Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 12
G E I S L I
IX. ÁRGANGUR.
Irii Denripm leit glaðlege s Marione, og velviidin til þessarar yndis-
lege, gc*Vu stúlku, skein úr augum hennar. "Hvað þeð á að þýða segi ég þér
seinna'1, sagði hún rólega. "En þangað til vil eg aðeins endurtaka það,sem
á hlaðinu stendur: vonaðu. þú þarft ekki að véna lengi",
Marione var ekici alveg anægö með svarið, og ætlaði að fara að segja
eitthvað, en hún hætti við það, af því að dyrahjallan hringdi,
"Það er gesturinn minn", hrápaði frú Denham, og varð glöð yfir því,að
vera trufluð í þessu samtali. "Ég verö að fara. Biddu mín hérna,Marione".
Her um hil voru liðnar tíu mínútur_, þegar harið ver að dyrum. Þetta var
auðvitað sendihoði frá frúnni, sem ver öiinum kafin vlð eð taka á móti gesti
sírium. Dymsx voru opnaðar, og hár maður gekk inn. Hann var hrúnn í andlitl
og augu hans voru hvöss og skörp - augu menns, sem auðsjánelega hafði dval-»
ið mikið undir heru lofti.
Merione var staðin upp og augu þeirra mættust.
"Marioneí"
Hér gat enginn misskilningur átt sér stað. Maðurinn var Richard Trev-
ehard. Það ver hann Dick, sem hún hafði haldið eð hún fengi aldrei - aldrei
að sjá aftur,- En þetta ætlaði nær því að yfirhuga hana,- Dick, elskaði,
hjartons Dick hennar var kominn til hennar aftur, Allt það hezte,sem manns-
hjartað á, geystist frem í hugenn. LÍfið og heimurinn skein í ljosi algððs
Gyðe, sem allt hið góða gefur,- HÚn mamma hennar - þó að hún væri ekki af
haum stigum - hafði kennt henni a.ð trúa é sigur hins ^óða, trúa á Guð og
treysta honum. Og á þessari^stundu fannst henni að l^osið, lífið og sann-
leikurinn frá honum inn í sál sína. Allt gott var fra Honum. Ekkert verð-
ekuldaði hún sjálf. Stundxmi hafði hún vantreyst hinu göða. Æ, átti hún skil-
ið, að helgustu draimarnir henner rættust? Hafði hún fyrirgefið öðrum?Hafði
hfrnni aldrei dottið það í hug, að hann Dick hefði ef tll vill verið flysj-
ungur, Hún hafði aldrei trúað því. Hún álasaði sjálfri sér fyrir þrekleys-
ið,- En þó skein vermandi, ylrikur ljósgeisli inn i sál hennar og veitti
henni ánægju og gleðis Hún hafði verið trú og trygg manninum,sem hún elsk-
aði », Og nú gat hún með hreinu hjarta tekið á móti hamingju lífsins, Hið
liðna flaug gegnum hug hennar með fleygihraða eldingarinnar o^ hún gat að-
eins sagts "Dick, æ, eg get ekki torið þetta. Ert þetta þú sjalfur - eftir
öll þessi ar?"
"Já", svaraði hann og rödd hans titraði. "Guð veit það, að ég hefði
komið fyrr, ef ég hefði vitað, hvar ég gæti fundið þig. En hér er ég nú -
loksins -. Ég truði aldrei foreldrum mínum fyllilega. Ég gat ekki hugsað,
að þú hefðir gleymt mér".
"ö, elsku Dick. Égvhélt að ég myndi aldrei sjá þig aftur", sagði Mari-
P,ne og eugu hennar ljómuðu. "ó, fyrirgefðu mér, !Ög helt að það værir þú,
sem hefðir gleymt mér".
"Að ég hefði gleymt þér.1 Nei, elskan mín^ ílg hefði aldrei getað gleymt
þér. ílg hélt spumum fyrir um þig árum ssman, en mér reyndist ómögulegt
eð fá nokkuð að vita. Eg var nærri húinn að gefo upp alla von, þegar ég
fékk bréfið frá henni vinkonu minni - okkar - frú Denham",
"óh, já, mlg langar svo til að heyra um þetta",sagði Marlone með nokkr-
urn áhuga í röddinni.
"Já, elskan min, Það er sjalfsagt að þú fáir oð heyra það, Það vax*
svona, eins og ég nú skel segja þér frá."
Eramhald.
SPAKMÆLI, Með peningum er hægt að opna allar dyr,nema hlið himinsins og
kaupa allskonar gæði - nema hamingjuna.
—--------------------000000000000OOOOOO000000000000-----------------------