Neisti - 28.11.1947, Blaðsíða 1
}
AflROÐI
málgagn ungra jafnaðarmanna er
nýkominu út (olrtóber heí'ti). Mjög
fjölbreytt að efni og prýdd fjölda
mynda Árroði er hinn ötuli máls-
svari islenzkrar alþýðuæsku.
Kaupið Arroða. Útsölumaður er
Jóhann G. Möller.
Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 24. tbl. Föstudaginn 28. nóv. 1947. 15. árgangur.
Kommúnistar óttast að ríkisstjórninni takizt
að leysa dýrtíðarvandamálið.
Frumvarps stjórnarinnar um dýrtíðar- og atvinnu-
mál má vænta einhvern næstu daga.
Að undanförnu hafa blöð komm-
únista verið mjög tamt að nefna
ríkisstjórnina ýmsum fallegum
nöfnum úr fúkyrðaskjóðu sinni.
Stórar fyrirsagnir hafa skartað
kommúnistasnepilinn hér. — Að-
standendur Mjölnis hafa viljað fá
að dansa með. Á sama tíma sem
ríkisstjórnin" hefur lagt sig fram
til þess að ráða fram úr vanda-
, málum dagsins, hefur kommúnista
pressan unnið sitt skemmdarstarf
dyggilega og vel og þingmenn
kommúnista hafa haldið uppi mál-
þófi á Alþingi. Undanfarna daga
eru Ikommúnistar óvenjulega dauf-
ir í dálkinn og hafa sig lítið í
frammi. Að vísu minnast þeir enn
á svik stjórnarinnar við nýsköp-
unina, hið skipulagða atvinnuleysi,
sem ríkisstjórnin á að reyna að
vera að koma á, en svo slær skyndi
f 'lega út í fyrir þeim og þeir tala
um, að ríkisstjórnin kunni að
koma með „góðar tillögur eða
a.mJk- þolanlegar. Mjölnir, sem út
kom 26’. nóv. s.l. segir m.a. „Auð-
vitað er sá möguleiki enn fyrir
liendi, að stjórnin láti undan ein-
dregnum vilja almennings og beri
fram góðar tillögur eða að
minnsta kosti þolanlegar —“
Það er þetta, sem kommúnistar
óttast, að ríkisstjórninni takizt að
leysa þau vandamál, sem nú þurfa
skjótrar úrlausnar. Alþýðuflokk-
urinn mun með setu sinni í rílkis-
stjórninni tryggja það, að þær
fórnir, sem færa verður til þess
' að leysa dýrtíðarvandamálin komi
fyrst og fremst á þá, sem breiðust
hafa bökin. Þetta kemur bezta
fram í þeirri ályktun, sem flokks-
stjórn Alþýðuflokksins gerði í
þessum mánuði en þar segir m.a.:
„Flokksstjórnin telur sjálfsagt,
að athugaðar verði og bomar sam-
an allar þær leiðir, sem unnt væri
að fara í þessu skyni. Þó vill flokks
stjórain henda trúnaðarmönnum
sínum á að athuga sérstaklega
verðhjöðnunarleiðina. Yrði þá að
framkvæma hana á |>ann veg, að
lækkað yrði verðlag á innlendum
framleiðsluvörum til neytenda og
allt vöruverð í landinu, sem vinniu-
kaup orkar á, samtímis því sem
allar verðvísitöluuppbætur á launa
greiðslur yrðu lækkaðar svo að
skapast gætu skilyrði til áfram-
haldandi atvinnureksturs- Um leið
verður að takmarka arðsútlilutun
og ágóðaþóknun í sambandi við
einkafyrirtæki. Þá yrði og ekki
sízt að leggja sérstakan eignaskatt
á stríðsgróða, í eitt skipti. Emi-
fremur j)yrfti að gera ráðstafanir
til þess að halda niðri verðlagi á
mér ferð til hæjarstjórans og
spurðist fyrir um, hvað væri að
gerast í bséjarmálum. Með tilliti
til þess, að nú er árið að kveðja
innan skamms, er einmitt rétti
tíminn að líta til baka og fram á
við í þessum efnum. Vil ég nú
skýra lesendum blaðsins frá því,
hvers ég varð vísari.
