Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Blaðsíða 3
---XIV. árgaiigur----SafnaÖarblaðið Gcisli-------4. tölublað 1 9 5 9 -- 3 —
VITRAJIIR.
H V í T I BRÖBIRINR".
(Á vígvöllun styrjaldanna hafa oft gerst hinir undraverðustu atburðir.
Meðal annars gerast^þar ýnsir yfirnáttúrlegir atburðir. Rœstir eru
slíkir a'tburðir skráðir, en flestir þeirra, sen skráðir eru, eru yf-
irleitt vel vottfestir. Þannig er þvx t.d. farið un sögxuia un "hvxta
bráðurinn", "englana við^Mons", "Golgata við Mons", og fleiri sögur.
Vorða franvegis sagöar hér í blaðinu vitrana-sögur, innlendar og er-
lendar. Þykir rétt að byrja á sögunni un "hvíta bróðurinn".).
í sjxíkraskýli, sen gort hafði verið til þess að hjiíkra
særðun hernönnun við borgina Ypres í Belgxu, voru fluttir enskir og
franskir hernenn, þegar bardagar geýsuðu þar sen harðast í apríl 1915»
^ Meðal hinna særðu or ungur Englendingur, Chr. Walker. Þrátt fyrir nilcil
sár, er hann einkenniloga glaður og fagnandi. Meðan læknir og hjákrunar-
kona gera að sárxm hans, segir hann hvað eftir annað, að haan hafi séð
Krist. En þessurx orðun hans er ekki gaunur gofinn, heldur talið éráðs-
hjal. Daginn eftir er Walker hress. Þegar hjúkrunarkona kenur til hans,
fer hann þegar í s.tað að segja henni ^frá því, að hann hafi séð Krist. Og
hjxíkrunarkonan verður að hlusta á frásögn hans. Hann lá særður á víg-
vellinun. Kvalir voru byrjaðar. Þá sá hann hvítklædda verxi kona til sín.
~ *Kvail'rknr*'Xinut5UBt~rig- Tánh frið fylla huga sinn. Hann sagðist ekki
efast un, að þessi hvítklædda vora hefði verið Kristur. Hami lýsti þess-
ari ^voru þamiig, að andlit hennar hefði verið karlnenn.legt, en nildi skin
ið úr augunun. Klæðin hefðu verið njallhvít. Þé að nenn tækju okki nikiö
nark á þessari sögu sjúklingsins, fér hún þé að berast nanna á nilli. En
nú vildi svo einkemiilega til, að þoir urðu æ flciri noðal særðu hernann-
amia, sen féru að tala un sanskonar sýn. Eftir fáa daga voru farnar að
berast fréttir frá öðrun hjúlcrunarstöðvun í grenndimii, þar scn^særðir
töluðu un hvítu veruna. Yar farið að tala ux: hana sen "hvíta bréðurinn".
Og áfran héldu sögurnar af honun. Það lcon í lj,és, að olcki aðeins hel-
særðir hernenn, sen sáu hamx, heldur einnig litiö særðir " neð fullu raði
Qk og rænu. og éskertri déngreind^ eri þé svo á sig^kornir, að þcir gatu ekki
^ bjargast sjálfir eða forðað sér undan sprengikúlnahríðimii og Öðrun égn-
un. Einnig þeir hafa sögur að sogja un þennan líknsana "hvíta bréöur".
Skyndilega hefir hami birst þoin, er nest lá á, og allir lýsa þeir hon-
un á sana hátts "ásjéna hans ljénar eins og geislaröðull og klæði hans
oru hvít sen nýfallinn snjér". Snerti hann aðeins við þein, or eins og
nýtt blóð renni þein uu æðar og líkaninn fyllist nýjun aflstraunurx, svo
að þeir gota jafnvel staðiö upp og forðað sér út úr orustu-égnunun,^ang-
aö sen hjúkrun er að fá", segir í grein eftir Bert, dc linde, sen býdd
er í "Heinilisblaðir.u" 1916. í þeirri grein segir erœfrenur;ý'Algáðir og
alfi-ískir hernenn, bæði frakkneskir og onskir, hafa skýrt hjixkrunarkonun
frá slxkun eigin-reyndun atburðun. Við ékumxuga og nýunga^jarna vilja
þoir égjarnan un þetta t'ala, og geti naðui- þcss til við^þa, að þetta
hljéti að vera ofsjénir, er stafi af séttveikimai, þá láta þeir þvi é-
svarað. Þein er éljúft að þrátta un það, sen þeir telja nikilsverðustu
atburði lífs síns".
í næsta tölublaði verður sagt frá atburði, sen kall-
aður hefir verið: "Englarnir við Mor.s", og var nikið unrædður á sínun
tína.
ooOoo