Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 13
...........gíisii--------------------m............. ----- IX,ÁRGANGUR. • Frá liðnum árum: gORMANNAVÍ SUR kveðnar af EBENESER ÁRNASYNI« 1861,. 29. Magnús HÓlj heppinn frá hefnir Jéns duglegur, gýll'Ír ^ h jola ^ glaður sá geddubóli stýrir á. (Magnús JÓnsson á Hóli i BakkadaSL, sonur JÓns Magnóssonar og Ástríðar Gisladóttur,sem 1860 teljast hús- hændur á Hóli. Magnús var um fertugt, þegar vísurnar voru ortar,kvæntur Guðriði Árnadóttur), 30. Húnava.1 með hraðri rás hraustur Snæh.1 örnsnlður ýtir hvaTa- út a háe ~ úr Eelgsdel hann Nlkulás. (Nikulás Snæhjörnsson "b6n<ii í Eeigs- dal var 45 ára. K.h.Valgerður Guð- hrandsdóttir kammeréð s)$Tikulás dó úr holdsveiki 22.ágúst 1867), 31. Þessum frá,sem kostakjör kjósa ser hin heztu, Stöð ég nái inn i ör Austra smaum fleyta knör, (Stöð var verstöð í EÍfustað alandi), 32. Hátt þó^tóni hylgjan hlá háru knár um strindi þóftuljóni þeysir á Þorsteinn Jonsson Holti frá. 33. Bjarni hraður - hirta skal - B arnason frá Klúku 34. er formaður sels á sal súða- glaður heitir val. PÓ vinds-gjóla Þyki/ ósmá, PÓrður Markús niður Kirkjuhóll frægur frá fetar hjÓlavagninn 'a. 35. Hrönn þó ýti hgfið þver Helgi á Eifustöðum ekki'hllfir sjálfum sér súða- drífur mer á ver. (Ekki hefir unnÍEt timi til þess að afla upplýsinga um þessa síðustu for- menn.) 36. Viki mæða' og vandi frá vænum klæðaþundumj Formenn hæði' um Frón og sjá fylkir hæða leiði þá. 37, Átján hlýt ég greiðo hsl hundrað og sextíu hrátt við einu hæta skalf húið reynist áratal. 38, Árna mögur endar ljóð Ehenes’'r~ð heiti, ekki fögur þó mun þjóð þau með högixm telja fróð. 39, Lifs á vegi laus við pín ljúfur greiðamaður þetta Regins þrotið vin þægur eigi Benjamin, (Eheneser Árnason var á ýmsum stöðum hér í Arnarfirði og hafði þá gaman af að létta mönnum stundirnar með Ijóðum, Ef unnt reynist,mun siðar reynt að hirta sérsfeikan þátt um hann hér i hlaðinu. Hokkuð mun vera til af lausa- visum eftir hann,en sumar eru þannig, að litt munu teljast prenthæfar. Þó eru þær allar vel gerðar,en sumirni varpað fram við tækifæri,sem ekki er ástæ'ða til að skjal|’esta.. - Benjaipin, sem þessar vísuh hér eð freman eru kveðnar fyrir, var Pórðarson,ættaður af Barðaströnd0 Fluttist ungur að Sperðlehlið til ekkjunnar Guðnýjar Bjarnadóttur. í Sperðlahlið hjó haann 1858-1872. Enn fremur hjó hann nokk- ur ár í Botni í Geirþjófsfirði, og eitthvað í Reykjarfirð i. í Sperðla- hlið er Benjamín,þeger visurnar eru ortar. - Benjamín var f.8/6 1833 eða ’34, d.1920 eða'21.^Kvæntur var hann Bergljótu ÍEleifsdóttur Gunnlaugs- sonar. Þau hyggðu fyrst á Gilshakka og hjuggu þer um langt skeið,eða þar til dóttir þeirra,Sigriður,og maður hennar,JÓn Guðmundsson smiður,tóku við af þeim. Bergljót var fædd 19/9 1851, dáin 24/5 1931,- Hér verður svo staðar numið að þessu sinni með vísurnar og skýring- ar við þær.En upplýsingar um einstaka menn,væru vel_þegnar),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.