Ekki er hægt að ræða hæjar-
mál nema að inn í þær umræður
blandist fjármál bæjarsjóðs og
fyrirtækja hans. Fjárhagsáætlun
bæjarsjóðs, hafnarsjóðs og vatns-
veitu fyrir yfirstandandi ár voru
byggðar upp með það fyrir aug-
um að verða myndi a.m.k. meðal-
síldarár, þ.e.a.s. gert var ráð fyrir,
að hingað kæmu á land ca. ein
milljón mál. Með tilliti til j)ess
var hið svokallaða „útsvar“ síld-
arverksmiðj anna áætlað hálf
milljón króna, vörugjald í hafn-
arsjóð af síld eingöngu (30 aurar
af máli) kr. þrjú hundruð þús-
und og yatnsskattur af verksmiðj-
um kr. eitt hundrað þúsund
(10 aurar á mál). En svo fór að
síldin brást að verulegu leyti. —
Þegar þetta er skrifað hafa áíld-
arverksmiðjur ríkisins hér á
nauðsynjavörum og lækka óeðli-
lega háa húsaleigu, en um leið að
taka til athugunar skuldaskil fyiir
þá, sem verðhjöðnunin mjmdi
verða óbærileg. Þá er einnig nauð-
synlegt að stuðla að sem hagkvæm
ustum rekstri allra atvinnufjrir-
tækja, skera niður óhófseyðslu við
atvinnureksturinn og sérstaklega
há laun, koma í veg fj'rir, að
einkafyrirtæki, sem hafa einhvers
konar einokunaraðstöðu, safni
óeðlilegum gróða, bæta skipulag
innflutningsverzlunarinnar, efla
samvinnuhreyfinguna og tryggja
neytendum sem hagkvæmust vöru-
kaup.“
Að þetta takist hefur mikið að
segja fyrir íslenzka alþýðu. Þetta
óttast kommúnistar, því að hagur
alþjóðar er litill á þeirra meta-
skálum, ef þeir geta í þess stað
komið á upplausn og glundroða.
Almenningúr bíður frumvarps rík-
isstjórnarinnar um dýrtíðarvanda-
málin með óþreyju.
Siglufirði samtals fengið um 430
þúsund mál og mun útsvar af
því magni nema um kr. 170.000.
Það vantar því hvorki meira né
minna en kr. 330 þús. á, að þessi
liður áætlunarinnar standist. .
Sama verður svo að segja um
tekjur vatnsveitunnar aí’ síldar-
verksmiðjunum, að láta mun
nærri, að þær hafi verið áætlaðar
tvöfalt hærri en þær verða, og
fyrir hafnarsjóð verður aflabrest-
urinn ennþá tilfinnanlegri, því
hann missir ekki aðeins hina 30
aura á mál, af því magni, sem
vantar á, að hér fiskist milljón
mál í ár, heldur líka kr. 2,25 af
hverju tonni lýsis og mjöls, sem
til hans liefðu runnið, þegar af-
urðirnar eru fluttar úr höfninni.
Lauslega reiknað verða beinar
tekjur hæjarsjóðs, vatnsveitu og
hafnarsjóðs samanlagt um kr.
600 þúsund lægri en orðið hefði,
ef hér hefðu aflazt um ein milljón
mál svo sem húizt var við. Er við
engan að sakazt um það nema
máttarvöldin sjálf. En þó er ekki
allt talið. öbeini tekjumissirinn
vegna rýrari sumaratvinnu bæði
sjómanna og landverkafólks
verður vart méð tölum talinn og
Kvöldvaka F.U.J.
Félag ungra jafnaðarmanna
hélt kvöldvölcu í Sjómannaheim-
ilinu 20. nóv. s.l. Kvöldvakan var
aðeins fyrir F.U.J.-félaga og gesti
þeirra. Skemmtiskráin var mjög
fjölbreytt, og var henni framúr-
skarandi vel tekið. Kvöldvakan
hófst ú stuttu ávarpi. Þar naest
vur sýndur gamanleikurinn „Mis-
skilningur á misskilning ofan."
Leikendur voru: Regina Cniðlaugs
dóttir, Guðm. Árnason, Jón Sæ-
mundsson, Sigurður Jónasson og
Páll Gíslason. Leikurunum var
þökkuð frammistaðan með áköfu
lófaklappi. .Gunnar .Vagnsson
flutti snjallt erindi, og að síðustu
voru .sungnar .gamanvísur .og
sagðir „brandarar". Dansað var
til kl. 1.
Á annað hundrað sóttu kvöld-
vökuna og var skemmtunin mjög
rómuð. Vegna fjölda áskorana
mun skemmtunin verða að ein-
hverju leyti endurtekin á næst-
unni.
• Meðlimatala Félags ungra
jafnaðarmanna er komin á
annað hundrað og er starfsemi fé-
lagsins mikil.
engin tilraun gerð til að áætla
hann. Enn er svo ótalinn tekju-
missir rafveitunnar, sem kemur
fram í því, að Síldarverksmiðj-
urnar nota miklu minna raf-
magn vegna aflabrestsins heldur
en þær ella hefðu gert. Þegar alls
þessa er gætt verður heildarút-
koman á tekjum bæjarsjóðs og
fyrirtækja hans, alhnikhi lakari
en ráð hafði verði fyrir gert.
Þcssa hafa líka ýmsar af fyrir-
huguðum framkvæmdum bæjiar-
félagsins goldið. Ef svo hefði
farið um tekjur ársins sem bæjar
fulltrúar bjuggust við er fjár-
hagsáætlun var samin, ætti bæj-
arfélagið nú það fé fyrirliggjandi,
sem svarar til áætlaðra fram-
kvasmda, er ekki hefur þegar
verið byrjað á. T.d. gerði fjár-,
hagsáætlun ráð fyrir, að hyrjað
yrði á byggingu sjúkrahúss,
byggingu gagnfræðaskóla og' að
keypt yrðu hitunar- pg hreinsi-
tæki i sundlaugina. Svo sem bæj-
arbúum er kunnugt, var. það
(Framliald á 4. síðu).
Fjárhagsáætlunin og framkvæmdir bæjarins
Fyrir nokkru síðan gerði ég