Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 22

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Page 22
32 En eftir langa inæðu tókst drengjun- unum þó að komast fram ir því,sem Þarna var ritað. En þeir urðu að halla slr út á hliðarnar,þegar þeir etautuðu sig fram úr þvi,sem stoð a hellishliðunum og standa á hond- unum,þegar þeir lásu það,sem var ritað a lcftið. En þeir höfðu ekki fyrr lesið letrið,en þeir hentust með feikna hraða inn í hellinn.Þeir voru nefnilega eins og svo margir aðrir drengir (vonandi ekki þú),sem einmitt gera það,sem þeim er hannað að gera, 0g það hpvfði næstiom farið illa^fyrir þeim,eins og þið skuluð nu fa að lesa um. Þeir voru aðeins komnir^ stutt inn í hellinn,þegár þeir sau við skímuna frá vasaíukt- inni,að þar lá hræðilega stór krók- odíll og svaf.^Hann hraut svc voða- lega,að allt lék öðru hvoru á reiði- skjalfi og smáeteinar duttu úr berg- inu. Drengirnir námu staðar sam- timis,og hefði ekki verið dimmt á þeim stað,sem andlitið á Sófusi var, hefði sáét,að hann náfölnaði.Og þá hefði hann þurft að segja, að hann væri ekki hræddur við neitt, nema krókódila. En drengirnir voru ekki lengi að átta^sig,eins og þið fáið að lesa um'ái í næsta blaði. Eramhald

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.