Neisti


Neisti - 25.04.1949, Side 4

Neisti - 25.04.1949, Side 4
NEISTI !! Auglýsing nr. 61949 frá skömmtunarstjóra Samfcvæmt iheimiid í 3. gr. reglugerðar frá 23. september 1947 um vöruskömmtim, takmörkun á sölu, dreifingu og afíhend- ingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmt- unarseðli, er gildi frá 1. aprdl 1949. Nefnist hann „Annar skömmtunarseðiil 1949“, prentaður á hvítan pappdr í rauðum og grænum lit, og giidir samkvæmt Iþvi, er segir hér á eftir: Reitirnir: Kornvara 16—30 (báðir meðMdir) gildi fyrir 1 kg. af komvörum ihver heill reitur, en honum er skipt með þver- strikum í 10 minni reiti, er hver gildi 100 gr. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí nJk. Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveitibrauðum frá brauðgerðarfiúsum ber að skila 1000 gr. vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 gr., en 2000 gr. vegna hveitibjrauðsins, sem vegur 250 gr. Reitirnir: Sykur 11—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júM n.k. Reitimir: Hreinlætisvara 5—8 (Ibáðir meðtaldir) gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: % kg. iblausápa eða 2 pk, þvottaefni, eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júllí njk. Reitimir: Kaffi 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250 gr. af brenndu kaffi eða 300 gr. af óbrenhdu kaffi, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júllí n.k. Reitimir: 1—6 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af smjör- líki hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júDi njk. Reitirnir: Vefnaðarvara 401—1000 gilda 20 aura hver við kaup á hverskonar skömmtuðum velfnaðarvörum og fatnaði, öðr- um en sokkum og vinnufatnaði, sem hvorttveggja er skammtað með sérstakum skömmtunarreitum. Einnig er hægt að nota reiti iþessa við kaup á innlendum fatnaði, samkvæmt einingakerfi því, er um ræðir d auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52/1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefur verið með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til kaupa á hverskonar bús- áhöldum úr gleri, leir og postulíni. Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð þessara vara. Vefnaðarvörureitirnir 401—1000 eru vöruskammtar fyrir tímabiUð apríl—júní 1949, en halda allir innkaupágildi sínu til lo'ka þessa árs. Sokksimiðar: nr. 1 og 2 gildi hvor um sig fyrir einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenna, karfa eða barna. Úthlutunar- stjórum aUs staðar er heimilt að skipta nefndum sokkamiðum fyrir hina. venjulegu vefnaðarvörureiti, þannig að 15 krónur komi fyrir hvorn miða. Þessi heimUd til skipta er þó bundin við ein- stakhnga, enda Iframvísi þeir við úthlutunarstjóra stofninum af þessum ,.,öðrum skömmtunarseðU 1949“, O'g að sokkamiðamir, sem skipfa er óskað á, hafi eigi áður verið losaðir frá skömmt- unarseðlinum. — Um sokkamiðana nr. 1. og 2 gUdir hið sama og vefnaðar vörureitina, að þeir eru ætlaðir fyri rtámabilið april— júnd, en gilda þó sem lögleg innkaupaheimUd tU ársloka 1949. „Amaar skömmtunarseðUl 1949“ afhendist aðeins gegn því, að úthlukunarstjóra sé samtámis skUað stofni af „Fyrsta skömmt- unarseðli 1949", með árituðu nafni og heimUisfangi, svo og fæð- ingardegi og ári, eins og form