín hlessun yfir hát á miði, skip á sjó. Leiddu aftur heilu og höldnu heim til lands hvern unnar-jó. Forsjón þinni felum vér fiskimanna djarfan her", Guð hlessi minningu hinna látnu og veiti þeim likn, sem lifa. Erlingur Þorkelsson, vélfræðingur, Reykjavik: Fyrlr rúmum þremur árum var hér á þessum stað heiðruð minning Péturs J. Hiorsteinssonar og konu hans,frú Ásthildar ihorsteinsson, og reistar ngnndastyttur þeirra hjóna, Um svipað leyti, eða nokkru síðar var ákveðið af þeim mönnum, sem fyrir þessu stÓðu, að koma hér saman aftur sumarið 1954, og þá til þess að halda upp á aldar- afmæli þessa athafne- og forvígismenns staðarins. Samhliða þessu fer nú fram i dag afhjúpun minnismerkis 8 sjómanna, sem fórust með seglskipinu "GYBU", fyrir rúmtun 44 árum. Elestum ykkar,sem hér eruð nú saman komin, mun kunnu^t samhand það, sem er á milli þessara tveggja minninga, og vil ég leuslega lysa þvi. Seglskiplð "GYBA" var eign Peturs J,Thorsteinesonar og gerð út héðan frl Bildudal. "GYDA" var eitt af þremu-r skipum, sem hann lét smiða hér á staðn- um 0g ö'll voru látin heita í höfuðið á dætrum þeirrs hjóna. "GYBA" fórst með allri áhöfn í apríl 1910 og er talið fullvist,að hún hafi fatizt utarlega í Arnarfirði. norðanverðum, Eins og um mörg sjóslys á þeim tímum, var lítið vitað um þetta meir,enda samgöngur og samhönd öll með öðrum hætti, en nú er orðið. SÍðan þetta skeði hafa miklar hreytingar á orðið, Seglskipin hafa horf- ið úr sögunni, en i stað þeirra komið vélskip og vélknúnir hátar, Einn slikur hátur, það var v.h, "Frigg^' frá Bíldudal, var á rækjuveið- um i nóvemher s.l. utarlega í Arnarfirði, á svipuðum slóðum og talið var,að seglskipið "GYPA" hefði farizt. Fékk hann þá siglutré það, sem hér er reist, upp í vörpu sinni, Einkennilega tilviljun má sjálfsagt kalla það, að siglutré þetta, úr skipi Péturs J,Thorsteinssonar, sem hann lét smiða, átti og gerði út,skuli, eftir að hafs legið í sjó í 44 ár, koma upp á yfirhorðið, lltið skemmt,hálfu ári aður en helda^skyldi upp á aldarafmæli hans, Sjómennirnlr á v.h. "Frigg", þeir Gunnar Jóhannsson og Kristinn Ásgeirs- son, hafa sennilega ekki látið sér detta í hug, þá er þeir fengu siglutréð upp, að sú fyrirhöfn, sem þeir lögðu í það að koma því til BÍldudals, yrði upphaf að þvl, sem hér er orðíð, Þeir menn í Reykjavík, sem að þessari minningerathöfn stóðu, létu sér fljótlega kome til hugar að vel færi á þvi að note tækifæri þetta og láta reisa siglutréð hér, i tilefni minningarinnar, en síðar yrði það notað sem fánastöng, Samhliða þessu yrði sett upp og afhjúpuð minnin^artafla «g heiðr- uð minning þeirra 8 sjómanna, sem með seglskipinu "GYEU" forust. Sá sem mest hefir að þessu unnið er Arni Jónsson stórka.upmaður 1 Reykja- vik.Hann atti að því frumhugmyndina og stóð fyrir ölliim framkvæmdum.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.