Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Qupperneq 19
29
FRA.NKLÍN ÓLSEN.
"Uglur eru einu fuglarnir,sem
ég er smeykur við",segði Sófus, "Ann-
ars er ég mjög hrifinn af fuglum,en
amma sagði,að ég sky3di gæta mín vel
fyrir uglunum".
"Viltu gera svo vel að gæta fat-
anna þinna vel,góði minn.Það er t.d.
kominn Ijótur úlettur a 'buxurnar þín-
ar", sagði Jnn áví tandi.
"Littu hara á þínar eig-
in "buxur.Þær eru allar út-
klesstar",svaraði Sófus
móðgaður,
"Það er nú allt annað.
Þega.r mamma gefur mér ~ J
ar huxur,segir hún al
að ég eigi að gæta be
vel og svo skammar h'
mig,þegar ég hletta
þær.Það er sá, sem
gefur huxurnar,sem mé-tala um hletti,
en ekki sá,sem fær þær.Það er sá mun-
urinn a því að 'fá" huxur og að gefa
huxur,að sá sem gefur má skamma'TT
En nú^settist Sófus niður og
grét svo ákaft að tárin streymdu. úr
augunum. "Eg þoli hara ekki að vera