Neisti - 08.08.1947, Qupperneq 1
NEISTI
ÖLAFUR H. GUÐMUNDSSSON i
Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 17. thl. — Föstudagur 8. ág. 1947 15. árgangur.
Vandræði kommúnista auðsæ
Þeir eru „Neista“ sárreiðir fyrir að benda á þýðingarleysi hins pólitíska
verkfalls þeirra hér í Sigluf irði og gramir yfir því, að allir verkamenn skilja, að
hið langa verkfall var algerlega óþarft og einungis til skaða fyrir verkamenn.
Mjöhxir teygir lopann út af grein
{ sem birtist í síðasta tbl. Neista,
þar sem sýnt var fram á, að hið
pólitíska verkfallsbrölt þeirra var
ónauðsynlegt og verkamönnum til
stórskaða og mikils tekjumissis, án
þess þeir fengju nokkuð annað en
það, sem þeim stóð til boða í 3
mánuði án verkfalls. Má segja, að
saman fari „stór fyrirsögn, langur
lopi og lítið efni“.
Þegar þetta langa mál er krufið
‘ til mergjar, kemur fram, að
Mjölnir slær föstum eftirtöldum
atriðum:
1. Það tapaði enginn vinnu vegna
verkfallsins. Allir verkamenn
gátu fengið vinnu annarsstaðar
.. meira að segja erfitt að fá
menn til vinnu um það leyti.
Hvað segja verkamennirnir
sjálfir um þetta? Ætli raunin sé
ekki í þessu eins og öðru ólygn-
ust. Það er staðreynd, að ekki
nærri því allir, og ekki nema lítill
htuti verkamanna, gat fengið vinnu
annarsstaðar.
Hér er því um grófa fölsun stað-
reynda að ræða, en jafnframt ber
Mjölnir hinum fjölmörgu verka-
mönnum, sem enga vinnu höfðu
og gátu ekki unnið, það á brýn, að
þeir liafi ekki nennt að notfæra
f' sér þá vinnu, sem til boða var. Er
hér um lúalega árás að ræða,
en reyndar hafa verkamenn fyrr
fengið kaldar kveðjur frá því blaði.
2. Mjölnir segir það ósjannindi, að
sömu kjör liafi staðið til boða
í Síldarverksmiðjum ríkisins á
Raufarhöfn og Skagaströnd og
J>au er komu fram í samkomu-
lagi því, sem að síðustu var
samþykkt.
> , I sömu málsgrein nokkru síðar
viðurkennir blaðið þó, að þetta
hafi staðið til boða af hálfu S. R.,
en staðið á einkaverksmiðjunum,
en segir að þetta tilboð hafi ekki
komið fram fyrr en í lok deilunnar.
Tilboðið gat vitanlega ekki komið
fram fyrr en séð varð, hvort
,,Þróttur“ vildi samþykkja eða
hafna þessu umrædda tilboði. —
Greinarhöfundur hefir auðsjáan-
lega gleymt því, að i byrjun verk-
failsins voru settar fram allt
aðrar og hærri kröfur, en þær sem
fólust ’í samningsuppkasti Þróttar.
Strax er það var samþykkt stóð
hitt til boða og hefði verið fyrr ef
ekki hefði verið svikist um að bera
samkomullagið til atkvæða eins og
lofað hafði verið.
3. Mjölnir telur að samúðarverkfall
ef gert hefði verið til aðstoðar
félögunmn utan Sigluf jarðar,
í nokkrum undanförnum eintök-
um af Mjölni hefur verið fullyrt,
að um væri að ræða óreiðu og at-
hafnaleysi ’í stjórn bæjarfélagsins.
Einkum er að þessu mjög skýrt
kveðið í blaðinu s.l. miðvikudag,
þó þannig, að aftur ér tekin full-
yrðingin um athafnaleysið, en
hinsvegar enn alið á því, að ég sé
„með dugleysi og óreiðu í málefn-
um bæjarins að skapa þá fjár-
málaóreiðu og vanskil hjá bæjar-
félaginu, sem hljóti að hafa mjög
ískyggilegar afleiðingar, ef ekki
verði tekið mjög bráðlega í taum-
ana.“
Þar eð þetta um óreiðuna snýr
að mér persónulega, verður ekki
hjá komizt að taka ummæli blaðs-
ins til athugunar.
Hingað til hefur í Mjölni verið
nefnt aðeins eitt mál, sem átt get-
ur verið við með þessum skrifum
blaðsins um óreiðu og vanskil, og
gætu því bæjarbúar freistazt til að
halda, að þar væri um einhverja
óreiðu að ræða. En það er skuld
Rafveitunnar við Höjgaard &
Schultz, að upphæð um s.l. áramót
hefði hlotíð að verða jafnlangt
og hið pólitíska verkfall, sem
kommúnistar gerðu. Þessvegna
fari greinarhöfundur í gegn um
sjálfan sig, jægar htann telur
verkfallið óþarft.
