Neisti


Neisti - 08.08.1947, Page 4

Neisti - 08.08.1947, Page 4
4 NEISTI Síldveidin 1947 é S.l. laugardag nam bræðslu- síldaraflinn 1.056.784 hl. Saltað hafði verið s.l. miðvikudagskvöld, 27.135 tn. á móti rúml. 71.000 tn. á sama tíma s.l. ár. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti 390.410 málum síldar, sem skiptist svo á einstakar verk- smiðjur: S.R.P...................... 61.390 S.R.’30 og S.R.N........ 124.006 S.R.’46 .................. 105.782 Samtals á Siglufirði 291.178 S.R. Raufarhöfn......... 72.869 S.R. Skagaströnd ....... 22.463 S.R. Húsavík ............ 3.900 Alls 390.410 I fyrra höfðu verksmiðjurnar á sama tíma tekið á móti bræslusíld, sem hér segir: Siglufjörður............ 214.613 Krossanes................ 32.650 Skagaströnd .............. 3.950 Húsavík .................. 4.984 Raufarhöfn ............. 145.061 í »>»» . Alls 401-258 Eins og sést af þessu höfðu ríkis verksmiðjurnar fengið meiri bræðslusild á sama tíma í fyrra, en þess ber þó að gæta, að afli sá, er barst til Krossanes var af erlend- um veiðiskipum. 6 aflahæstu skip hjá rikisverk- smiðjunum voru s.l. miðvikudags- kvöld þessi: Víðir S.U. 175 ....... 5947 mál Hólmaborg SU. 555 .... 546S — Vísir G.K. 70 ........ 5337 — Farsæll, AK 59 ....... 5214 — Kári, VE 47 .......... 4759 — Dagur R.E. 71 ........ 4594 — Verksmiðjan Rauðka hafði á sama -tíma tekið á móti 68.821 máli. — Aflinn skiptist svo á skip: Ármann R.E. 225 ...... 1996 mál Dagný SI. 7 ......... 6336 — Helgi Helgason VE. 343 5211 — Goðaborg NK. 1 ...... 3603 — Hugrún IS. 7 ........ 4174 — Keflvíkingur GK. 400 5306 — Ragnar SI. 91 ....... 3117 — Siglunes SI-.89...... 8293 — Sigurður SI. 90 ..... 3842 — Skjöldur SI. 82 ..... 2090 — Skíði RE. 51 ........ 1217 — Skeggi RE. 50 ....... 1241 — Særún S.I. 50 ....... 1372 — Sæhrímnir IS. 28 .... 3969 — Sæfinnur EA. 9 ...... 2715 — Viktoria RE. 135..... 3904' —, Gunnvör RE 81 ....... 6776 — Andey E.A. 81 ....... 492 — Muggur VE. 322 ...... 432 — Fylkir AK. 6 ........ 418 — Sjöfn VE. 37 ........ 471 — Hafborg MB. 76 ...... 1280 — Hrafnkell NK. 100 ... 278 — Sædís EA. 380 ....... 288 — 68.821 mál Allar verksmiðjurnar hafa lokið við bræðslu þeirrar síldar, er borizt hefir: Heildarsöltun á öllu landinu var 6. ágúst s.l. 27.135 tn. og skiptist svo á staði: Dalvík ...................... 65 Hofsós ..................... 106 Hrísey ..................... 377 Húsavík .................... 111 Ingólfsfjörður .............. 98 Ólafsfjörður ............... 294 Djúpavík ................... 822 Siglufjörður ............ 23273 Skagaströnd ................ 440 Raufarhöfn................. 1549 27135 Söltunin skiptist svo á einstakar stöðvar í Siglufirði: Ásgeir Pétur,sson ........... 550 Bátastöðin................... 825 Dröfn h.f.................... 685 Hrímnir h.f.................. 786 Hafliði h.f................. 1161 Isafold s.f.................. 754 Jarlsstöðin ................ 1755 Kristinn Halldórsson ........ 491 Kaupfélag Siglfirðinga ...... 750 Njörður h.f................. 2773 Olaf Henriksen ............. 110 Pólarsíld h.f................ 716 Pólstjarnan h.f............. 1362 Reykjanes h.f............... 1Í61 Samvinnufél. ísfirðinga .... 1702 Söltunarfélagið h.f. ........ 968 Söltunarst. J.B. Hjaltalins 796 Söltunarstöðin Drangey.... 1075 Söltunarstöðin Nöf ......... 716 Söltunarstöð Ól. Ragnars .... 769 Söltunarstöð Sigf. Baldv.. 1809 Söltunarst. Sunna h.f..... 1559 23273 Aflahæstu skip voru um seinustu helgi: Mál og tn. Edda'.................;... 10069 Eldborg .................... 8701 Siglunes ................... 8413 Sindri ..................... 8323 Huginn R. E................. 8256 Dagný ...................... 7419 Fagriklettur ............... 7194 Gunnvör .................... 6584 Lítil síld hefur veiðzt seinustu viku. Veiðiveður hefur verið frem- ur slæmst, en engin sild sést hér nærlendis síðan tíð skánaði. — Nokkur veiði hefir fengizt seinustu daga austan við Langanes og nokkur skip fengið fullfermi þ.