Neisti


Neisti - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 01.04.1949, Blaðsíða 4
* _____________________________NEISTI Almannatryggingarnar hér í Siglufirði greiddu s.l. ár tæpa 1 millj. kr. til siglfirzkra bótaþega Samkvæmt upplýsin-gum, er blaðið hefir fengið sjá Sjúkrasamlagi Siglufjarðar voru bótagreiðslur frá tryggingarilmdæmi, sem hér segir: Ellilífeyrir ..... kr. 529.706,00 örorkulífeyrir.... — 72.973,00 Örorkustyrkur .... — 20.973,00 Barnalífeyrir..... — 56.910,00 Barnalífeyrir (Meðlagsúrskurðir) — 76.668,00 Fjölskyldubætur .... — 130.400,00 Fæðingarstyrkur — 66.952,00 Ekkjuibætur....... — 7.422,00 Auk þessara bótagreiðslna hef- ur tryggingarumboðið hér greitt sjúkraJbætur, samkvæmt trygg- ingarlöggjöfinni, og er það allveru- leg upphæð. Bótagreiðslur þessar fara allar eftir hinum nýju lögum Almannatrygginganna, sem AJlþ.fl. kiom í gegn og gengu í gildi 1. jan. 1947. Var þá stórt spor stigið til húsaskiptamAlið (Framhald af 1. síðu). Með bréfi bæjarstjóra dags. 8. febr. 1949 er farið fram á það við okkur, að við metum einnig hús- eignirnar með það fyrir augum, að húsið Hvanneyrarbraut 29 fái að standa áfram, og reikna með þeim möguleika, að bærinn telji sig ekki þunfa á þeirri lóð að halda í framtíðinni. Þetta höfum við einnig framkv., og 'kemur þá út verðmismunum, sem finnst þaxmig: Hvanneyrarbraut 29: 411,4 rúmm. IX kr. 135,00 gerir kr. 55.539,00 Kirkjustígur 5: 127,9 rúnam. x kr. 135,00 gerir kr. 17.226,50 Mismunur kr. 38.312,50 Sam'kvæmt þessu ,ber Guðlaugi að greiða verðmismuninn kr. 38.312,50, enda fái hann þá fulln- aðarafsal fyrdr téðri húseign. Siglufirði, 26. febrúar 1949 S. Ásmundsson Páll Jónsson Kr. Sigtryggsson HEFUR EKKERT VERH) GEFIÐ Á þessari matgerð, hinna óvil- höllu manna sézt, að (bærinn hef- ur ekkert gefið Guðlaugi í siam- bandi við þessi húsaskipti. Ef að- standendur Mjölnis hefðu nokkra sómatilfinningu ættu þeir að biðj- ast afsökunar á hinni „bullulegu" grein, sem birtist í 12 tbl. Mjölnis. Rógur kommúnista um Alþýðu- flolckinn og heiðvirtan, velmetinn borgara í þessu máli, sýnir, að kommúnista-„bullurnar“ við Mjölni eru ekki viandir að með- ulum, er þeir hyggjast skeyta skapi sínu á Alþýðuflokknum. — Neisti mun ekki sjá teftir hinu takmarkaða rúmi sínu, til þess að upplýsa almenning hið sanna í hverju máli. Almannatryggingunum í Siglufj. þess að tryggja félagslegt öryggi alþýðunnar. Með þeim hækkuðu bætur til elli og örorkulífeyris þegar stórlega. Þá var í fyrsta skipti skylt að greiða bætur til munaðarlausra barna, ekkna og þeirra, sém áttu fleiri en 3 börn innan 16 ára aldurs. Með þessum bamalífeyri og fjölskyldubótum, Þann 26. marz s.l. barst Félagi ungra jafnaðarmanna áskorun frá F.U.S., um einvígisfund á milli fé- lgaranna um bæjarmál og stjóm kaupstaðarins á yfirstandandi kjör tjímabili. Félag imgra jafnaðar- manna svaraði þessu 29. marz, á eftirfarandi hátt: Stjórn Féd. ungra Sjálfst.m. Siglufirði Stjórn og trúnaðarmannaráð F.U.J. hefur tekið til umræðu heiðr að bréf yfar, dagsett 25. marz, en móttekið 26. marz s. 1., þar sem óskað er „einvígisfundar milli fél. okkar um bæjarmál og stjóm kaup staðarins á yfirstandandi kjör- t'ímabili." I bréfi yðar gætir nokkurs hroka og oflátungsháttar, sem eigi verð- ur gert frekar að umtalsefni hér. — Stjóm og trúnaðarmannaráð F.U.J. hefur ákveðið að taka á- skomn yðar um „einvígisfund milli félaga okkar, um bæjarmál og stjóm kaupstaðarins á yfirstand- andi kjörtímabili," að því tilskyldu NflA BIO Sunnudaginn kl. 3: Indíáninn og villihesturinn Spennandi amerísk hestamynd Sunnudaginn kl. 5: ALLT í GRÆNUM SJÓ Sunnudaginn kl. 9: HETJUDAUÐI (ný mynd) Afarspennandi njósnakvikmynd með James Cagney Rússn. málstaður Frh. af 2. síðu ríkismálunum fyrr og siðlar farið eftir þvi, hvernig Rússar höguðu sér. Hinn rússneski málstaður er þeim fyrir öllu. „En félagar! Það er ekki nóg að tilheyra heimsflokki kommúnista. Við verðum einnig allir að vera reiðubún- ir að framkvœma fyllilega í verkinu fyrirskipanir hans.