Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Page 16

Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Page 16
SafnaðarblaÖið Geisli --- 4. tölublað 1959 --- 16 -- árgangur VDLTUlJTSVÖR. Sankvœnt útsvarsskránni fyrir árið^l959, eiga eft|rtaldir aðilar að greiða yfir kr. 5000,oo í veltuútsvar: av Jón S. Bjarnason ...........................kr. 5i300^oo *■ Kaupfólag Arnfirðinga ...................... " 24.188,oo Magnús Jonsson .............................. " 3*500,oo Matvælai ð j an h/f . *........................ " 26.775, oo Olíuverzlun íslands h/f ..................... " 3*500,oo Olíufélagið h/f ............................. " 4.500,oo (Birt án ábyrgðar).. KJAR'IAIT ó. B JARUASOII., ljósnyndari frá Reykjavík, sýndi kviknyndir £ Ró- lagsheinilinu 2. ]p.n. Kviknyndir þessar voru frá ÍToregi, Broiðafjarðaroyjun og Reykjavík. BARBA- OG UNGLIKGASKÖLIKF hór hefir ekki enn tekið til starfa, en nun gera það bráðloga. A sfðast liönu vori og oft síðan hefir voriö auglýst cftir tvoinur kennurun til skólans, on enginn . hofir sótt. Skólanefndin og skólastjórinn, Sænundur G. Ölafsson,^ hafa * leitast við aö ráða fran úr þcssu neð því að leita til ýnissa hór í kaup- tuninu. Kristín Pótursdóttir^ sen kenndi viö skólann á síöasta votri, og Jon Kr. Isfeld, hafa ^verið ráðin konnarar viö^barnaskólann, en Guöný GuÖnundsdottir er ráöin handavinnukcmiari stúlkna viö bæði barna- og unglingaskólann. ÆPIITGAR k LUIKRIIIIKJ "GIMBILL" _eftir "Yöar einlægan" , standa nú yfir her á Bíldudal. Er það Kvennadeild slysavarna- felagsins, son gongst fyrir þoin. f ]?essu skyni hefir Kveimadeildin fengiö hingaö fyrir leiðbeinonda Einar Kristjánsson Eroy, rithöfund,frá Roykjavik. í raöi er, aö loiðbeinandinn geri þau leiktjöld, sen ])arf aö not.a £ leikritinu.^Með þv£ aö fá hingað leiöbeinanda við "uppsetningu" á ^leikriti, er un ánægjulega nýbroyipii e.Ö ræða.. - "Ginbill" nun verða sýndur opinbcrlega snenna x næsta nanuöi. EYR8II VETRARUAGUR er núno. á laugardaginn 24. b.n. Safnaðarblaðið GBI8LI , þakkar lesendun s£nun fyrir sunarstundirnar, sor.: hann hofir att neö beir. og óskar þoin blossunarr£kra stundo. á konandi vetriáfc - Næsta tölublað vorður jólabl-aðið. Kenur það væntanlega út un niðjan w desenber.- SAEUASARBLAI)1Ð::.GEISLI BÍLDUDAL. Ritstjórn og fjölritun annast Jon Kr. ísfeld,sóknarprestur. Útsölu á'Báldudo.l annast: Auður Björnsdóttir, Galtafolli, og Rut Guðbjartsdóttir, Sunnuhvoli.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.