Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 20

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 20
- 30 skammaður", sagði hann. "Ég er svo slæmur 1 taugunum.Annars þoli ég ellt.Skarlatssott,rauða hunda,kulda- stig og það allt saman þoli ég, en ekki skammir", Svo varð Jon að segja,að ekkert gerði til með hlettinn á huxunum.Þá spratt Séfus á fætur,eins og ekkert hefði í skorist,og drengirnir héldu a.fram ferð sinni, Þar sem |>eir nú gengu og veltu því fyrir ser,hTfiiy þeir ættu að hafa nattstað,vissu þei ekki fyrri til,en þeir stéðu frammi fyrir kletti með svörtu hellisopi í miðju.Það var orðið svá dimmt, eð þ þeir urðu að teikna vasalukt,til að' lýsa sér með. Þetta várð fyrirtaks vasalukt. "Ma ég halda á vasaluktinni sagði Séfus."Mig hefir alltaf lang- að til þess að eignast vasalukt,því að ég hefi eldrei getað” eignest hana "Gerðu svo vel.En misstu hena nu ekki",sagði Jón. "Eg hef aldrei á ævi minni misst vaselukt", svarað i Sofus. "Það er ekki ólíklegtjþar sem þú hefir enga átt",sagði Jon og hrosti. "Þú þarft nú alltaf að vers svo merkileguy méð þig",sagði SÓfus og hnussaði x hcnufti.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.