“ Eftir þessari kennisetningu stiarfa íslenzkir kommúnistar. tekur þjóðfélagið á sig mikið meira af 'kostnaðinum af uppeldi bam- anna en áður og jafnar þannig aðstöðumuninn milli þeirra, sem hafa fá eða engin börn á fram- færi sínu og þeirra, sem hafa meiri ómegð. Ekkert réttlátt þjóðfélag getur látið það viðgangast til lengdar, að skorturinn bitni fyrst og fremst á ósjálfbjarga bömum. Með því móti grefur þjóðfélagið undan framtáð sinni. Þau em bömin, sem eiga að skapa framtíð landsins. — Þess vegna markar hin nýja trygg- ingarlöggjöf „blessunarríkt tíma- bil í sögu þjóðarinnar.“ að ræðumenn félags yðar mæti sem ábyrgir aðilar gagnvart af- stöðu Sjálfstæðisflokksins og bæj- arfulltrúa hans til bæjarmálanna þetta og síðastliðið kjörtímabil. — Skriflegt svar. þessu viðvíkjandi óskað sem fyrst. Virðingarfyllst Sigtryggur Stefánsson form. Hólmsteinn Þórarinsson ritari Ungir Sjálfstæðismenn hafa fall- izt á skilyrði F.U.J., og er einvágis- fundurinn ákveðinn 13. apríl i Nýja-Bíó. Ræðutími fLokkanna verða 30 mín., 15 m'ín. 15 mín, og 10 mín. Félögin hafa ekki enn ákveðið ræðumenn. F.U.J.-Sfi)AN (Framhald á 3. síðu). niátttröllum, en frjáls hugsim vægðarlaust brotin á bak aftur. — Hið eina, sem getur bjarðar hinu hrjáða mannlkyni er sigur jafnaðar. stefnunnar — er aðeins verður' framkvæmd af jafnaðarmönnum. íslenzk alþýðuæska! Framund- an er þrotlaus barátta fyrir al- gerum sigri jafnaðarstefnunnar á Islandi — fyrir þvá, að tryggja al- þýðunni landið og gæði þess. Þess- vegná göngum við undir merki jafnaðarstefnunnar. Sú alda er risin og verður eigi , stöðvuð, hvorki af öfgum auðvalds 1 né kommúnisma. Islenzka æska! Unghreyfing jafnaðarmanna kallar á þig til starfs og dáða fyrir Island lýðræðis-sósíalismans. Það er stefna þín. Jóhann G. Möller. NÝJAR BÆKUR Lrna langsokkar (barnasaga) Dagbókin mrn Beverley Gray i New York Endurminningar Gunnar Ólafs Vínar sagnkerfið Benni og félagar hans BÓKAVERZLUN LÁRUSAR I*. J. BLÖNDAL Ibúð tll leigu Til leigu er neðri hæðin Laugarvegi 82. Tilbúin til íbúðar í sumar. Fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar gefur SVEINBJÖRN TÓMASSON, Vetrarbraut 6 B Æ K U R hentugar til fermingargjafa Biblían í myndum, Nýja testamenti, Sálmabækur, Hugvekjur, Orð Krists, BænabÓkin, Sálmasafn Hallgríms Péturssonar, Passíusálmar, Hallgrímur Pétursson I.—II., Árin og eilífðin, Ritsafn Einars Kvaran, Ritsafn Jóns Trausta, Islendingasögur í skinnbandi, Gullöld íslendinga, Merkir íslendingar, Ferðabók Sveins Pálssonar, Ljóðabækur Benedikts Gröndal, Jóns Magnússonar, Einars Benediktssonar, Guttorms J. Gutt- ormssonar, Daviðs Stefánssonar og margra fleiri. Ennfremtir hin vin- sælu Urvalsljóð hinna eldri skákla. Skáldsögur í miklu úrvali. Verið velkomin að skoða, velja og kaupa. BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR HÆB TIL SÖLU Tilboð óskast í neðri hæð húseignarinnar Hólavegur 25. Réttur áskilinn til að táka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar hjá HJÖRLEIFI MAGNÓSSYNI eftir kl. 8 síðd. Einvígisfundur F.UJ. og F.U.S. ákveðinn A

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.