Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Page 11

Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Page 11
\~'di ST7 MÍKA . Míka spánaöur var fra Móreset- þorpi í Júdeu og sta.rfaði á konungs- árun Játans, Akasar og Hiskía, aÖ þvx er segir í yfirskriftinni yfir riti hans o^ í Jereriía 26,18. Hann er því santxðarnaður Jesaja, én ken- ur fran nokkru síðar og fetar þá að nörgu loyti í fótspor hans. Er svo nikill slcyldloiki r.illi boðskapar ■þoirra, að vel ná telja Míka læri- svein Josaja oða einn af "sonunun", sen Drottinn gaf honun (Jes. 8,18). Míka er óbreyttur sveitanaður og telur þjóðarspillinguna frá borg- urnon runna, bví að nenning þeirra sé rxaðksnogin í rót. Ha.nn rís öndverð- ur gegn. auðnönnunun, dónurunun og spánönnunun,"or boða haningju, neðan þoir hafa nokkuð tanna rxilli. en segja þein strið á hendur, er ekki stingur neinu uþp í þá" (3,5). 82. % Hn ævi Mfka er ekkert kunnugt annað en þaö, að hann nun hafa verið einn þeirra Júdananna, sen urðu fyrir þungun búsifjun af herför Sanheribs inn í landið. 8.3.r.. Riti því, sen kennt er við Míka, ná skipta í fjóra aðalhluta, og verður sú slcipting þannig: I. kafli: Avítunarorð og refsiræður gegn Sanaríu, Júda og Jerúsalen. (1-3- kapítuli). II. kafli: Heinsslitaræður. (4-5- kapítuli. III. kafli: Drottinn gengur í dón við þjóð sína. (6,1-7,6 kap.) IV. Kafli: Bænir og boðun hjálpræðis. (7,7-20). 84. U A Hll M . Hahún er kallaður Elkósíti eða frá Elkós £ yfirskriftinni yfir riti hans. Blkós er staðarheiti, en eldci vita nenn neð neinni vissu, hvar sá staður var. Þó ná ráða það af ritinu, að Hahún hafi verið Júclou- naður. Hann talar þannig un Júdaríki og vonir hans eru við það bundnar. 83- Rit Hahúns er aðeins 3 kaþítular. í fyrstu vei’sunun er Guoi hefndarinnar sungið lof (1,2-9). há er Júda fluttur spádónur uri frelsi og hjálpræði (l,12-14; 2,1,3). Hæst or falli Hínive lýst. öfriðarnað- urinn, sen sækxr aö henni, er Medinn ICyaxares og Nabopolassai* (1,10 og 11; 2,2, 4-14). Vei er hrópað yfir hinni blóðsoku borg (3»l-7) og liæöst að örlögun hennar.Síðustu versin (3>18-19) eru sungin af fjölda.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.