Hér skjátlast Mjölnisritaranum
mjög alvarlega. I verkalýðsmála-
baráttunni er mikill eðlismunur á
,,verkfalli“ og „samúðarverkfalli“.
Hið fyrra verður vegna þess, að
viðkomandi aðili á í deilum um
kaup og kjör, sem hann setur fram
en fær ekki samþykkt. Hið síðara
er gert til styrktar „öðrum aðila“,
sem ekki hefur fengið fram sínar
(Framhald á 4. síðu)
kr. 182.000,00.1 sambandi við skrjf
Mjölnis um það mál vil ég upplýsa
ef tirfarandi:
Það er rangt með farið hjá
Mjölni, að í skuldabréfi Höjgaard
& Schultz fyrir láni þessu eða
samningi um þessa greiðslu sé tek-
‘ið fram, að samningsbundið lán til
10 ára við Höjgaard & Schultz, kr.
600,000,00, sé fallið 'j gjalddaga, ef
ekki sé staðið í skilum um hin áður
nefndu 182 þúsund. Það er enn-
fremur rangt hjá Mjölni, að um
nokkur svik sé að ræða með tilliti
til þess að Höjgaard & Schultz
hafi því aðeins gengið inn á að
leggja ágreininginn um fram-
kvæmd Skeiðsfossvirkjunarinnar
undir 'gerðardóm, að greiðsla á
skuld þessari færi fram fyri-r 30.
okt. 1946, því svo sem segir í for-
sendunum fyrir gerðardómnum
lýsti firrnað því'yfir með varnar-
skjali sínu dags. 2. des. s.L, að þrátt
fyrir það þótt það telji bæinn, ekki
hafa í þessu efni staðið við skuld-
bindingar sínar, muni það ekki af
þeim sökum stöðva gerðardóms-
málið.
Þegar um áramót s.l. var farið
fram á það við ríkisstjómina, að
hún greiddi þessa skuld fyrir Raf-
veituna. Þá lá lánbeiðni Rafveit-
unnar um hálfa milljón krónur
fyrir Alþingi, og átti að greiða
upphæðina með því láni, ef það
fengist. Lánið fékkst ekki, en í
þess stað heimild fyrir Rafveituna
til að taka allt að einnar milljónar
!kr. lán vegna reksturshalla, og á-
byrgðist ríkið 85% af lánsupphæð-
inni, eins og um stofnkostnað væri
að ræða. Nú er verið að leggja
drög að því að útvega Rafveitunni
•lán, bæði til þess að rétta
hana við úr helztu skuldun-
um og gera kaup á viðbótarsam-
stæðu möguleg. Ef það tekst, verð-
ur bæði þessi skuld og margar
aðrar aðkallandi greiddar, verði
ríkisstjórnin ékki búin að því áð-
ur. Rafveitan hefur þvi miður ekki
enn getað borgað skuldina af tekj-
um sínum. \
Það er ekki rétt með farið hjá
Mjölni, að það sé ekkert gert til
þess að vinna að þv’í að þessi skuld
verði greidd. Ef það er svo, að
skrif blaðsins um óreiðu eigi við
þá staðreynd, að þessi skuld hefur
enn ekki verið greidd, þótt margt
hafi verið til þess gert, fellur hins-
vegar dauð og marklaus sú full-
yrðing blaðsins, að þessi vanskil
hafi skapazt í tíð minni sem bæj-
arstjóra, því svo sem áður er sagt
taldi Höjgaard & Schultz að um
vanefndir væri orðið að ræða
þegar í októberlok 1946.
Mjölnir fullyrðir, að elmenningi
í bænum þyki ískyggilegt hið
slæma f jármálaástand bæjarins og
sú óreiða og vanskil, sem skapazt
hafi í tíð 'núverandi bæjarstjóra.
Eg vil hér með skora á Mjölni, að
sanna, að um óeðlilega lélegt f jár-
málaástand sé að ræða hjá bæjar-
fólaginu og fyrirtækjum þess og
þá að hve miklu leyti það sé mér
að kenna. Ennfremur skora ég á
blaðið að sannaaðvanskilhafiskap
azt í minni bæjarstjóratíð. Eigiblað
ið með „óreiðu“ við fjármálalega
óreiðu, svo sem lélega eða falsaða
bókfærslu, sjóðþurrð eða þess
háttar, mun ég gefa því tækifæri
til að sanna slíkt fyrir dómstólum,
ef haldið verður áfram í sama dúr.
Allar bækur bæjarins og nauðsyn-
•leg gögn eru Mjölni heimil í þessu
skyni.
Gunnar Vagnssoa
Athugasemd
i