Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Side 7
!
\
---------- G E I S L I--------------4Z $-------------IX.ÁRGANGUR,
Héðinr' frá SvslHarði:
Ú R D A G L E
(Framha'ld).
"Of seint,já,alltof seint"
sagði séra Jonas,"fresturinn útrunn-
inn",
Seint hið sama kveld,hitti prest
ur Grímsa,og ráðlagði honum að frasta
ekki giftingunni úr þessu.Næsta kveld
gifti prestur þau heima hjá sér.Hvort
"friheitin" voru öll í lagi?- ^Séra
7onas um Faðí En oddvitanum hrá í hrún.
Það gat nú verið, En hvernig þeim
samdi,presti 0)3 honum,er ekki vitað.
Hitt er víst,að ekkert harn eignuðust
þöu,Grímsi og Geira,og þurftu ekkert
á hreppshjalp að halda.Þau eignuðust
fljótlega Holkotið,og aldrei heyrðist,
að þeim væri neitað um úttekt i húð-
inní. Þau voru vinnusöm og sparsöm.En
lágt var kaupið.Þeð var svo otrúlegt,
hve vel þeim farnaðist fjárhagslega,
þrátt fyrir það. Hver skilur það?- -
Já,eða þetta.: Hvað lúin og syfjuð sem
þeu voru,lögðust þau aldrei til hvíld-
ar,fyr en þeu höfðu lesið hugvekju,sálm
eða hæn. Maður hefði þó stundum hald-
ið,að þeim hefði verið nor að sofa þær
mínúturnar. En það sá ekki á þeim:Eng-
inn vinnufélaga þeirra ver hetur vak-
andi á morgnena,þegar vinnan hyrjaði,
en einmitt þaui Hér verður eins mánu-
dagsmorgunsins minnst.Elestir í þorp-
inujaðrir en Hólkotshjóninjhöfðu ver-
ið á densleik á sunnudagsnottins og
driakkið fast.Margir höfðu líke unnið
á sunnudaginn og svo danseð aftur á
mánudegsnottina og a.lls ekki spereð
við sig drykkinn. Plestir höfðu þó
eitthvað # sofið , áður en vinnen hyrjeði
þennan mánudegsmorgun, Til vinnunnar
mættu flestir timhreðir,syfjaðir og
niðurdregnir og éánægðir með allt og
alla,ekki sízt sjálfa sig.Hver vsr nú
lífsgleðin eftir ellt semen? Og hvar
vikukaupið?.. Svei því öllu seman.'Það
var heinlínis erta.ndi að sjá þeu
Grímsa og Geiru.. Þau léku á els oddi.
Voru vel hvíld og útsofin.Höfðu ferið
í kirkju á sunnudaginn... Heyra til
karlsins! Hann lézt vera meinfyndinn,
þójsð hver amhagan ræki eðra hjá hon-
um. - - Var máske eitthveð í þessu
ge.mla hoðorðl: »»Minnstu að halde hvild-
erdaginn heilegan j1 eðe hvernig þeð nú
anners ve.r orðað?.. Ja,hver veit?- En
G A LÍEINU.
hvað er ég annars að hugsa um þetta?
... Þurfti nú veðrið endilega að
vera svone heitt og mollulegt,begar
svona stóð á?..
Jæja,Grímsi gamli.Þá ertu nú hú-
inn að fá hvíldinacLæknirinn sagði
frá þvi,aö henn hefði verið sóttur,
Hann hefði strex séð,hvað eð fór.
Geiru gömlu hefði víst lika grunað
eitthvað.Hún hefði fylgt lækninum
út fyrir dyr,og spurt hann,hvernig
honum litist á sjúklinginn,"Við skul-
um vona allt hið hezta,en vera samt
við öllu húin",hafði ha.nn sverað,
Svar læknisins kom sem reiðerslag,
yfir gömlu konuna,iyrst heyktist
hún i knéliðunum,en rétti £ó hrátt
úr sér,- og leit,augum fljotandi i
tárum,framan í lækninn,og sagði:"Já,
jájþað er þá svona. Verði GuðVviljii1
- Honum verð stersýnt e gemla, ófrlðe.
endlitið.óskiljenleg rósemi stefaði
af henni. Hann kvs.ddi i snatri,- en
sndlitið í Ijómanum gleymdist hon-
um ekki... Var ummyndunin,sem Bihli»
an talar um, ennað og’me’íra en skyn-
villa? Skyldi það,sem trúmennirnir
kella innri menn, vera staðreynd?
Hafði hann greint hann gegnum efnie*
hjúpinn?
Undir kveld hafði Grimur komið
til rétts ráðs og fengið viðþol,
"Geira min,ég held,að þetta sé nú þá
og þegar húið. Ég þrái la.usnina,en
það er svo sárt að þurfa að skilja
við þig.. Heldurðu a„ð þú getir kom-
ið fljotlega til mín á fftir?" -
Geiru varð ekki létt um sver.Loks-
ins stundi hún upp: ,rÉg vona það,
Grimsi rninn",.- "Þá er allt gott...
En reyndu að senda til hans séra
Jonasar og hiddu hann að koma og
þ^ónusta mig,og þú verður líka með
mer,Geira min,eins og alltaf áður".
- - Lengra vsrð samtalið ekki í
hráðina.Þrautirnar fóru si-vaxandi
um stund.Geira gekk fram.En í gang-
inum stóð hún Borga ga^tla í Bræðra-
húð og hafði heyrt allt,sem Grimur
talaði. Hún hauðst til að sækja
prestinn,og Geira varð því fegin,..
En ekki þa-gði Borga gamla yfir þvi,
sem hún hafði heyrt. ó-ekkí,- það