Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Side 11

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Side 11
E I S L I ix.Argangur, 427 ErarnK. Idsssgsn; YLUR MINNINGANNA, Sig.Er.Einersson, Lingeyri,þýddi, Erh. Eftir því sem Marione bezt vissi, hefði hún sjélf snert við dósinni síð- ust ellra, látið hréf í hana fré sér, fyrir meir en tíu érum. Æ-i* Guð minn góðurl Þetta var svo sért, en þó svo undur sælt. - Og hún tók dósina uup, dustaði moldina af henni og lagði hana í kjöltu sér, Það var hréf í hennij Skyldi Lick hafa - -? Nei, hann hafði þotið hurt, án þess að líta a hana. J>otið hurt - og hver vissi hvert? En hréfið hleut bó að vera gamalt! Nei, það var nýtti Hyað va.r hetta? Með skjé.lfendi hendi tók hún hrefið úr dós- inni o^; fletti þvi sundur. Og - é miðju hlaðinu stóð aðeins eitt orð,ritað með storum upphafsstöfum: VON. Og það var líka dagsetning fyrir neðan. Dag* sett í þessum ménuðii Þetta var undarlegt. Hún varð alveg undrendi,sneri svo hleðinu við. Hinum megin var ekkect ritað, Ef til viíl var þetta gehh, En hvemig gat steðið é því? Það gat engum dottið þeð í hug, að hún nTyndi leita é þessum sérstake stað, HÚn lét híeðið með varúð i hudduna slna, en dósina é sama stað, og stóð svo upp. Hún hélt helzt að þetta væru einhverj- ar harnaglettur. Þau hefðu fundið dósina og sett hréfið i hana af galgopa- skap,eða Þa í leik, svo sem "fjérsjóðaleit", Eremur vonsvikin reiks.ði hún svo heim. Hún vsr nú vöknuð af draumi hins liðna,- - ^Dagarnir liðu og Marione ver engu nær í því að leysa réðgetu þessa leynd- ardóm.Bfulla fyrirhrigðis með hréfið í dósinni, Og hún ékve.ð að fera að réði þessa nefnlausa hréfs og vona. - Morguun einn var hún að tela við frú Denham i skrifstofu hennar,- same herherginu og hafði verið einkeherhergi herra Trevchards. Erú Denham var ný- húin að fa henni nokkur hréf, "Þú ættir nú að svara þessum hréfum fyrir mig, Marione, ég vil ekki léta trufla mig". Og frú Denhem hélt éfram að flokka það sem eftir var af hréfunum.- Þegar Marione ver húin að lesa eitt hréfið, sem hún étti eð svera, legði hún hað é horðið. Á horðinu þar hié,lé þerri- hlað, og Marione varð litið é það, Henni hré við, Það va,r orð a þerrihlað- inu, orð, ritað með stórum upphefsstöfum, Þegar orðið var lesið fré hægri til vinstri, kom í Ijcs orðið "VONj - Svo frú Denham ver þé höfundur skeyti* isine 1 dósinni. En hvernig get hun vitað um dósina í felustaðnum?- En nú fór frú Denhem að tala við hena og sagði: ^Það^kemur gemell vinur mlnn til miðdegisverðar i kvöld. Hef ég sagt þer fré því?" "Jé, þú segðir mér fra Því, ég var ekki húin að gleyma þvi",- - Það var mikið annriki þennan dag, svo að ekkert tækifæri gefst til að minnaét é hréfið við frú Denhem. Þeg'ar þær voru loks orðnar^ einar, tók Marione upp hréflð ög sagði: "6, fru Denham. Ég fenn þetta é þeim stað,sem ég hélt að enginn vissi um, nema ég", Erú Denham tók við hréfinu, leit snöggt é Marione, svo é orðið - og þagði. '•Þú ritaðir þetta", sagði Marione, "gerðirðu það ekki?" "Ég get nú here ekkert sagt, Af hverju heldurðu að ég hafi ritað það ", næstum hrópaði frú Denham."Skérri er það nú hugmyndin". "O-iæja", sagðl Marione hrosandi. "Þerrihlaðið, sem hlekið var þerrað með, liggur a skrifhorðinu þínu". Erú Denhem hafði leitast við að halda andlitinu i skef^um, en nú gat^ hún ekki stillt sig lengur, heldur rek upp skellihlatur."Þu ert ljóti njósn- arinnj Svo þú hefir komíð upp um mig,* Jé, ég skrifaði það ". "Yar þeð ætlað mér?" spurði Marione. "Jé", svaraði frú Denham hrosandi. "Er það - er það spaug?" spurði Marione hikandi. "SpaugJ Hamingjan goða,- nei", svaraði frú Denham með þungri éherzlxk. "En hvað é þetta þa að þýða?1"

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.