Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 14
G E I S L I
130
JX.ÍJiGKSGm,-
EÁEINAH EKfeTTIR> eem ekki komust i síðasta tölublað,
EEFMING fór fram í Álftamýrarkirkju sunnudagínn 15. agúst. Eermdir yoru
^hræðurnir Snævar Valentínus og ómar Sigurvinj synir Vagns Þorleifs-
sonar Þónda á Álftamýri og k.h. SÓlveigar Guðhjartsdottur. Eyrir ferminguna
flutti séra Kári Valsson prédikun og þjónaði fyrir altari, en séra Jón Kr.
ísfeld framkvæmdi ferminguna og annaðist altarisgöngu á eftlr. í lok mess-
unnar ávarpaði G.Ragnar Guðmundsson sóknarnefndarformaður, prestana. Þakk-
aði hann sera Jóni fyrir starf hans meðal safnaðarihs, en séra Jón hafðl
heint nokkrum kveðjuorðum til safnaðarins i fermingarprédikun sinni. Séra
Kára hauð Ragnar velkominn til starfa.
GIBMUHDUR PÉTURSSON erindreki Slysavamafélags íslands var hér á ferð 25,
ágóst s.l. Ræddi hsnn við stjórnendur slysavarnadeild-
anna, en hafði síðan hjörgunaræfingu með nokkrum ár slysavarnadeildinni
"Sæhjör^u", Var m. a.reynd línuhyssa, sem deildin hefir, og sýnd hjörgun í
stél. Tokst æfing þessi vel,
AS-áLEUKDUR "SÆBJARGAR", karladeildar S.V.F.l. á BÍIdudal,var haldinn i Fé-
lagsheimilinu 27,ágúst, Pall Ágústsson kaupm.,form.
deildarinner, stjórnaði fundinum og flutti starfsskýrslu stjórnarinnar, Þá
las Megnús Magnússon verkam.,gjaldkeri deildarinnar,upp reikninga,- Á fund-
inum voru rædd ýmis mál,sem snertu starf deildarinnar og kosin nefnd til
þess að sjá svo um, að hjörgunersveit væri alltaf til taks á staðnum. Þá var
einnig rætt xm endurhætur á hiörgunartækjum deildarinnar, ljósin við höfn-
ina o.fl. - Loks fór fram stiornarkosning. Pall haðst eindregið undan endur-
kosningu,- Stjómina skipe nus Sere Jón Kr. ísf eld, formaöur, GÍsli Friðriks-
son sjom,,ritari og Magnus Magnússon verkam.,gjaldkeri.-
GUBMUNDUR SVEINSSON frá Talknefirði, var hér^á ferð 19,ágúst með 9 hcm og
unglinga. Var hann að ljúka langri skemmtiferð með hópi
þessara ungmenna, Vegna rúmleysis í hlaðinu er ekki hægt að segja nema ör-
lltið frá ferðalaginu.þótt ákjcsanlegt hefði verið. Farið var frá Tálkna-
firði 14. ágúst með "Esju" til Þingeyrar. Þaðan með háti að Gemlufelli og að
Núpi um kvöldið.Þer tjaldað. Laginn eftir var m.a.skoðaður hinn fagri trjá-
og hlómagarður, Skrúður. Frá Núpi var farið í hílum til Flateyrer og þar
dvalið um 2 klst. Þaðan að Gemlufalli og síðan til Þingeyrar.Þar tjaldað.
Um kl.2 næsta dag ferið til Hrefnseyrar í hílum,en áður hafði verið ferið
i Heukedal og þer m.a.skoðaður Gislahóll. Á Hrefneeyri var dvalið til kvölds,
en sfðen farið á háti að Langehotni í Geirþjófsfirði. Þar gist í hlöðu.Dag-
inn eftir var gengið iom skóginn og sögustaðir skoðaðir. Slðdegis þenn dag
var farið til Trostansfjarðar. Þar gist 1 hlöðu, Næsta dag farið i Norðdel
og viðer. Nokkru eftir hádegi ferið á háti til Reykjarfjarðar,eh eftir stutte
viðdvöl þar ferið i hílum til BÍldudals. Þar tjaldað. Um hádegið kom stór
hlll frá Patreksfirði til þess eð flytje ferðelengena heim,- Ferðalagið var
i alla staði hið skemmtilegeste og róma ferðalangernir mjög, hversu alúð-
leger móttökur hafi ellstaðar verið, Allstaðar voru veitingar og fyrir-
greiðsla til reiðu, eins og hezt verður á kosið. Biður Guðmundur fyrir inni-
legar þekkir til þeirra,sem GEISLI nær til.- Auk fararstjórans voru i þess-
eri förs Birgir Aðelsteinsson,Hrauni, Erlingur Guðmundsson,Tungu, Hreiðar
Sigarðsson,Sætúni, Magnús Guðmundsson,Felli, Pétur Bjarnason,Sveinseyri,
Hildur Guðmundsdóttir,Tungu, Kristin Þórarinsdóttir,Suðureyri, ólöf Esther
K.Clien,Eyrarhúsum og Sigrún Jónsdóttir,Tungu.- Um ferðina segir Guðmundur,
eð Þeir dagar verði sólskinsdager i minningunum, og þekkar það ekki sizt
ferðefólkinu og þeirri gistivinattu, sem þau nutu.