hans segir tU um. Þeir reitir af „Fyrsta skömmtimarseðli 1949, sem halda gUdi sínu, eru vefnaðarvömreitimir 1—400, skómiðarnir 1—15 og skammtur nr. 2 og nr. 3 (sokkamiðar), en þeir gUda allir til loka þessa árs. Einnig heldur „YfirfataseðiU" (í stað stofnauka nr. 13) _ gildi sínu til 1. júlí n.k. Skönomtunarbók nr. 1 verður ekki' notuð lengur og má því eyðiHeggjast. — Fólki skal blent á að geyma vandlega skammta nr. eitt, iar. sex og nr. sjö alf „fyrsta skömmtunarseðU 1949,“ ef tU kæmi, að þeim yrði gefið gUdi síðar. Reykjavík, 31. marz 1949. SKÖMMTUNARSTJÓRI TILKYNIMIIMG Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hánmrksverð á föstu fæði, og er það sem hér isegir fyrix hvem mánuð: I. fL U.fL m.fi. Fullt fæði karla . kr. 550,00 kr. 490,00 kr. 430,00 Fullt fæði kvenna .. kr. 520,00 kr. 4,60,00 kr. 400,00 Hádegisverður, síðdegisverður og bvöldverður: Karlar . kr. 495,00 kr. 440,00 kr. 385,00 Konur . kr. 465,00 kr. 410,00 'kr. 355,00 Hádegisverður og kvöldverður: Karlar . kr. 450,00 kr. 400,00 kr. 350,00 Konur . kr. 417,00 ikr. 366,00 kr. 316,00 Hádegisverður: Karlar . kr. 280,00 kr. 230,00 kr. 205,00 Konur . kr. 245,00 kr. 215,00 kr. 190,00 Ofangreint verð er miðað við, að í fæðinu sé innifalið a. m. k. 14 Utri mjólkur til drykkjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæðinu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. Óheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki III. að ofan, nema meeð sérstöku samþykki verðlagsstjóra, Reykjayík, 7. aprU 1949. > 1 VERÐLAGSSTJÖRINN 145 þúsund króna ágoði af rekstri Lands- smiðjunnar síðasta ár Mikil breyting hefur orðið á rekstursafkomu Landssmiðjunnar síðastUðið ár. Þetta fyrirtælki |var landfrægt fyrir sukk og óst jóra meðan það var undir yfirstjóra Áka Jakobssonar og undirmanna hans. Þá var stórtap á rekstrinum, t. d. 402.000 kr. árið 1947. Árið 1948 bregður hins vegar svo við, að tekjuafgangur verður 4 rekstri smiðjunnar — 145.000 krónur. Þetta er sláandi dæmi um það, hverju munar á stjórn slíkra fyr- irtækja. Óstjórnin í tíð Áka; sagan um bátasmíðarnar ogvallt það er landskunn og þarf ekki að lýsa því frekar en gerthefur verið. Snemma á árinu 1947 var svo skipt um stjórnendur í Landsmiðjunni og ár angurinn af starfi þeirra hefur ekki aðeins orðið sá, að smiðjan skilaði ágóða árið 1948, heldur haJfa verið teknar upp margar nýj- ungar til gjaldeyrissparnaðar. Það er Ólafur Sigurðsson skipa- verkfræðingur, sem nú er forstjóri Landssmiðjunnar, en skrifstofu- stjóri er Pétur Péturss. Er tekju- afgangur ársins 1948, 145.000,00 kr„ eftir aUar afskriftir, en iþær voru á því ári 356.000,00 kr. — Fyrir yfirstandandi ár, sem að mörgu leyti virðist ætla að verða erfiðasta fyrir sjávarútveginn og þar af leiðandi einnig fyrir smiðj- umar, er gert ráð fyrir 24.000,00 króna tekjuafgangi. AthygUsverðast er það í sam- bandi við rekstur Landssmiðj- unnar, að núverandi stjómendur hennar hafa lækkað kostnað við stjóra og skrifstofu smiðjunnar um 100.000,00 kr. (úr 440.000,- í 338.000,00 krónur), en á sama tíma hefur velta simðjunnar tvö faldast frá árunum áður. i ) Aðalfundur IV. deildar K.F.S., er í kvöld (mánudaginn 25. apr.) kl. 8,30 að Hótel Höfn. V

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.