á.m. Edda: Vonandi hefur þetta breyzt til batnaðar þegar þetta birtist les- endum. Páir munu þola 3ja veiði- leysissumarið og mikið er í húfi fyrir þjóðina, að úr rætist. Kommúnistar gramir (Framliald af 1. sídu) kröfur og hefur ekki afl til þess án aðstoðar annarra að fá þær sam- þykktar. Kjörin, sem samið var um stóðu „Þrótti“ til boða í marga mánuði. Þeim var aldrei hafnað, en kommúnistar notuðu aðstöðu sina 'í Alþýðusambandinu og Þrótti til þess að koma í veg fyrir, að úr fengist skorið, hvort þau yrðu sam þykkt eða ekki. Ef að þessi kjör hefðu verið samþykkt strax af Þrótti, gat vinna hér í Siglufirði haldið áfram óhindruð, þar til séð yrði hversu færi með samninga annarra félaga utan Siglufjarðar. Með samþykki Þróttar var því slegið f östu hvaða kjör ættu t að gilda við verksmiðjuvinnu. Þróttur gat hvenær sem var og á hvaða tíma sem var, haft undirbúna lög- lega samþykkt um samúðarverk- fall. En enginn skynsamur verka- lýðsleiðtogi mundi hafa beitt því fyrr en um leið og sá tími væri 'kominn, sem það mundi verða sterkast, áhrifamest og til mestrar hjálpar fyrir hin félögin. Þess- vegna er það auðsætt þeim, sem það vilja skilja, að það hláut ætíð að fara fram á þeim t’ima, sem at- vinnurekandanum gegndi verst og got þessvegná aldrei orðið langt. Þar að auki eru full rök fyrir þvi, að til þess hefði aldrei þurft að koma, ef Þróttur hefði þegar í upphafi samþykkt þau kjör, sem meðlimir hans voru ánægðir með. Þetta vita kommúnistar, að er rétt. Og þeir sáu það og vildu gera þetta, fara þessa leið (þ.e.a.s. for- ystumenn Þróttar hér, en þeir fengu það ekki vegna yfirgangs pólitískra valdamanna flokksins í Reykjavík). Það eru þessvegna full rök (þó að kommúnistum sé illa við það orð) fyrir þvi, að hið pólitíska verkfall var óþarft og verkamönnum í Siglufirði til skaða og stórfellds tekjumissis, án þess nokkuð kæmi 'i staðinn. 4. Mjölnir segir, að það séu ósann- indi, að gengiö liafi verið á gef- in loforð um að leggja samn- ingsuppkast stjómar Síklar- verksmiðjanna og Þróttar til úrskurðar fyrir Þróttarfund. Hér fer Mjölnir enn með rangt mál. Samningsuppkastið var aldrei af stjórn ,,Þróttar“ lagt fyrir fé- lagsfund til úskurðar. Stjórn < Þróttar, fékk ekki að gera það fyrir valdboði hinna pólitísku í Reykjavík. Stjóm Þróttar og koipmúnistarnir í Reykjavík vissu, að ef samningsuppkastið hefði samkvæmt gefnu loforði verið tek- ið til atkvæða mundi það hafa verið samþykkt. Kommúnistar \ vildu koma á pólitísku verkfalli til óþurftar núverandi ríkisstjóm. — Þessvegna fannst þeim mikið við liggja að bera samningsuppkastið aldrei upp til atkvæða. Svo mikið fannst þeim við liggja, að þeir sendu sérstakan erindreka Guð- mund nokkurn Vigfússon, flugleið- is til Sigluf jarðar, til þess að vera stjórn Þróttar til aðstoðar við að koma í veg fyrir, að þetta loforð formanns Þróttar, Gunnars Jó- hannssonar, yrði efnt. Geðbilun og fylliríi í sambandi við þetta má vísa heim til föðurhúsanna. Þessi Guðmundur Vigfússon er frægur að endemum fyrir það að hafa framið það eindæma trúnaðarbrot, y sem erindreki og leiðbeinandi verkalýðssamtakanna að falsa ákvæði vinnulöggjafarinnar á verkalýðsfundi í Eyjafriði og fyrir- skipa verkfall í fullkominni lög- leysu. Kommúnistarnir hér fengu skipun um að koma á pólitísku verkfalli, sem var andstætt hags- munum siglfirzkra verkamanna. — Þeir hlýddu þeirri skipun. Þeir finna það sjálfir að þeir hafa mis- notað trúnað sinn við verkal.sam- tökin til þess að reyna að styrkja pólitíska aðstöðu nokkurra valda- manna í höfuðstaðnum. Siglfirzkir verkamenn hafa ekki fengið annað í staðinn en tekjumissi og stór- kostlega rýrða afkomu efnahags- lega. Kommúnistunum sviður að á þetta skuh bent. En þeim svíður ennþá meir, að augu fjölmargra . verkamanna hafa opnast fyrir því, .að völdum sínum innan verkalýðs- samtakanna misbeita kommúnistar hvenær.sem þeirtelja sér pólitískan hag í því. Þessvegna eru öll stóru orðin um talsmenn Alþ.fl., sem jafnframt halda fram málsstað verkamannanna. Þetta er skiljan- legt. Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Grein sú í Mjölni, sem hér hefur > verið gerð að umtalsefni bar stóra fyrisögn, sem hljóðaði svo: „For- ingjar Alþýðuflokksins í gapa- stolvlínum“ og undir-fyrirsögn: ' „Flæktir í eigin mótsögnum og ósannindum“. Flestir sem lesa þessi skrif og önnur varðandi verk- fallið í Siglufirði munu sammála um, að lítið þurfi að breyta þess- ari stóru fyrirsögn, nægilegt muni að setja orðið, ,,KOMMÚNISTA“ I í stað „Alþýðuflokksins“, en auk þess hafa kommúnistar sjálfir með hinu misliikkaða pólitíska verkfalli, búið sér þann gapastokk, sem þeim mun ganga seint að losna úr.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.